Virkja 300 milljón króna klásúlu í samningi Ísaks og kaupa hann Aron Guðmundsson skrifar 13. júní 2024 10:21 Ísak Bergmann í leik með Fortuna Dusseldorf Fortuna Düsseldorf Þýska B-deildar liðið Fortuna Düsseldorf hefur virkjað klásúlu í samningi íslenska landsliðsmannsins Ísaks Bergmanns Jóhannessonar og mun hann ganga til liðs við félagið frá FC Kaupmannahöfn. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá tíðindunum í færslu á X-inu. Um 2 milljóna evra klásúlu, því sem nemur rétt tæpum þrjú hundruð milljónum íslenskra króna, er að ræða í lánssamningi Ísaks milli Fortuna og Kaupmannahafnarfélagsin. Klásúlu sem að Fortuna Düsseldorf hefur nú virkjað til þess að gera hann að sínum leikmanni. Ísak var á láni hjá Fortuna Düsseldorf á síðasta tímabili og hefur frammistaða hans greinilega heillað forráðamenn þýska félagsins. Romano segir að nýr samningur Ísaks við Fortuna Düsseldorf muni nú gilda til ársins 2029. 🇮🇸 Understand Fortuna Düsseldorf have just triggered €2m buy option for Ísak Bergmann Jóhannesson from Copenhagen.His contract will now be extended until June 2029. pic.twitter.com/z7QZR9Y1AT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2024 Ísak, sem á að baki 27 A-landsleiki fyrir Íslands hönd, kom við sögu í 36 leikjum fyrir Fortuna Düsseldorf í öllum keppnum á síðasta tímabili. Í þeim leikjum skoraði hann sjö mörk og gaf níu stoðsendingar en liðið var ekki langt frá því að tryggja sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni. Í viðtali við vefsíðuna Fótbolti.net á dögunum sagðist Ísak vonast til þess að geta verið áfram á mála hjá þýska félaginu. „Mig langar að vera áfram í Fortuna, mér líður ótrúlega vel í Þýskalandi og stóð mig vel. En þetta er ekki í mínum höndum," sagði Ísak við blaðamanninn Elvar Geir Magnússon hjá Fótbolti.net. Ósk hans er nú að rætast. Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Sjá meira
Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá tíðindunum í færslu á X-inu. Um 2 milljóna evra klásúlu, því sem nemur rétt tæpum þrjú hundruð milljónum íslenskra króna, er að ræða í lánssamningi Ísaks milli Fortuna og Kaupmannahafnarfélagsin. Klásúlu sem að Fortuna Düsseldorf hefur nú virkjað til þess að gera hann að sínum leikmanni. Ísak var á láni hjá Fortuna Düsseldorf á síðasta tímabili og hefur frammistaða hans greinilega heillað forráðamenn þýska félagsins. Romano segir að nýr samningur Ísaks við Fortuna Düsseldorf muni nú gilda til ársins 2029. 🇮🇸 Understand Fortuna Düsseldorf have just triggered €2m buy option for Ísak Bergmann Jóhannesson from Copenhagen.His contract will now be extended until June 2029. pic.twitter.com/z7QZR9Y1AT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2024 Ísak, sem á að baki 27 A-landsleiki fyrir Íslands hönd, kom við sögu í 36 leikjum fyrir Fortuna Düsseldorf í öllum keppnum á síðasta tímabili. Í þeim leikjum skoraði hann sjö mörk og gaf níu stoðsendingar en liðið var ekki langt frá því að tryggja sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni. Í viðtali við vefsíðuna Fótbolti.net á dögunum sagðist Ísak vonast til þess að geta verið áfram á mála hjá þýska félaginu. „Mig langar að vera áfram í Fortuna, mér líður ótrúlega vel í Þýskalandi og stóð mig vel. En þetta er ekki í mínum höndum," sagði Ísak við blaðamanninn Elvar Geir Magnússon hjá Fótbolti.net. Ósk hans er nú að rætast.
Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Sjá meira