Að minnsta kosti 30 látnir og tugir særðir í árásum á skóla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júní 2024 06:37 Lík þeirra sem létust í árásunum á skólann voru flutt á al-Aqsa sjúkrahúsið. AP/Abdel Kareem Hana Að minnsta kosti 30 manns, þar af fimm börn, létust í loftárásum Ísraelsmanna á skóla Sameinuðu þjóðanna í al-Nuseirat, þar sem fólk á vergangi er sagt hafa hafist við. Tugir til viðbótar særðust í árásunum. Frá þessu greina heilbrigðisyfirvöld á Gasa en al-Aqsa sjúkrahúsið í Deir al-Balah er sagt hafa tekið við 30 líkum eftir árásina á skólann og sex til viðbótar í kjölfar árásar á heimili. Ísraelsher staðfesti á X/Twitter að herþotur hefðu gert árásir á skóla Sameinuðu þjóðanna í al-Nuseirat en hann hefði hýst hryðjuverkamenn sem tóku þátt í árásunum á byggðir Ísraelsmanna 7. október síðastliðinn. Hryðjuverkamönnum sem hefðu haft í hyggju að láta til skarar skríða á næstunni hefði verið útrýmt og mörg skref tekin til að draga úr áhættunni á því að loftárásirnar sköðuðu aðra. Umræddur skóli var rekinn af UNRWA en samkvæmt skýrslu samtakanna sem birtist í gær hafa 455 Palestínumenn látist í úrræðum á hennar vegum frá 7. október og um 1.500 særst. Samkvæmt Læknum án landamæra hafa að minnsta kosti 70 látist í umfangsmiklum árásum Ísraelsmanna á miðhluta Gasa frá því á þriðjudag og yfir 300 særst. Karin Huster, ráðgjafi á vegum samtakanna, segir ástandið yfirþyrmandi; fólk liggi alls staðar á gólfinu á al-Aqsa og þangað séu lík flutt í plastpokum. Ísraelsmenn ítrekðuðu í gær að þeir myndu ekki láta af árásum á meðan viðræður fara fram við Hamas um mögulegt vopnahlé og lausn gísla í haldi samtakanna. Ismail Haniyeh, einn leiðtoga Hamas, sagði á sama tíma að samtökin myndu ekki ganga að neinu samkomulagi nema það fæli í sér endalok aðgerða Ísrael. Guardian greindi frá. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Sjá meira
Tugir til viðbótar særðust í árásunum. Frá þessu greina heilbrigðisyfirvöld á Gasa en al-Aqsa sjúkrahúsið í Deir al-Balah er sagt hafa tekið við 30 líkum eftir árásina á skólann og sex til viðbótar í kjölfar árásar á heimili. Ísraelsher staðfesti á X/Twitter að herþotur hefðu gert árásir á skóla Sameinuðu þjóðanna í al-Nuseirat en hann hefði hýst hryðjuverkamenn sem tóku þátt í árásunum á byggðir Ísraelsmanna 7. október síðastliðinn. Hryðjuverkamönnum sem hefðu haft í hyggju að láta til skarar skríða á næstunni hefði verið útrýmt og mörg skref tekin til að draga úr áhættunni á því að loftárásirnar sköðuðu aðra. Umræddur skóli var rekinn af UNRWA en samkvæmt skýrslu samtakanna sem birtist í gær hafa 455 Palestínumenn látist í úrræðum á hennar vegum frá 7. október og um 1.500 særst. Samkvæmt Læknum án landamæra hafa að minnsta kosti 70 látist í umfangsmiklum árásum Ísraelsmanna á miðhluta Gasa frá því á þriðjudag og yfir 300 særst. Karin Huster, ráðgjafi á vegum samtakanna, segir ástandið yfirþyrmandi; fólk liggi alls staðar á gólfinu á al-Aqsa og þangað séu lík flutt í plastpokum. Ísraelsmenn ítrekðuðu í gær að þeir myndu ekki láta af árásum á meðan viðræður fara fram við Hamas um mögulegt vopnahlé og lausn gísla í haldi samtakanna. Ismail Haniyeh, einn leiðtoga Hamas, sagði á sama tíma að samtökin myndu ekki ganga að neinu samkomulagi nema það fæli í sér endalok aðgerða Ísrael. Guardian greindi frá.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Sjá meira