Umfangsmikil aðgerð Europol: Netþjónar á Íslandi hýstu hryðjuverkaáróður Lovísa Arnardóttir skrifar 14. júní 2024 13:28 Sigríður Björk Guðjónsdóttir er ríkislögreglustjóri. Embætti hennar og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tóku þátt í aðgerðum Europol. Vísir/Vilhelm Ríkislögreglustjóri og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tóku þátt í tveimur umfangsmiklum aðgerðum á vegum Europol í vikunni gegn dreifingu og stýringu hryðjuverka. Teknir voru niður netþjónar í Þýskalandi, Hollandi, Bandaríkjunum og á Íslandi. Spænsk yfirvöld handtóku níu einstaklinga í aðgerðunum. Í tilkynningu frá Europol kemur fram að aðgerðirnar hafi verið fordæmalausar og að lögð hefði verið áhersla á stöðva útgáfu og dreifingu áróðurs um hryðjuverk. Aðgerðirnar beindust sérstaklega að vefsíðum sem tengdust hryðjuverkasamtökum Íslamska ríkinu. Fram kom á blaðamannafundi Europol í dag að á síðunum hafi verið að finna áróður auk þess sem samtökin nýttu þær til að safna liði og stunda róttæknihæningu [e. radicalization]. Þar voru einnig skipulagðar árásir og birtar handbækur. Aðgerðunum var stjórnað af spænsku lögreglunni en auk þeirra komu að aðgerðinni lögregla frá fjölda landa, svo sem Albaníu, Bosníu og Hersegóvínu, Danmörku, Eistlandi, Frakklandi, Þýskaland, Moldóvu, Hollandi, Rúmeníu, Slókavíu, Úkraínu, Bretlandi og Bandaríkjunum. Á netþjónunum var að finna allskonar efni tengt hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkinu og voru þeir notaðir til að dreifa efni um samtökin um allan heim. Þá var á síðunum að finna skilaboð um að hvetja til hryðjuverka á um 30 tungumálum. Vefsíðurnar og útvarpsstöðvarnar sem voru hýstar á netþjónunum voru aðgengilegar um allan heim. Í aðgerðinni var lagt hald á nokkur terabæt af gögnum. Aðgerðirnar voru skipulagðar og framkvæmdar í sameiningu af Eurojust og Europol. Fram kemur í tilkynningu frá Europol að aðgerðirnar séu hluti af stærri rannsókn. Europol hélt blaðamannafund um málið sem hægt er að horfa á hér að ofan. Hryðjuverkastarfsemi Lögreglan Lögreglumál Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Í tilkynningu frá Europol kemur fram að aðgerðirnar hafi verið fordæmalausar og að lögð hefði verið áhersla á stöðva útgáfu og dreifingu áróðurs um hryðjuverk. Aðgerðirnar beindust sérstaklega að vefsíðum sem tengdust hryðjuverkasamtökum Íslamska ríkinu. Fram kom á blaðamannafundi Europol í dag að á síðunum hafi verið að finna áróður auk þess sem samtökin nýttu þær til að safna liði og stunda róttæknihæningu [e. radicalization]. Þar voru einnig skipulagðar árásir og birtar handbækur. Aðgerðunum var stjórnað af spænsku lögreglunni en auk þeirra komu að aðgerðinni lögregla frá fjölda landa, svo sem Albaníu, Bosníu og Hersegóvínu, Danmörku, Eistlandi, Frakklandi, Þýskaland, Moldóvu, Hollandi, Rúmeníu, Slókavíu, Úkraínu, Bretlandi og Bandaríkjunum. Á netþjónunum var að finna allskonar efni tengt hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkinu og voru þeir notaðir til að dreifa efni um samtökin um allan heim. Þá var á síðunum að finna skilaboð um að hvetja til hryðjuverka á um 30 tungumálum. Vefsíðurnar og útvarpsstöðvarnar sem voru hýstar á netþjónunum voru aðgengilegar um allan heim. Í aðgerðinni var lagt hald á nokkur terabæt af gögnum. Aðgerðirnar voru skipulagðar og framkvæmdar í sameiningu af Eurojust og Europol. Fram kemur í tilkynningu frá Europol að aðgerðirnar séu hluti af stærri rannsókn. Europol hélt blaðamannafund um málið sem hægt er að horfa á hér að ofan.
Hryðjuverkastarfsemi Lögreglan Lögreglumál Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira