Gestir þeirra í dag voru Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, og Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir, leikmaður Keflavíkur, en þau eru feðgin.
Þetta er í fyrsta skipti sem feðgin mæta í þáttinn. Þau ræddu fjölskyldulífið sem og lífið í Bestu-deildinni.
Þáttinn má sjá hér að neðan.