Fjárhagslegt högg fyrir björgunarfélagið að missa flugeldasýninguna Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. júní 2024 14:32 Vatnajökulsþjóðgarður hafnaði umsókn björgunarfélagsins um að halda árlegu flugeldasýninguna við Jökulsárlón. Björgunarfélag Hornafjarðar Hin árlega flugeldasýning á Jökulsárlóni verður ekki haldin í ár. Sýningin í fyrra var líklega sú síðasta sem haldin hefur verið við lónið. Um er að ræða fjárhagslegt högg fyrir Björgunarfélag Hornafjarðar, sem séð hefur um sýninguna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Björgunarfélagi Hornafjarðar, þar sem kemur fram að umsókn um leyfi til að halda flugeldasýningu á Jökulsárlóni í ágúst hafi verið hafnað. Flugeldasýning á Jökulsárlóni hófst í kring um aldamótin 2000 þegar staðarhaldari vildi gera vel við starfsfólk sitt í lok sumars. Fljótlega fór fjöldi fólks að sækja þessa sýningu og byrjaði aðkoma Björgunarfélagsins fljótlega í formi miðasölu og gæslu á svæðinu,“ segir í tilkynningunni. Smám saman hafi Björgunarfélagið tekið við sýningunni alfarið en þó með dyggum stuðningi staðarhaldara. Nú hafi hún verið haldin sleitulaust í 22 ár ef frá er talið 1 ár í miðjum Covid-19 faraldri. „Þetta er ákveðið högg fyrir Björgunarfélagið fjárhagslega þar sem þetta er ein af okkar stóru fjáröflunum yfir árið og má búast við að við verðum af þó nokkrum tekjum á sama tíma og við stöndum í tveimur stórum og fjárfrekum verkefnum þar sem hver króna skiptir máli. Bygging nýs Björgunarsveitarhúss yfir starfsemi okkar og Slysavarnareildarinnar Framtíðarinnar og einnig kaup og breyting á nýrri bifreið sem mun sinna leitar og björgunarstörfum á starfsvæði okkar sem er að stóru leyti innan Vatnajökulsþjóðgarðs,“ segir í tilkynningunni. Björgunarsveitir Flugeldar Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Björgunarfélagi Hornafjarðar, þar sem kemur fram að umsókn um leyfi til að halda flugeldasýningu á Jökulsárlóni í ágúst hafi verið hafnað. Flugeldasýning á Jökulsárlóni hófst í kring um aldamótin 2000 þegar staðarhaldari vildi gera vel við starfsfólk sitt í lok sumars. Fljótlega fór fjöldi fólks að sækja þessa sýningu og byrjaði aðkoma Björgunarfélagsins fljótlega í formi miðasölu og gæslu á svæðinu,“ segir í tilkynningunni. Smám saman hafi Björgunarfélagið tekið við sýningunni alfarið en þó með dyggum stuðningi staðarhaldara. Nú hafi hún verið haldin sleitulaust í 22 ár ef frá er talið 1 ár í miðjum Covid-19 faraldri. „Þetta er ákveðið högg fyrir Björgunarfélagið fjárhagslega þar sem þetta er ein af okkar stóru fjáröflunum yfir árið og má búast við að við verðum af þó nokkrum tekjum á sama tíma og við stöndum í tveimur stórum og fjárfrekum verkefnum þar sem hver króna skiptir máli. Bygging nýs Björgunarsveitarhúss yfir starfsemi okkar og Slysavarnareildarinnar Framtíðarinnar og einnig kaup og breyting á nýrri bifreið sem mun sinna leitar og björgunarstörfum á starfsvæði okkar sem er að stóru leyti innan Vatnajökulsþjóðgarðs,“ segir í tilkynningunni.
Björgunarsveitir Flugeldar Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira