Fjárhagslegt högg fyrir björgunarfélagið að missa flugeldasýninguna Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. júní 2024 14:32 Vatnajökulsþjóðgarður hafnaði umsókn björgunarfélagsins um að halda árlegu flugeldasýninguna við Jökulsárlón. Björgunarfélag Hornafjarðar Hin árlega flugeldasýning á Jökulsárlóni verður ekki haldin í ár. Sýningin í fyrra var líklega sú síðasta sem haldin hefur verið við lónið. Um er að ræða fjárhagslegt högg fyrir Björgunarfélag Hornafjarðar, sem séð hefur um sýninguna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Björgunarfélagi Hornafjarðar, þar sem kemur fram að umsókn um leyfi til að halda flugeldasýningu á Jökulsárlóni í ágúst hafi verið hafnað. Flugeldasýning á Jökulsárlóni hófst í kring um aldamótin 2000 þegar staðarhaldari vildi gera vel við starfsfólk sitt í lok sumars. Fljótlega fór fjöldi fólks að sækja þessa sýningu og byrjaði aðkoma Björgunarfélagsins fljótlega í formi miðasölu og gæslu á svæðinu,“ segir í tilkynningunni. Smám saman hafi Björgunarfélagið tekið við sýningunni alfarið en þó með dyggum stuðningi staðarhaldara. Nú hafi hún verið haldin sleitulaust í 22 ár ef frá er talið 1 ár í miðjum Covid-19 faraldri. „Þetta er ákveðið högg fyrir Björgunarfélagið fjárhagslega þar sem þetta er ein af okkar stóru fjáröflunum yfir árið og má búast við að við verðum af þó nokkrum tekjum á sama tíma og við stöndum í tveimur stórum og fjárfrekum verkefnum þar sem hver króna skiptir máli. Bygging nýs Björgunarsveitarhúss yfir starfsemi okkar og Slysavarnareildarinnar Framtíðarinnar og einnig kaup og breyting á nýrri bifreið sem mun sinna leitar og björgunarstörfum á starfsvæði okkar sem er að stóru leyti innan Vatnajökulsþjóðgarðs,“ segir í tilkynningunni. Björgunarsveitir Flugeldar Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Rigning í kortunum Veður Fleiri fréttir Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Björgunarfélagi Hornafjarðar, þar sem kemur fram að umsókn um leyfi til að halda flugeldasýningu á Jökulsárlóni í ágúst hafi verið hafnað. Flugeldasýning á Jökulsárlóni hófst í kring um aldamótin 2000 þegar staðarhaldari vildi gera vel við starfsfólk sitt í lok sumars. Fljótlega fór fjöldi fólks að sækja þessa sýningu og byrjaði aðkoma Björgunarfélagsins fljótlega í formi miðasölu og gæslu á svæðinu,“ segir í tilkynningunni. Smám saman hafi Björgunarfélagið tekið við sýningunni alfarið en þó með dyggum stuðningi staðarhaldara. Nú hafi hún verið haldin sleitulaust í 22 ár ef frá er talið 1 ár í miðjum Covid-19 faraldri. „Þetta er ákveðið högg fyrir Björgunarfélagið fjárhagslega þar sem þetta er ein af okkar stóru fjáröflunum yfir árið og má búast við að við verðum af þó nokkrum tekjum á sama tíma og við stöndum í tveimur stórum og fjárfrekum verkefnum þar sem hver króna skiptir máli. Bygging nýs Björgunarsveitarhúss yfir starfsemi okkar og Slysavarnareildarinnar Framtíðarinnar og einnig kaup og breyting á nýrri bifreið sem mun sinna leitar og björgunarstörfum á starfsvæði okkar sem er að stóru leyti innan Vatnajökulsþjóðgarðs,“ segir í tilkynningunni.
Björgunarsveitir Flugeldar Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Rigning í kortunum Veður Fleiri fréttir Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Sjá meira