Eigandi Gríska hússins: „Erum við einhver mafía?“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. júní 2024 21:01 Gríska húsið á Laugavegi. vísir/sigurjón Eigandi Gríska hússins, Zakaria Handawi, segist ávallt hafa starfað innan laganna ramma. Hann er sjálfur staddur erlendis og botnar ekkert í aðgerðum lögreglu. Þrír voru handteknir í aðgerðinni á Laugavegi fyrr í dag. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn hjá miðlægri deild lögreglunnar sagði aðgerðirnar tengjast gruni um vinnumansal á staðnum. Með lögreglu var starfsmaður Skattsins, auk fíkniefnaleitarhunda. Zakaria, sem er eigandi staðarins, er hins vegar staddur í Aþenu í Grikklandi og kom af fjöllum þegar hann frétti af aðgerðunum. „Mínir fáu starfsmenn hafa unnið þarna í nokkur ár án vandræða. Þetta eru venjulegir starfsmenn. En ég veit ekki hvaða afskipti lögreglan vill hafa af þeim,“ segir Zakaria í samtali við fréttastofu. „Ég hef ekkert gert sem er í andstöðu við lög. Lögreglan hefur ekkert svarað mér og skýrt þessar aðgerðir. Ég hef reynt en það er eitthvað skrýtið á seyði. Ég hef aldrei upplifað annað eins. Ég hef rekið þrjá veitingastaði, núna aðeins einn á Laugarvegi og allt gengið vel.“ Hann undrast einnig notkun lögreglunnar á fíkniefnaleitarhundum sem notaðir voru við aðgerðirnar. „Erum við einhver mafía? Við búum á Íslandi,“ segir Zakaria. Reykjavík Mansal Lögreglumál Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Þrír voru handteknir í aðgerðinni á Laugavegi fyrr í dag. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn hjá miðlægri deild lögreglunnar sagði aðgerðirnar tengjast gruni um vinnumansal á staðnum. Með lögreglu var starfsmaður Skattsins, auk fíkniefnaleitarhunda. Zakaria, sem er eigandi staðarins, er hins vegar staddur í Aþenu í Grikklandi og kom af fjöllum þegar hann frétti af aðgerðunum. „Mínir fáu starfsmenn hafa unnið þarna í nokkur ár án vandræða. Þetta eru venjulegir starfsmenn. En ég veit ekki hvaða afskipti lögreglan vill hafa af þeim,“ segir Zakaria í samtali við fréttastofu. „Ég hef ekkert gert sem er í andstöðu við lög. Lögreglan hefur ekkert svarað mér og skýrt þessar aðgerðir. Ég hef reynt en það er eitthvað skrýtið á seyði. Ég hef aldrei upplifað annað eins. Ég hef rekið þrjá veitingastaði, núna aðeins einn á Laugarvegi og allt gengið vel.“ Hann undrast einnig notkun lögreglunnar á fíkniefnaleitarhundum sem notaðir voru við aðgerðirnar. „Erum við einhver mafía? Við búum á Íslandi,“ segir Zakaria.
Reykjavík Mansal Lögreglumál Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira