Fimmtíu og þrír handteknir á Wembley í tengslum við úrslitaleikinn Smári Jökull Jónsson skrifar 2. júní 2024 07:01 Úrslitaleikurinn á Wembley í gær var vel sóttur af stuðningsmönnum beggja liða. Vísir/Getty Töluverð læti voru bæði á Wembley-leikvanginum og fyrir utan í tengslum við úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Fimmtíu og þrír voru handteknir vegna atburðanna. Úrslitaleikur Real Madrid og Borussia Dortmund fór fram í Lundúnum í gær þar sem spænsku risarnir frá Madrid unnu sinn fimmtánda Meistaradeildartitil. Læti við Wembley-leikvanginn í tengslum við leikinn skyggja hins vegar aðeins á frábæran leik en fjölmargir einstaklingar reyndu að komast í gegnum öryggishlið við völlinn án þess að vera með miða. 🚨Multiple pitch invaders in the first minute - including this idiot who ran the length and width of the pitch before being stopped! Not a great look for Wembley security after the Euro 2020 final fiasco #UCLfinal pic.twitter.com/nZGWEsPCVO— Neil Barker (@Mockneyrebel) June 1, 2024 Nokkrir einstaklingar náðu þar að auki að hlaupa inn á völlinn sjálfan í upphafi leiks og af þeim sökum þurfti að gera hlé á leiknum í nokkrar mínútur. Fimm milljónum punda var eytt til að tryggja öryggi í tengslum við leikinn sem virðist þó ekki hafa tekist sem skyldi. Rússneskur aðili sem er með vinsælan streymisvef á netinu hafði lofað hverjum þeim tækist að komast inn á völlinn 300.000 pundum í verðlaun og virðist sem einhverjir hafi tekið því tilboði fagnandi. Loads of Real Madrid fans without tickets, entering Wembley Stadium after the game ended. 😮 pic.twitter.com/9jnmxJTAr9— Ryan Silva (@RSilvaMUFC) June 1, 2024 Alls voru fimmtíu og þrír einstaklingar handteknir í London í gærkvöldi vegna ólátanna en á vefmiðlinum X mátti meðal annars finna myndbönd þar sem sést var einstaklingar reyna að hlaupa í gegnum öryggishlið við völlinn. Atvikin minna á vandamál í tengslum við úrslitaleik Real Madrid og Liverpool fyrir tveimur árum síðar þar sem fjölmargir stuðningsmenn Liverpool sem voru með miða komust ekki inn á leikvanginn í París á meðan miðalausir aðilar komust inn. UEFA þurfti að biðja bæði félögin afsökunar vegna atburðanna. We’re aware of media reporting about ticketless fans trying to enter the Champions League Final at Wembley.The below is an update on the policing operation this evening 🔽 pic.twitter.com/uYb4Uz1SIz— Metropolitan Police (@metpoliceuk) June 1, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30 UEFA ber ábyrgð á atburðunum fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd hefur komist að því að evrópska knattspyrnusambandið UEFA ber ábyrgð á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France fyrir viðureign Liverpool og Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í maí á síðasta ári. 13. febrúar 2023 20:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Úrslitaleikur Real Madrid og Borussia Dortmund fór fram í Lundúnum í gær þar sem spænsku risarnir frá Madrid unnu sinn fimmtánda Meistaradeildartitil. Læti við Wembley-leikvanginn í tengslum við leikinn skyggja hins vegar aðeins á frábæran leik en fjölmargir einstaklingar reyndu að komast í gegnum öryggishlið við völlinn án þess að vera með miða. 🚨Multiple pitch invaders in the first minute - including this idiot who ran the length and width of the pitch before being stopped! Not a great look for Wembley security after the Euro 2020 final fiasco #UCLfinal pic.twitter.com/nZGWEsPCVO— Neil Barker (@Mockneyrebel) June 1, 2024 Nokkrir einstaklingar náðu þar að auki að hlaupa inn á völlinn sjálfan í upphafi leiks og af þeim sökum þurfti að gera hlé á leiknum í nokkrar mínútur. Fimm milljónum punda var eytt til að tryggja öryggi í tengslum við leikinn sem virðist þó ekki hafa tekist sem skyldi. Rússneskur aðili sem er með vinsælan streymisvef á netinu hafði lofað hverjum þeim tækist að komast inn á völlinn 300.000 pundum í verðlaun og virðist sem einhverjir hafi tekið því tilboði fagnandi. Loads of Real Madrid fans without tickets, entering Wembley Stadium after the game ended. 😮 pic.twitter.com/9jnmxJTAr9— Ryan Silva (@RSilvaMUFC) June 1, 2024 Alls voru fimmtíu og þrír einstaklingar handteknir í London í gærkvöldi vegna ólátanna en á vefmiðlinum X mátti meðal annars finna myndbönd þar sem sést var einstaklingar reyna að hlaupa í gegnum öryggishlið við völlinn. Atvikin minna á vandamál í tengslum við úrslitaleik Real Madrid og Liverpool fyrir tveimur árum síðar þar sem fjölmargir stuðningsmenn Liverpool sem voru með miða komust ekki inn á leikvanginn í París á meðan miðalausir aðilar komust inn. UEFA þurfti að biðja bæði félögin afsökunar vegna atburðanna. We’re aware of media reporting about ticketless fans trying to enter the Champions League Final at Wembley.The below is an update on the policing operation this evening 🔽 pic.twitter.com/uYb4Uz1SIz— Metropolitan Police (@metpoliceuk) June 1, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30 UEFA ber ábyrgð á atburðunum fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd hefur komist að því að evrópska knattspyrnusambandið UEFA ber ábyrgð á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France fyrir viðureign Liverpool og Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í maí á síðasta ári. 13. febrúar 2023 20:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30
UEFA ber ábyrgð á atburðunum fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd hefur komist að því að evrópska knattspyrnusambandið UEFA ber ábyrgð á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France fyrir viðureign Liverpool og Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í maí á síðasta ári. 13. febrúar 2023 20:30
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu