Steinunn vill fá Ásdísi með sér í „Kynbombuflokkinn“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. júní 2024 19:43 Erum við að fara að sjá nýjan stjórnmálaflokk fyrir kosningarnar á næsta ári? Anton Brink Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leggur til að hún og Ásdís Rán Gunnarsdóttir stofni stjórnmálaflokk að nafni Kynbombuflokkurinn í kveðju sem hún birtir til Ásdísar á Facebook. Eins og flestum er kunnugt voru Steinunn og Ásdís Rán báðar í framboði til forseta í ár og virðast hafa myndað náin tengsl á þeim tíma sem þær voru í kosningabaráttunni. Þrátt fyrir að hvorug þeirra hafi tekið forystu er óhætt að segja að þær hafi lífgað upp á baráttuna. „Elsku Ásdís Rán Gunnarsdóttir, það er lagt hart að mér að fara í stjórnmálin en eftir að hafa kynnst þér og þinni einstæðu lífssýn þá væri lang eðlilegast að stofna Kynbombuflokkinn. Það er nefnilega sexy að berjast fyrir réttlætinu, fegurðinni og gleðinni og manngæskunni. Réttlæti fyrir alla en ekki bara fyrir útvalda þóknanlega. Hugsaðu málið elskan! Þú getur allt!“ skrifar Steinunn á Facebook. Steinunn óskaði Höllu Tómasdóttur einnig til hamingju með sigurinn fyrr í dag og sagði hana munu verða „fíneríis-forseta.“ „Ég met fólk aðeins af einu. Hvernig það kemur fram við aðra. Halla er hlý og nærgætin, tekur sig hæfilega alvarlega og það gott að vera nálægt henni. Og hún hlustar þegar maður talar við hana. Svo hefur hún húmor fyrir sjálfri sér og ekki uppfull af mainstream kreddum.“ Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Eins og flestum er kunnugt voru Steinunn og Ásdís Rán báðar í framboði til forseta í ár og virðast hafa myndað náin tengsl á þeim tíma sem þær voru í kosningabaráttunni. Þrátt fyrir að hvorug þeirra hafi tekið forystu er óhætt að segja að þær hafi lífgað upp á baráttuna. „Elsku Ásdís Rán Gunnarsdóttir, það er lagt hart að mér að fara í stjórnmálin en eftir að hafa kynnst þér og þinni einstæðu lífssýn þá væri lang eðlilegast að stofna Kynbombuflokkinn. Það er nefnilega sexy að berjast fyrir réttlætinu, fegurðinni og gleðinni og manngæskunni. Réttlæti fyrir alla en ekki bara fyrir útvalda þóknanlega. Hugsaðu málið elskan! Þú getur allt!“ skrifar Steinunn á Facebook. Steinunn óskaði Höllu Tómasdóttur einnig til hamingju með sigurinn fyrr í dag og sagði hana munu verða „fíneríis-forseta.“ „Ég met fólk aðeins af einu. Hvernig það kemur fram við aðra. Halla er hlý og nærgætin, tekur sig hæfilega alvarlega og það gott að vera nálægt henni. Og hún hlustar þegar maður talar við hana. Svo hefur hún húmor fyrir sjálfri sér og ekki uppfull af mainstream kreddum.“
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira