Ný tækifæri fyrir 200 þúsund tonn af úrgangi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júní 2024 13:30 Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar á fundinum á Hvolsvelli í vikunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hringrásarklasinn“ er nýtt verkefni á vegum Umhverfisstofnunar en með því er ætlunin í samstarfi við fyrirtæki að finna ný tækifæri fyrir tvö hundruð þúsund tonn af úrgangi, sem annars yrði hent. Umhverfisstofnun var með opinn fund í vikunni á Hvolsvelli sem bar yfirskriftina „Saman gegn sóun“ en tilgangur þess verkefnis er að koma í veg fyrir frekari sóun á verðmætum. Samhliða því verkefni er stofnunin með nýtt verkefni í gangi, sem kallast “Hringrásarklasinn” en Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri stofnunarinnar veit allt um það verkefni. „Það gengur út á samstarf við fyrirtæki meðal annars og að taka þessi tvö hundruð þúsund tonn og finna ný tækifæri, sem gengur þá út á hringrásar nýtingu og forvarnir. Þannig að við komum verðmætunum í einhverja nýja notkun heldur en að okkur hefur dottið í hug áður,” segir Sigrún. Tvö hundruð þúsund tonn, það er svolítið mikið eða hvað? „Það er of mikið, er það ekki. Þetta er allskonar úrgangur og það er sérstaklega kannski umhugsunarvert fyrir okkur þetta með byggingarúrganginn. Það eru töluverð sóknarfæri þar og bara víða,” bætir Sigrún við. Umhverfisstofun er með fjölmörg verkefni á borði sínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvar er umhverfissóunin mest á Íslandi að mati Sigrúnar? „Hún er út um allt. Það er náttúrulega þessi venjulegi rekstrarúrgangur og matarsóun er full mikil þó að við séum að sumuleyti að standa okkur aðeins betur en nágrannaríkin. Byggingarúrgangur en talsverður en við erum samt að sjá góðar fréttir þar en það er töluvert orðið um Svansvottaðar byggingar, þar er rosalegur vöxtur, þannig að það er margt gott að gerast,” segir forstjóri Umhverfisstofnunar. Fundurinn á Hvolsvelli var fjölsóttur og gekk mjög vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Umhverfismál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira
Umhverfisstofnun var með opinn fund í vikunni á Hvolsvelli sem bar yfirskriftina „Saman gegn sóun“ en tilgangur þess verkefnis er að koma í veg fyrir frekari sóun á verðmætum. Samhliða því verkefni er stofnunin með nýtt verkefni í gangi, sem kallast “Hringrásarklasinn” en Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri stofnunarinnar veit allt um það verkefni. „Það gengur út á samstarf við fyrirtæki meðal annars og að taka þessi tvö hundruð þúsund tonn og finna ný tækifæri, sem gengur þá út á hringrásar nýtingu og forvarnir. Þannig að við komum verðmætunum í einhverja nýja notkun heldur en að okkur hefur dottið í hug áður,” segir Sigrún. Tvö hundruð þúsund tonn, það er svolítið mikið eða hvað? „Það er of mikið, er það ekki. Þetta er allskonar úrgangur og það er sérstaklega kannski umhugsunarvert fyrir okkur þetta með byggingarúrganginn. Það eru töluverð sóknarfæri þar og bara víða,” bætir Sigrún við. Umhverfisstofun er með fjölmörg verkefni á borði sínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvar er umhverfissóunin mest á Íslandi að mati Sigrúnar? „Hún er út um allt. Það er náttúrulega þessi venjulegi rekstrarúrgangur og matarsóun er full mikil þó að við séum að sumuleyti að standa okkur aðeins betur en nágrannaríkin. Byggingarúrgangur en talsverður en við erum samt að sjá góðar fréttir þar en það er töluvert orðið um Svansvottaðar byggingar, þar er rosalegur vöxtur, þannig að það er margt gott að gerast,” segir forstjóri Umhverfisstofnunar. Fundurinn á Hvolsvelli var fjölsóttur og gekk mjög vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Umhverfismál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira