„Af hverju er ekki peningur í HK? Það er allt fullt af milljónamæringum þarna í kring“ Íþróttadeild Vísis skrifar 7. júní 2024 09:00 HK gerir nú þriðju atlöguna að því að festa sig í sessi sem lið í efstu deild karla. vísir/diego Henry Birgir Gunnarsson botnar ekkert í því af hverju HK hefur ekki meira fjárhagslegt bolmagn en raun ber vitni. Fyrir tímabilið var HK alls staðar spáð neðsta sæti Bestu deildar karla. Liðið er sem stendur í 10. sæti með sjö stig, tveimur stigum frá fallsæti. HK-ingar styrktu sig lítið fyrir tímabilið og þeir fáu leikmenn sem komu hafa ekki styrkt liðið mikið. Á síðasta ári tapaði knattspyrnudeild HK tæplega 27 milljónum króna þrátt fyrir að vera með lægsta launakostnaðinn af liðunum í Bestu deild karla (54 milljónir). „Af hverju er ekki peningur í HK? Þetta er risa félag, það er allt fullt af milljónamæringum þarna í kring. Af hverju gengur HK svona illa að fá einhverja til að styrkja félagið? Af hverju vill fólkið sem er með krakka í félaginu ekki sjá HK, með flottustu aðstöðu á landinu, með alvöru, alvöru lið. Ég skil þetta ekki,“ sagði Henry Birgir í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Hann segist hafa búist við því að HK yrði á öðrum og betri stað 2024 en félagið er núna. „Ég bjó uppi í Kórahverfi í tíu ár og hef fylgst með þessu lengi. Fyrir svona tíu árum hélt ég að HK yrði topp 3-4 lið eftir áratug. Það væru komnir nógu margir í hverfið, gjörbylta öllu í kringum félagið, fullt af peningum, nóg af leikmönnum sem þeir framleiða og góð blanda; HK topplið. En því ætlar það að taka langan tíma,“ sagði Henry Birgir. Næsti leikur HK er gegn Fram í Úlfarsárdalnum 18. júní. Fjórum dögum seinna tekur liðið á móti Stjörnunni. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum. Besta deild karla HK Besta sætið Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
Fyrir tímabilið var HK alls staðar spáð neðsta sæti Bestu deildar karla. Liðið er sem stendur í 10. sæti með sjö stig, tveimur stigum frá fallsæti. HK-ingar styrktu sig lítið fyrir tímabilið og þeir fáu leikmenn sem komu hafa ekki styrkt liðið mikið. Á síðasta ári tapaði knattspyrnudeild HK tæplega 27 milljónum króna þrátt fyrir að vera með lægsta launakostnaðinn af liðunum í Bestu deild karla (54 milljónir). „Af hverju er ekki peningur í HK? Þetta er risa félag, það er allt fullt af milljónamæringum þarna í kring. Af hverju gengur HK svona illa að fá einhverja til að styrkja félagið? Af hverju vill fólkið sem er með krakka í félaginu ekki sjá HK, með flottustu aðstöðu á landinu, með alvöru, alvöru lið. Ég skil þetta ekki,“ sagði Henry Birgir í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Hann segist hafa búist við því að HK yrði á öðrum og betri stað 2024 en félagið er núna. „Ég bjó uppi í Kórahverfi í tíu ár og hef fylgst með þessu lengi. Fyrir svona tíu árum hélt ég að HK yrði topp 3-4 lið eftir áratug. Það væru komnir nógu margir í hverfið, gjörbylta öllu í kringum félagið, fullt af peningum, nóg af leikmönnum sem þeir framleiða og góð blanda; HK topplið. En því ætlar það að taka langan tíma,“ sagði Henry Birgir. Næsti leikur HK er gegn Fram í Úlfarsárdalnum 18. júní. Fjórum dögum seinna tekur liðið á móti Stjörnunni. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum.
Besta deild karla HK Besta sætið Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira