Dæmdur í áttatíu leikja bann en var að reyna að eignast barn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 15:41 Orelvis Martinez spilar með liði Toronto Blue Jays en byrjunin hans var ekki góð því hann féll á lyfjaprófi eftir aðeins nokkra daga. Getty/Mark Blinch/ Bandaríski hafnaboltamaðurinn Orelvis Martinez hefur verið dæmdur í mjög langt bann af MLB deildinni sem er ein stærsta atvinnumannadeildin í Bandaríkjunum og sú efsta í bandaríska hafnaboltanum. Martinez fær áttatíu leikja bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Það verður þó að taka tillit til þess að hvert lið spilar 162 deildarleiki á leiktíðinni þannig að bannið er ekki eins hart og það kannski hljómar. Blue Jays #2 prospect Orelvis Martinez made his MLB debut on Friday, and now has been suspended 80 games for PEDs pic.twitter.com/9tnCo6mSQE— Talkin’ Baseball (@TalkinBaseball_) June 23, 2024 Martinez féll á lyfjaprófinu aðeins tveimur dögum eftir að hann lék sinn fyrsta leik fyrir Toronto Blue Jays liðið. Efnið Clomiphene fannst í sýni Martinez en það er á bann lista deildarinnar. Clomiphene er frjósemislyf. Martinez gaf frá sér yfirlýsingu þar sem koma fram að hann og kærasta hans hafi verið að reyna að eignast barn undanfarin tvö ár. Hann fékk Rejun 50 töflur frá lækni heima í dóminíska lýðveldinu til að reyna að hjálpa þeim við það en þær innihéldu ólöglega efnið. MLB-deildin sýndi honum enga miskunn og dæmdi hann í þetta langa bann. The Major League Baseball Players Association issued the following statement on behalf of Orelvis Martinez: pic.twitter.com/67MIRF4T2k— MLBPA Communications (@MLBPA_News) June 23, 2024 Hafnabolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Martinez fær áttatíu leikja bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Það verður þó að taka tillit til þess að hvert lið spilar 162 deildarleiki á leiktíðinni þannig að bannið er ekki eins hart og það kannski hljómar. Blue Jays #2 prospect Orelvis Martinez made his MLB debut on Friday, and now has been suspended 80 games for PEDs pic.twitter.com/9tnCo6mSQE— Talkin’ Baseball (@TalkinBaseball_) June 23, 2024 Martinez féll á lyfjaprófinu aðeins tveimur dögum eftir að hann lék sinn fyrsta leik fyrir Toronto Blue Jays liðið. Efnið Clomiphene fannst í sýni Martinez en það er á bann lista deildarinnar. Clomiphene er frjósemislyf. Martinez gaf frá sér yfirlýsingu þar sem koma fram að hann og kærasta hans hafi verið að reyna að eignast barn undanfarin tvö ár. Hann fékk Rejun 50 töflur frá lækni heima í dóminíska lýðveldinu til að reyna að hjálpa þeim við það en þær innihéldu ólöglega efnið. MLB-deildin sýndi honum enga miskunn og dæmdi hann í þetta langa bann. The Major League Baseball Players Association issued the following statement on behalf of Orelvis Martinez: pic.twitter.com/67MIRF4T2k— MLBPA Communications (@MLBPA_News) June 23, 2024
Hafnabolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira