Ungt athafnapar keypti hönnunarhús Margrétar í Garðabæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. júní 2024 11:03 Margrét Ýr hefur fundið ástina á ný og byrjar nýjan kafla í lífinu í nýju hverfi innan Garðabæjar. Aðsend Parið Ragnar Atli Tómasson og Tanja Stefanía Rúnarsdóttir hafa fest kaup á húsi Margrétar Ýrar Ingimarsdóttur, kennara og eiganda Hugmyndabankans, við Hofslund 3 í Garðabæ. Parið greiddi 183 milljónir fyrir eignina. Ragnar Atli rekur fyrirtækið Nordic Wasabi sem ræktar hreint wasabi á sjálbæran máta á Íslandi. Margrét Ýr setti húsið á sölu eftir að hún og fyrrverandi eiginmaður hennar, Ómar R. Valdimarson lögmaður, slitu samvistum í maí í fyrra eftir sautján ára samband. Þau fjárfestu í einbýlinu árið 2011 sem þau létu taka í gegn með aðstoð Berglindar Berndsen innanhúsarkitekt. Um er að ræða 186 fermetra hús á einnig hæð sem var byggt árið 1972. Margrét var gestur Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn í febrúar 2022 þar sem farið var yfir smekklegt heimili þeirra. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Flytur innan hverfis Margrét hefur nú fest kaup á 114 fermetra íbúð með sérinngangi við Eskiás í Garðabæ. Hún greiddi 90,9 miljónir fyrir eignina sem er í nýju fjölbýlishús. Margrét hefur nú fundið ástina á ný í örmum fjárfestisins Reynis Finndal Grétarssonar en parið byrjaði að hittast í lok síðasta árs. Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Ragnar Atli rekur fyrirtækið Nordic Wasabi sem ræktar hreint wasabi á sjálbæran máta á Íslandi. Margrét Ýr setti húsið á sölu eftir að hún og fyrrverandi eiginmaður hennar, Ómar R. Valdimarson lögmaður, slitu samvistum í maí í fyrra eftir sautján ára samband. Þau fjárfestu í einbýlinu árið 2011 sem þau létu taka í gegn með aðstoð Berglindar Berndsen innanhúsarkitekt. Um er að ræða 186 fermetra hús á einnig hæð sem var byggt árið 1972. Margrét var gestur Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn í febrúar 2022 þar sem farið var yfir smekklegt heimili þeirra. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Flytur innan hverfis Margrét hefur nú fest kaup á 114 fermetra íbúð með sérinngangi við Eskiás í Garðabæ. Hún greiddi 90,9 miljónir fyrir eignina sem er í nýju fjölbýlishús. Margrét hefur nú fundið ástina á ný í örmum fjárfestisins Reynis Finndal Grétarssonar en parið byrjaði að hittast í lok síðasta árs.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira