Missti af útskriftinni sinni af því að hún var of upptekin við að vinna leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 16:01 Unnur Dóra Bergsdóttir er á sínu þriðja tímabili sem fyrirliði Selfossliðsins. Visir/Diego Unnur Dóra Bergsdóttir og félagar hennar í Selfossliðinu unnu lífsnauðsynlegan sigur í Lengjudeildinni um helgina en fyrirliðinn þurfti að fórna sér fyrir málstaðinn. Unnur Dóra er 23 ára gömul en hefur samt verið fyrirliði Selfossliðsins undanfarin þrjú ár og hún leiddi liðið til 1-0 sigurs á Aftureldingu í Lengjudeild kvenna á laugardaginn. Selfoss var búið að tapa tveimur leikjum í röð og hafði aðeins unnið einn af fyrstu fimm leikjum sínum. Afturelding var fimm sætum fyrir ofan Selfoss. Þetta var því dýrmætur sigur ætli Selfosskonur að vinna sér aftur sæti í Bestu deildinni í haust. Það hittist aftur á móti svo á að leikurinn fór fram á sama tíma og Unnur Dóra var að útskrifast úr Háskóla Íslands. Hún var þar að tryggja sér BA gráðu í þroskaþjálfafræði. Unnur sagði frá því á samfélagsmiðlinum Instagram að hún hefði ekki komist til að taka á móti BA gráðunni af því að hún var of upptekin að vinna leik. Hún birti mynd af sér út klefanum að fagna sigri með liðsfélögunum. Eina mark leiksins skoraði hin nítján ára gamla Katrín Ágústsdóttir eftir undirbúning frá jafnöldru sinni Auði Helgu Halldórsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Unnur Dóra (@unnurdora_) Lengjudeild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
Unnur Dóra er 23 ára gömul en hefur samt verið fyrirliði Selfossliðsins undanfarin þrjú ár og hún leiddi liðið til 1-0 sigurs á Aftureldingu í Lengjudeild kvenna á laugardaginn. Selfoss var búið að tapa tveimur leikjum í röð og hafði aðeins unnið einn af fyrstu fimm leikjum sínum. Afturelding var fimm sætum fyrir ofan Selfoss. Þetta var því dýrmætur sigur ætli Selfosskonur að vinna sér aftur sæti í Bestu deildinni í haust. Það hittist aftur á móti svo á að leikurinn fór fram á sama tíma og Unnur Dóra var að útskrifast úr Háskóla Íslands. Hún var þar að tryggja sér BA gráðu í þroskaþjálfafræði. Unnur sagði frá því á samfélagsmiðlinum Instagram að hún hefði ekki komist til að taka á móti BA gráðunni af því að hún var of upptekin að vinna leik. Hún birti mynd af sér út klefanum að fagna sigri með liðsfélögunum. Eina mark leiksins skoraði hin nítján ára gamla Katrín Ágústsdóttir eftir undirbúning frá jafnöldru sinni Auði Helgu Halldórsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Unnur Dóra (@unnurdora_)
Lengjudeild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira