Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá sigrinum á Englandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2024 17:52 Fyrirliðinn Jóhann Berg er á sínum stað. Catherine Ivill/Getty Images Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerir eina breytingu frá sigrinum á Englandi. Valgeir Lunddal Friðriksson kemur inn í liðið fyrir Daníel Leó Grétarsson. Ísland mætir Hollandi ytra klukkan 18.45 og verður leikurinn sýndur í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport. Lærisveinar Åge gerðu sér lítið fyrir og lögðu England 1-0 á uppseldum Wembley-leikvangi á dögunum. Nær allir sem byrjuðu þann leik byrja í kvöld en Åge gerir aðeins eina breytingu milli leikja. 👀 Byrjunarliðið gegn Hollandi!📺 Bein útsending, í opinni dagskrá, á Stöð 2 Sport kl. 18:45.🇮🇸 Our starting lineup tonight against the Netherlands.#fyririsland pic.twitter.com/pKtuRTOnMc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 10, 2024 Það kemur á óvart að sjá Valgeir Lunddal koma inn fyrir Daníel Leó þar sem sá fyrrnefndi hefur að mestu leikið bakvörð á meðan Daníel Leó er miðvörður. Það má því reikna með að Valgeir Lunddal og Sverrir Ingi Ingason verði saman í miðverðinum í kvöld. Þeir Kolbeinn Birgir Finnsson og Bjarki Steinn Bjarkason verða bakverðir, Jóhann Berg Guðmundsson og Arnór Ingvi Traustason á miðri miðjunni með Hákon Arnar Haraldsson í frjálsu hlutverki þar fyrir framan. Mikael Neville Anderson verður úti á hægri vængnum, Jón Dagur Þorsteinsson á þeim vinstri og Andri Lucas Guðjohnsen einn frammi. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Skemma Íslendingar annað partý fyrir EM? Hér fer fram bein textalýsing frá vináttulandsleik Hollands og Íslands á De Kuip leikvanginum í Rotterdam. Flautað verður til leiks klukkan korter í sjö en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 10. júní 2024 17:31 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sigruðu meistarana í fyrsta leik í sögu „danska“ félagsins Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Ísland mætir Hollandi ytra klukkan 18.45 og verður leikurinn sýndur í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport. Lærisveinar Åge gerðu sér lítið fyrir og lögðu England 1-0 á uppseldum Wembley-leikvangi á dögunum. Nær allir sem byrjuðu þann leik byrja í kvöld en Åge gerir aðeins eina breytingu milli leikja. 👀 Byrjunarliðið gegn Hollandi!📺 Bein útsending, í opinni dagskrá, á Stöð 2 Sport kl. 18:45.🇮🇸 Our starting lineup tonight against the Netherlands.#fyririsland pic.twitter.com/pKtuRTOnMc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 10, 2024 Það kemur á óvart að sjá Valgeir Lunddal koma inn fyrir Daníel Leó þar sem sá fyrrnefndi hefur að mestu leikið bakvörð á meðan Daníel Leó er miðvörður. Það má því reikna með að Valgeir Lunddal og Sverrir Ingi Ingason verði saman í miðverðinum í kvöld. Þeir Kolbeinn Birgir Finnsson og Bjarki Steinn Bjarkason verða bakverðir, Jóhann Berg Guðmundsson og Arnór Ingvi Traustason á miðri miðjunni með Hákon Arnar Haraldsson í frjálsu hlutverki þar fyrir framan. Mikael Neville Anderson verður úti á hægri vængnum, Jón Dagur Þorsteinsson á þeim vinstri og Andri Lucas Guðjohnsen einn frammi.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Skemma Íslendingar annað partý fyrir EM? Hér fer fram bein textalýsing frá vináttulandsleik Hollands og Íslands á De Kuip leikvanginum í Rotterdam. Flautað verður til leiks klukkan korter í sjö en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 10. júní 2024 17:31 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sigruðu meistarana í fyrsta leik í sögu „danska“ félagsins Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Í beinni: Holland - Ísland | Skemma Íslendingar annað partý fyrir EM? Hér fer fram bein textalýsing frá vináttulandsleik Hollands og Íslands á De Kuip leikvanginum í Rotterdam. Flautað verður til leiks klukkan korter í sjö en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 10. júní 2024 17:31