Ný tækifæri fyrir 200 þúsund tonn af úrgangi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júní 2024 13:30 Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar á fundinum á Hvolsvelli í vikunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hringrásarklasinn“ er nýtt verkefni á vegum Umhverfisstofnunar en með því er ætlunin í samstarfi við fyrirtæki að finna ný tækifæri fyrir tvö hundruð þúsund tonn af úrgangi, sem annars yrði hent. Umhverfisstofnun var með opinn fund í vikunni á Hvolsvelli sem bar yfirskriftina „Saman gegn sóun“ en tilgangur þess verkefnis er að koma í veg fyrir frekari sóun á verðmætum. Samhliða því verkefni er stofnunin með nýtt verkefni í gangi, sem kallast “Hringrásarklasinn” en Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri stofnunarinnar veit allt um það verkefni. „Það gengur út á samstarf við fyrirtæki meðal annars og að taka þessi tvö hundruð þúsund tonn og finna ný tækifæri, sem gengur þá út á hringrásar nýtingu og forvarnir. Þannig að við komum verðmætunum í einhverja nýja notkun heldur en að okkur hefur dottið í hug áður,” segir Sigrún. Tvö hundruð þúsund tonn, það er svolítið mikið eða hvað? „Það er of mikið, er það ekki. Þetta er allskonar úrgangur og það er sérstaklega kannski umhugsunarvert fyrir okkur þetta með byggingarúrganginn. Það eru töluverð sóknarfæri þar og bara víða,” bætir Sigrún við. Umhverfisstofun er með fjölmörg verkefni á borði sínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvar er umhverfissóunin mest á Íslandi að mati Sigrúnar? „Hún er út um allt. Það er náttúrulega þessi venjulegi rekstrarúrgangur og matarsóun er full mikil þó að við séum að sumuleyti að standa okkur aðeins betur en nágrannaríkin. Byggingarúrgangur en talsverður en við erum samt að sjá góðar fréttir þar en það er töluvert orðið um Svansvottaðar byggingar, þar er rosalegur vöxtur, þannig að það er margt gott að gerast,” segir forstjóri Umhverfisstofnunar. Fundurinn á Hvolsvelli var fjölsóttur og gekk mjög vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Umhverfismál Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira
Umhverfisstofnun var með opinn fund í vikunni á Hvolsvelli sem bar yfirskriftina „Saman gegn sóun“ en tilgangur þess verkefnis er að koma í veg fyrir frekari sóun á verðmætum. Samhliða því verkefni er stofnunin með nýtt verkefni í gangi, sem kallast “Hringrásarklasinn” en Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri stofnunarinnar veit allt um það verkefni. „Það gengur út á samstarf við fyrirtæki meðal annars og að taka þessi tvö hundruð þúsund tonn og finna ný tækifæri, sem gengur þá út á hringrásar nýtingu og forvarnir. Þannig að við komum verðmætunum í einhverja nýja notkun heldur en að okkur hefur dottið í hug áður,” segir Sigrún. Tvö hundruð þúsund tonn, það er svolítið mikið eða hvað? „Það er of mikið, er það ekki. Þetta er allskonar úrgangur og það er sérstaklega kannski umhugsunarvert fyrir okkur þetta með byggingarúrganginn. Það eru töluverð sóknarfæri þar og bara víða,” bætir Sigrún við. Umhverfisstofun er með fjölmörg verkefni á borði sínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvar er umhverfissóunin mest á Íslandi að mati Sigrúnar? „Hún er út um allt. Það er náttúrulega þessi venjulegi rekstrarúrgangur og matarsóun er full mikil þó að við séum að sumuleyti að standa okkur aðeins betur en nágrannaríkin. Byggingarúrgangur en talsverður en við erum samt að sjá góðar fréttir þar en það er töluvert orðið um Svansvottaðar byggingar, þar er rosalegur vöxtur, þannig að það er margt gott að gerast,” segir forstjóri Umhverfisstofnunar. Fundurinn á Hvolsvelli var fjölsóttur og gekk mjög vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Umhverfismál Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira