Fækkar um einn í íslenska landsliðinu Aron Guðmundsson skrifar 3. júní 2024 14:03 Willum mun ekki geta tekið þátt í komandi leikjum Íslands vegna meiðsla. Vísir/Getty Willum Þór Willumsson er meiddur og mun því ekki leika með íslenska landsliðinu í komandi vináttuleikjum liðsins gegn Englandi og Hollandi á næstunni. Knattspyrnusamband Íslands greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlum en Ísland mætir Englandi á Wembley þann 7.júní næstkomandi og Hollandi svo í Hollandi þremur dögum seinna. Eftir standa því tuttugu og þrír leikmenn í landsliðshópi Íslands og samkvæmt færslu KSÍ hefur annar leikmaður ekki verið kallaður inn í hópinn í stað Willums. Willum Þór Willumsson er meiddur og getur ekki verið með A landsliði karla í komandi vináttuleikjum við England 7. júní og Holland 10. júní. Hópurinn telur nú 23 leikmenn. pic.twitter.com/GmLcLeGYT5— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 3, 2024 Willum er leikmaður Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni. Hann er einn af burðarásum liðsins, lék 33 leiki á nýafstöðnu tímabili og skoraði sjö mörk í þeim leikjum. Komandi vináttulandsleikir Íslands við England, þann 7.júni, og Holland, þann 10.júní næstkomandi verða báðir sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Landslið karla í fótbolta Hollenski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlum en Ísland mætir Englandi á Wembley þann 7.júní næstkomandi og Hollandi svo í Hollandi þremur dögum seinna. Eftir standa því tuttugu og þrír leikmenn í landsliðshópi Íslands og samkvæmt færslu KSÍ hefur annar leikmaður ekki verið kallaður inn í hópinn í stað Willums. Willum Þór Willumsson er meiddur og getur ekki verið með A landsliði karla í komandi vináttuleikjum við England 7. júní og Holland 10. júní. Hópurinn telur nú 23 leikmenn. pic.twitter.com/GmLcLeGYT5— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 3, 2024 Willum er leikmaður Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni. Hann er einn af burðarásum liðsins, lék 33 leiki á nýafstöðnu tímabili og skoraði sjö mörk í þeim leikjum. Komandi vináttulandsleikir Íslands við England, þann 7.júni, og Holland, þann 10.júní næstkomandi verða báðir sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Landslið karla í fótbolta Hollenski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira