„Ætlum að byggja upp til framtíðar“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Ágúst Orri Arnarson skrifa 11. júní 2024 10:30 Aðalsteinn er nýráðinn yfirmaður handknattleiksmála og aðalþjálfari meistaraflokks karla hjá Víkingi. vísir / sigurjón Handknattleiksþjálfarinn Aðalsteinn Eyjólfsson er fluttur heim til Íslands eftir tæplega tveggja áratuga dvöl erlendis til að taka við liði Víkings. Aðalsteinn er gríðarlega reynslumikill og hefur undanfarin átján ár stýrt liðum í efstu deildum Þýskalands og Sviss. Hann tekur við nú starfi aðalþjálfara meistaraflokks karla hjá Víkingi sem og hann verður yfirmaður handknattleiksmála. „Hlakka til að takast á við nýtt verkefni. Skemmtilegt að koma í gróskuríkt félag eins og Víking. Ég sé fyrst og fremst tækifæri fyrir Víking á þessu svæði sem Víkingur er, bæði hérna niðri í Fossvogi og svo þetta gamla Fram hverfi.“ „Hér hafa orðið til margir af okkar fremstu handboltamönnum í gegnum tíðina, bæði karla og kvennaflokki. Ég tel afskaplega mikilvægt fyrir handboltann í heild sinni að hér sé gott starf og að við höldum áfram að rækta þennan akur sem þessi hverfi hafa boðið handboltanum í gegnum tíðina.“ Það er ákveðið stökk að fara frá stórum atvinnumannaklúbbum erlendis og taka við liði í næstefstu deild á Íslandi. „Ég ætla að koma inn með ákveðið skipulag og ákveðinn aga. Ætla að vinna hlutina svolítið eins og ég er vanur að gera þá. Ætla að reyna fá fólk með mér og það hefur verið rauður þráður í okkar samtali, Víkings og mín, að virkja þann mannauð sem er í félaginu.“ Stefna Aðalsteins er skýr og mun hann vinna eftir sama skipulagi og hann hefur alltaf gert. „Það er að bæta einstaklinginn, koma með ákveðna hugmyndafræði og ákveðinn skóla sem maður vill framfylgja. Vinna í því að bæta leikmenn og liðið sjálft, ætlum að byggja upp til framtíðar og vitum að það er mikið verk framundan. Ætlum að byrja á hugmyndafræðinni og búa til ákveðinn skóla sem ég tel vera líklegan til árangurs,“ sagði Aðalsteinn að endingu. Handbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Sjá meira
Aðalsteinn er gríðarlega reynslumikill og hefur undanfarin átján ár stýrt liðum í efstu deildum Þýskalands og Sviss. Hann tekur við nú starfi aðalþjálfara meistaraflokks karla hjá Víkingi sem og hann verður yfirmaður handknattleiksmála. „Hlakka til að takast á við nýtt verkefni. Skemmtilegt að koma í gróskuríkt félag eins og Víking. Ég sé fyrst og fremst tækifæri fyrir Víking á þessu svæði sem Víkingur er, bæði hérna niðri í Fossvogi og svo þetta gamla Fram hverfi.“ „Hér hafa orðið til margir af okkar fremstu handboltamönnum í gegnum tíðina, bæði karla og kvennaflokki. Ég tel afskaplega mikilvægt fyrir handboltann í heild sinni að hér sé gott starf og að við höldum áfram að rækta þennan akur sem þessi hverfi hafa boðið handboltanum í gegnum tíðina.“ Það er ákveðið stökk að fara frá stórum atvinnumannaklúbbum erlendis og taka við liði í næstefstu deild á Íslandi. „Ég ætla að koma inn með ákveðið skipulag og ákveðinn aga. Ætla að vinna hlutina svolítið eins og ég er vanur að gera þá. Ætla að reyna fá fólk með mér og það hefur verið rauður þráður í okkar samtali, Víkings og mín, að virkja þann mannauð sem er í félaginu.“ Stefna Aðalsteins er skýr og mun hann vinna eftir sama skipulagi og hann hefur alltaf gert. „Það er að bæta einstaklinginn, koma með ákveðna hugmyndafræði og ákveðinn skóla sem maður vill framfylgja. Vinna í því að bæta leikmenn og liðið sjálft, ætlum að byggja upp til framtíðar og vitum að það er mikið verk framundan. Ætlum að byrja á hugmyndafræðinni og búa til ákveðinn skóla sem ég tel vera líklegan til árangurs,“ sagði Aðalsteinn að endingu.
Handbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita