Daði stýrir markaðssamskiptum Íslandsstofu Árni Sæberg skrifar 6. júní 2024 10:42 Daði Guðjónsson, forstöðumaður markaðssamskiptasviðs Íslandsstofu. Íslandsstofa Daði Guðjónsson hefur tekið við starfi forstöðumanns markaðssamskiptasviðs Íslandsstofu. Á sama tíma hverfur Sveinn Birkir Björnsson, sem stýrt hefur sviðinu undanfarin ár, til annarra starfa hjá Íslandsstofu en hann er að flytja búferlum erlendis. Í fréttatilkynningu um ráðninguna segir að Daði komi til Íslandsstofu frá Krónunni, þar sem hann hafi stýrt markaðs- og sjálfbærnimálum undanfarin tvö ár. Hann sé þó öllum hnútum kunnugur hjá Íslandsstofu enda hafi hann starfað þar í átta ár, síðast sem fagstjóri neytendamarkaðssetningar til ársins 2022 en í því starfi hafi hann leitt markaðsherferðir á borð við Icelandverse, Let it Out og OutHorse. Áður hafi Daði meðal annars starfað fyrir Úrval Útsýn, RÚV og auglýsingastofuna Kapital. Daði sé með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og BA-gráðu í hagfræði, með fjölmiðlafræði sem aukagrein, frá Háskóla Íslands. Spenntur að snúa aftur „Ég er mjög spenntur að ganga aftur til liðs við Íslandsstofu í nýju hlutverki og leiða áfram það frábæra markaðsstarf sem þar fer fram á alþjóðavísu. Tækfæri íslenskra útflutningsgreina eru á ýmsum sviðum og Íslandsstofa frábær vettvangur til að leiða saman hagsmunaaðila í markaðssókn fyrir Íslands hönd,“ er haft eftir Daða. „Það er okkur mikil ánægja að fá Daða aftur heim til Íslandsstofu og ég býð hann innilega velkominn og hlakka til samstarfsins. Daði hefur dýrmæta reynslu og þekkingu sem munu nýtast frábærlega í þeim spennandi verkefnum sem framundan eru. Um leið vil ég þakka Sveini Birki fyrir hans störf á markaðssamskiptasviði Íslandsstofu undanfarin ár en hann mun áfram starfa að ýmsum verkefnum fyrir Íslandsstofu, meðal annars við undirbúning þátttöku Íslands á heimssýningunni í Osaka árið 2025,“ er haft eftir Pétri Óskarssyni, framkvæmdastjóra Íslandsstofu. Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Í fréttatilkynningu um ráðninguna segir að Daði komi til Íslandsstofu frá Krónunni, þar sem hann hafi stýrt markaðs- og sjálfbærnimálum undanfarin tvö ár. Hann sé þó öllum hnútum kunnugur hjá Íslandsstofu enda hafi hann starfað þar í átta ár, síðast sem fagstjóri neytendamarkaðssetningar til ársins 2022 en í því starfi hafi hann leitt markaðsherferðir á borð við Icelandverse, Let it Out og OutHorse. Áður hafi Daði meðal annars starfað fyrir Úrval Útsýn, RÚV og auglýsingastofuna Kapital. Daði sé með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og BA-gráðu í hagfræði, með fjölmiðlafræði sem aukagrein, frá Háskóla Íslands. Spenntur að snúa aftur „Ég er mjög spenntur að ganga aftur til liðs við Íslandsstofu í nýju hlutverki og leiða áfram það frábæra markaðsstarf sem þar fer fram á alþjóðavísu. Tækfæri íslenskra útflutningsgreina eru á ýmsum sviðum og Íslandsstofa frábær vettvangur til að leiða saman hagsmunaaðila í markaðssókn fyrir Íslands hönd,“ er haft eftir Daða. „Það er okkur mikil ánægja að fá Daða aftur heim til Íslandsstofu og ég býð hann innilega velkominn og hlakka til samstarfsins. Daði hefur dýrmæta reynslu og þekkingu sem munu nýtast frábærlega í þeim spennandi verkefnum sem framundan eru. Um leið vil ég þakka Sveini Birki fyrir hans störf á markaðssamskiptasviði Íslandsstofu undanfarin ár en hann mun áfram starfa að ýmsum verkefnum fyrir Íslandsstofu, meðal annars við undirbúning þátttöku Íslands á heimssýningunni í Osaka árið 2025,“ er haft eftir Pétri Óskarssyni, framkvæmdastjóra Íslandsstofu.
Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira