„Af hverju er ekki peningur í HK? Það er allt fullt af milljónamæringum þarna í kring“ Íþróttadeild Vísis skrifar 7. júní 2024 09:00 HK gerir nú þriðju atlöguna að því að festa sig í sessi sem lið í efstu deild karla. vísir/diego Henry Birgir Gunnarsson botnar ekkert í því af hverju HK hefur ekki meira fjárhagslegt bolmagn en raun ber vitni. Fyrir tímabilið var HK alls staðar spáð neðsta sæti Bestu deildar karla. Liðið er sem stendur í 10. sæti með sjö stig, tveimur stigum frá fallsæti. HK-ingar styrktu sig lítið fyrir tímabilið og þeir fáu leikmenn sem komu hafa ekki styrkt liðið mikið. Á síðasta ári tapaði knattspyrnudeild HK tæplega 27 milljónum króna þrátt fyrir að vera með lægsta launakostnaðinn af liðunum í Bestu deild karla (54 milljónir). „Af hverju er ekki peningur í HK? Þetta er risa félag, það er allt fullt af milljónamæringum þarna í kring. Af hverju gengur HK svona illa að fá einhverja til að styrkja félagið? Af hverju vill fólkið sem er með krakka í félaginu ekki sjá HK, með flottustu aðstöðu á landinu, með alvöru, alvöru lið. Ég skil þetta ekki,“ sagði Henry Birgir í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Hann segist hafa búist við því að HK yrði á öðrum og betri stað 2024 en félagið er núna. „Ég bjó uppi í Kórahverfi í tíu ár og hef fylgst með þessu lengi. Fyrir svona tíu árum hélt ég að HK yrði topp 3-4 lið eftir áratug. Það væru komnir nógu margir í hverfið, gjörbylta öllu í kringum félagið, fullt af peningum, nóg af leikmönnum sem þeir framleiða og góð blanda; HK topplið. En því ætlar það að taka langan tíma,“ sagði Henry Birgir. Næsti leikur HK er gegn Fram í Úlfarsárdalnum 18. júní. Fjórum dögum seinna tekur liðið á móti Stjörnunni. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum. Besta deild karla HK Besta sætið Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Fyrir tímabilið var HK alls staðar spáð neðsta sæti Bestu deildar karla. Liðið er sem stendur í 10. sæti með sjö stig, tveimur stigum frá fallsæti. HK-ingar styrktu sig lítið fyrir tímabilið og þeir fáu leikmenn sem komu hafa ekki styrkt liðið mikið. Á síðasta ári tapaði knattspyrnudeild HK tæplega 27 milljónum króna þrátt fyrir að vera með lægsta launakostnaðinn af liðunum í Bestu deild karla (54 milljónir). „Af hverju er ekki peningur í HK? Þetta er risa félag, það er allt fullt af milljónamæringum þarna í kring. Af hverju gengur HK svona illa að fá einhverja til að styrkja félagið? Af hverju vill fólkið sem er með krakka í félaginu ekki sjá HK, með flottustu aðstöðu á landinu, með alvöru, alvöru lið. Ég skil þetta ekki,“ sagði Henry Birgir í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Hann segist hafa búist við því að HK yrði á öðrum og betri stað 2024 en félagið er núna. „Ég bjó uppi í Kórahverfi í tíu ár og hef fylgst með þessu lengi. Fyrir svona tíu árum hélt ég að HK yrði topp 3-4 lið eftir áratug. Það væru komnir nógu margir í hverfið, gjörbylta öllu í kringum félagið, fullt af peningum, nóg af leikmönnum sem þeir framleiða og góð blanda; HK topplið. En því ætlar það að taka langan tíma,“ sagði Henry Birgir. Næsti leikur HK er gegn Fram í Úlfarsárdalnum 18. júní. Fjórum dögum seinna tekur liðið á móti Stjörnunni. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum.
Besta deild karla HK Besta sætið Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira