Myndaveisla: Eliza og Lilja Alfreðs í afmæli Karls Bretakonungs Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. júní 2024 20:00 Afmælisveisla Karls Bretakonungs var hin glæsilegasta. Breska sendiráðið fagnaði afmæli Karls Bretakonungs í hópi góðra gesta í veislusal Center Hotels Plaza við Aðalstræti í gær. Afmæli þjóðhöfðingja í Bretlandi er vanalega haldið í júní þó afmæli þeirra séu á öllum tímum árs. Þema veislunnar var sustainability eða sjálfbærni og umhverfisvernd, sem hafa lengi verið áhersluatriði konungsins. Í ræðu sendiherran Bretlands, Dr Bryony Mathew, sagði hún sendiráðið hafa lagt sig fram við að ekkert rusl yrði eftir veisluna, ekkert nýtt skraut hefði verið keypt og að starfsfólk hafi klæðst notuðum eða leigðum flíkum. Þá voru gestir hvattir til að taka veitingar með sér heim að veislu lokinni. Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands á Íslandi. Í boðskortinu voru gestir hvattir til að klæðast notuðum eða leigðum flíkum og íhuga umhverfisvænar samgöngur til að koma til og frá veislu. Fjöldi fólks lagði leið sína í veisluna og skáluðu fyrir konunginum. Má þar meðal annars nefna ráðherrana, Lilju Alfreðsdóttur og Guðlaug Þór Þórðarson, Unu Sighvatsdóttur sérfræðings embættis forseta Íslands, Elizu Reid forsetafrú og Ryotaro Suzuki sendiherra Japans. Veislan var hin glæsilegasta líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna. Guðlaugur Þór ráðherra og Bryony Mathew sendiherra. Maria Lunander, Samuel Ulfgard, Ryotaro Suzuki sendiherra Japan og Satoko Suzuki. Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra, Dr Bryony Mathew sendiherra og Eliza Reid forsetafrú. Fjöldi gesta mættu í veisluna. Þurý Björk, Capt. John Fay og Fríða Axelsdóttir. Helgi Pétur Gunnarsson og Una Strand Viðarsdóttir. Auður Hannesdóttir og Sunna Marteinsdóttir. He Rulong sendiherra Kína og Ting Shen sendiherrafrú. Veitingar voru ljúffengar og var gestum boðið að taka afganga með sér að veislu lokinni. Sveinn Friðrik Sveinsson og Katrín Atladóttir. Svana Lovísa Kjartansdóttir blómaskreytir áhrifavaldur og Bjarni Sigurðsson keramíker. Anna Bryndís Hendriksdóttir og David Lynch. Sendiherrahjónin Paul Mathew og Dr Bryony Mathew. Skálað fyrir Karli Bretlandskonungi. Hluti vinningshafa í happdrættinu. Tríóið Fjarkar. Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra. Starfsfólk Utanríkisráðuneytisins. Vinningshafi í happdrættinu. Guðrún Kjartansdóttir, Marín Magnúsdóttir, Dóra Júlía Agnarsdóttir og Andri Þór Guðmundsson. Samkvæmislífið Bretland Karl III Bretakonungur Tímamót Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Í ræðu sendiherran Bretlands, Dr Bryony Mathew, sagði hún sendiráðið hafa lagt sig fram við að ekkert rusl yrði eftir veisluna, ekkert nýtt skraut hefði verið keypt og að starfsfólk hafi klæðst notuðum eða leigðum flíkum. Þá voru gestir hvattir til að taka veitingar með sér heim að veislu lokinni. Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands á Íslandi. Í boðskortinu voru gestir hvattir til að klæðast notuðum eða leigðum flíkum og íhuga umhverfisvænar samgöngur til að koma til og frá veislu. Fjöldi fólks lagði leið sína í veisluna og skáluðu fyrir konunginum. Má þar meðal annars nefna ráðherrana, Lilju Alfreðsdóttur og Guðlaug Þór Þórðarson, Unu Sighvatsdóttur sérfræðings embættis forseta Íslands, Elizu Reid forsetafrú og Ryotaro Suzuki sendiherra Japans. Veislan var hin glæsilegasta líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna. Guðlaugur Þór ráðherra og Bryony Mathew sendiherra. Maria Lunander, Samuel Ulfgard, Ryotaro Suzuki sendiherra Japan og Satoko Suzuki. Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra, Dr Bryony Mathew sendiherra og Eliza Reid forsetafrú. Fjöldi gesta mættu í veisluna. Þurý Björk, Capt. John Fay og Fríða Axelsdóttir. Helgi Pétur Gunnarsson og Una Strand Viðarsdóttir. Auður Hannesdóttir og Sunna Marteinsdóttir. He Rulong sendiherra Kína og Ting Shen sendiherrafrú. Veitingar voru ljúffengar og var gestum boðið að taka afganga með sér að veislu lokinni. Sveinn Friðrik Sveinsson og Katrín Atladóttir. Svana Lovísa Kjartansdóttir blómaskreytir áhrifavaldur og Bjarni Sigurðsson keramíker. Anna Bryndís Hendriksdóttir og David Lynch. Sendiherrahjónin Paul Mathew og Dr Bryony Mathew. Skálað fyrir Karli Bretlandskonungi. Hluti vinningshafa í happdrættinu. Tríóið Fjarkar. Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra. Starfsfólk Utanríkisráðuneytisins. Vinningshafi í happdrættinu. Guðrún Kjartansdóttir, Marín Magnúsdóttir, Dóra Júlía Agnarsdóttir og Andri Þór Guðmundsson.
Samkvæmislífið Bretland Karl III Bretakonungur Tímamót Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist