Njarðvíkingar tylla sér á topp Lengjudeildarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. júní 2024 21:50 Njarðvík fór upp í efsta sæti deildarinnar eftir 3-0 sigur gegn ÍR. Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Njarðvík tyllir sér á toppinn eftir sigur gegn ÍR. ÍBV sótti Gróttu heim og vann örugglega en Afturelding þurfti að hafa meira fyrir sínum sigri gegn Þrótti. Njarðvík tók á móti ÍR og vann 3-0 stórsigur. Dominik Radic kom heimamönnum yfir á 5. mínútu leiks eftir gott spil upp hægri kantinn. Arnar Ingi Magnússon tvöfaldaði svo forystu þeirra á 21. mínútu. Markið kom beint upp úr hornspyrnu Oumars Diock sem rataði á Arnar Helgi, hann stýrði skallanum í fjærhornið og boltinn söng í netinu. Dominik Radic setti svo sitt annað mark á 87. mínútu eftir að markmaður ÍR varði bylmingsskot Amin Cosic út í teiginn. Njarðvíkingar aftur á sigurbraut og verma toppsætið í bili. Fjölnir er tveimur stigum á eftir þeim en á leik til góða gegn Þór næsta laugardag. Grótta tók á móti ÍBV á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi. Eyjamenn fóru þar með öruggan sigur, 0-3 lokaniðurstaða. Jón Ingason skoraði fyrsta mark leiksins með þrumuskoti langt fyrir utan teig. Virkilega laglegt mark með vinstri fæti. Eyjamenn áttu svo annan góðan sprett upp völlinn á 78. mínútu, fundu #20 úti á hægri vængnum, hann kom boltanum fyrir á #24 sem lúrði fjærstönginni og kláraði færið. Afturelding þurfti að hafa fyrir 2-1 sigri sínum gegn Þrótti. Fyrstu tvö mörk leiksins komu með skömmu millibili á 8. og 9. mínútu. Afturelding komst yfir þegar skot Arons Jóhannssonar var varið út í teiginn, Andri Freyr Jónasson rak tánna í boltann og þaðan fór hann yfir línuna. Þróttarar jöfnuðu svo mínútu síðar þegar Gunnar Bergmann Sigurðsson setti boltann óvart í eigið net. Óheppni þar á ferðum sem Afturelding bætti loksins úr á 79. mínútu þegar Sigurpáll Melberg Pálsson stökk upp eftir hornspyrnu og stangaði boltann í netið. Lokatölur 1-2. Lengjudeild karla Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Njarðvík tók á móti ÍR og vann 3-0 stórsigur. Dominik Radic kom heimamönnum yfir á 5. mínútu leiks eftir gott spil upp hægri kantinn. Arnar Ingi Magnússon tvöfaldaði svo forystu þeirra á 21. mínútu. Markið kom beint upp úr hornspyrnu Oumars Diock sem rataði á Arnar Helgi, hann stýrði skallanum í fjærhornið og boltinn söng í netinu. Dominik Radic setti svo sitt annað mark á 87. mínútu eftir að markmaður ÍR varði bylmingsskot Amin Cosic út í teiginn. Njarðvíkingar aftur á sigurbraut og verma toppsætið í bili. Fjölnir er tveimur stigum á eftir þeim en á leik til góða gegn Þór næsta laugardag. Grótta tók á móti ÍBV á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi. Eyjamenn fóru þar með öruggan sigur, 0-3 lokaniðurstaða. Jón Ingason skoraði fyrsta mark leiksins með þrumuskoti langt fyrir utan teig. Virkilega laglegt mark með vinstri fæti. Eyjamenn áttu svo annan góðan sprett upp völlinn á 78. mínútu, fundu #20 úti á hægri vængnum, hann kom boltanum fyrir á #24 sem lúrði fjærstönginni og kláraði færið. Afturelding þurfti að hafa fyrir 2-1 sigri sínum gegn Þrótti. Fyrstu tvö mörk leiksins komu með skömmu millibili á 8. og 9. mínútu. Afturelding komst yfir þegar skot Arons Jóhannssonar var varið út í teiginn, Andri Freyr Jónasson rak tánna í boltann og þaðan fór hann yfir línuna. Þróttarar jöfnuðu svo mínútu síðar þegar Gunnar Bergmann Sigurðsson setti boltann óvart í eigið net. Óheppni þar á ferðum sem Afturelding bætti loksins úr á 79. mínútu þegar Sigurpáll Melberg Pálsson stökk upp eftir hornspyrnu og stangaði boltann í netið. Lokatölur 1-2.
Lengjudeild karla Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn