Brennó, pönnukökubakstur og stígvélakast á landsmóti Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. júní 2024 12:30 Mikil og góð stemning er á landsmótinu. Helgi Þór Gunnarsson Stígvélakast, brennó, pönnukökubakstur og frisbígolf eru meðal fjölmargra keppnisgreina á landsmóti 50 plús, sem fer nú fram um helgina í Sveitarfélaginu Vogum á Suðurnesjum. Mikið líf er á staðnum og mikil stemning á meðal keppenda og áhorfenda. Um fjögurra daga landsmót er að ræða, sem hófst á fimmtudaginn og lýkur á morgun sunnudag. Það er Ungmennafélagið Þróttur, sem er 100 manna félag, ásamt Ungmennafélagi Íslands, sem standa að mótinu. Komið í mark og því fagnað á viðeigandi hátt.Helgi Þór Gunnarsson Petra Ruth Rúnarsdóttir er formaður Ungmennafélagsins Þróttar. „Við erum bara mjög ánægð og þakklát og þetta er búið að vera markmið síðan 2019 að halda svona landsmót. Upphaflega ætluðum við að halda mótið 2022 á afmælisárinu okkar þegar við vorum 90 ára en vegna Covid þurftum við að fresta því þannig að við eru mjög ánægð með að þetta sé loksins komið núna“, segir Petra. Petra Ruth Rúnarsdóttir, sem er formaður Ungmennafélagsins Þróttar.Helgi Þór Gunnarsson Setningarathöfn mótsins fór fram síðdegis í gær og svo var heilmikil dagskrá í gærkvöldi, meðal annars tvennir heimatónleikar. Og það er heilmikið um að vera í dag á landsmótinu. „Já, við byrjuðum morguninn á sundi klukkan 10:00. Svo verður pílukast og bridge fram eftir degi. Og svo verður pönnukökubakstur núna klukkan 14:00, frisbígolf, frjálsíþróttir og matar- og skemmtikvöld, þannig að það er bara pökkuð dagskrá í dag“, bætir Petra við. Línudans er hluti af dagskrá mótsins.Helgi Þór Gunnarsson Landsmótinu lýkur svo á morgun, sunnudag. Og svo morgundagurinn, sunnudagur, er það síðasti dagurinn eða hvað ? Heimamenn eru duglegir að taka þátt í móinu. Hér eru þau Júlía og Helgi, sem voru meðal annars með heimatónleika í garðinum sínum í gærkvöldi.Helgi Þór Gunnarsson „Já, það er síðasti dagurinn og mótsslit klukkan 14.00 og á morgun erum við með skák og pútt og svo erum við með stígvélakast og göngufótbolta og brennó, sem er opinn grein, sem allir mega taka þátt í,“ segir Petra sem hvetur fólk til að koma í Vogana um helgina og fylgjast með glæsilegu landsmóti 50 plús. Hér má sjá allt það helsta um landsmótið Ómar Bragi Stefánsson verkefnisstjóri landsmóta hjá Ungmennafélagi Íslands, sem er mjög ánægður með landsmótið í Vogunum.Helgi Þór Gunnarsson. Fylgst með á landsmótinu.Helgi Þór Gunnarsson Línudanshópur úr Reykjanesbæ.Helgi Þór Gunnarsson Vogar Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Um fjögurra daga landsmót er að ræða, sem hófst á fimmtudaginn og lýkur á morgun sunnudag. Það er Ungmennafélagið Þróttur, sem er 100 manna félag, ásamt Ungmennafélagi Íslands, sem standa að mótinu. Komið í mark og því fagnað á viðeigandi hátt.Helgi Þór Gunnarsson Petra Ruth Rúnarsdóttir er formaður Ungmennafélagsins Þróttar. „Við erum bara mjög ánægð og þakklát og þetta er búið að vera markmið síðan 2019 að halda svona landsmót. Upphaflega ætluðum við að halda mótið 2022 á afmælisárinu okkar þegar við vorum 90 ára en vegna Covid þurftum við að fresta því þannig að við eru mjög ánægð með að þetta sé loksins komið núna“, segir Petra. Petra Ruth Rúnarsdóttir, sem er formaður Ungmennafélagsins Þróttar.Helgi Þór Gunnarsson Setningarathöfn mótsins fór fram síðdegis í gær og svo var heilmikil dagskrá í gærkvöldi, meðal annars tvennir heimatónleikar. Og það er heilmikið um að vera í dag á landsmótinu. „Já, við byrjuðum morguninn á sundi klukkan 10:00. Svo verður pílukast og bridge fram eftir degi. Og svo verður pönnukökubakstur núna klukkan 14:00, frisbígolf, frjálsíþróttir og matar- og skemmtikvöld, þannig að það er bara pökkuð dagskrá í dag“, bætir Petra við. Línudans er hluti af dagskrá mótsins.Helgi Þór Gunnarsson Landsmótinu lýkur svo á morgun, sunnudag. Og svo morgundagurinn, sunnudagur, er það síðasti dagurinn eða hvað ? Heimamenn eru duglegir að taka þátt í móinu. Hér eru þau Júlía og Helgi, sem voru meðal annars með heimatónleika í garðinum sínum í gærkvöldi.Helgi Þór Gunnarsson „Já, það er síðasti dagurinn og mótsslit klukkan 14.00 og á morgun erum við með skák og pútt og svo erum við með stígvélakast og göngufótbolta og brennó, sem er opinn grein, sem allir mega taka þátt í,“ segir Petra sem hvetur fólk til að koma í Vogana um helgina og fylgjast með glæsilegu landsmóti 50 plús. Hér má sjá allt það helsta um landsmótið Ómar Bragi Stefánsson verkefnisstjóri landsmóta hjá Ungmennafélagi Íslands, sem er mjög ánægður með landsmótið í Vogunum.Helgi Þór Gunnarsson. Fylgst með á landsmótinu.Helgi Þór Gunnarsson Línudanshópur úr Reykjanesbæ.Helgi Þór Gunnarsson
Vogar Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira