NFL stjarna sökuð um dýraníð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2024 13:01 Isaiah Buggs lék með Detroit Lions á síðustu leiktíð en skipti yfir í Kansas City Chiefs. Getty/Perry Knotts Isaiah Buggs er nýr leikmaður Kansas City Chiefs en hann er búinn að koma sér í vandræði áður en hann spilar sinn fyrsta leik með meisturunum. Buggs hefur verið sakaður um dýraníð vegna slæmar meðferðar sinnar á tveimur hundum. Hann er sakaður um að hafa skilið tvo hunda eftir í tíu daga án vatns og matar. 28. mars voru Pit bull hundur og Rottweiler hundur sóttir á heimili Buggs og færðir á öruggan stað af lögreglu. Isaiah Buggs, who used to play for the Detroit Lions, has turned himself in after police in Alabama issued an arrest warrant accusing him of animal cruelty Thursday, ESPN reports: https://t.co/zI90SZAdJG— WOOD TV8 (@WOODTV) May 30, 2024 Hundarnir voru alvarlega vannærðir, umhirðulausir og umkringdir af hundaskít. Lögfræðingur Buggs segir skjólstæðing sinn neita sök og að hann skrifi aldrei undir illa meðferð á dýrum. „Hundarnir sem um ræðir eru ekki í eigu hans og hann vissi ekki að þeir væru á lóðinni,“ sagði lögmaðurinn. Lögfræðingurinn sakaði líka borgaryfirvöld í Tuscaloosa um að reyna að sverta nafn skjólstæðingsins. Buggs er öflugur varnarlínumaður. Buggs lék áður með Detroit Lions en skrifaði undir eins árs samning við Choefs í febrúar. Hann fær 1,15 milljónir dollara í árslaun eða 158 milljónir króna. Kansas City Chiefs defensive lineman Isaiah Buggs turned himself in to the Tuscaloosa County Jail on Thursday after he allegedly mistreated two dogs.https://t.co/y3AqZzKvsy— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 30, 2024 NFL Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Sjá meira
Buggs hefur verið sakaður um dýraníð vegna slæmar meðferðar sinnar á tveimur hundum. Hann er sakaður um að hafa skilið tvo hunda eftir í tíu daga án vatns og matar. 28. mars voru Pit bull hundur og Rottweiler hundur sóttir á heimili Buggs og færðir á öruggan stað af lögreglu. Isaiah Buggs, who used to play for the Detroit Lions, has turned himself in after police in Alabama issued an arrest warrant accusing him of animal cruelty Thursday, ESPN reports: https://t.co/zI90SZAdJG— WOOD TV8 (@WOODTV) May 30, 2024 Hundarnir voru alvarlega vannærðir, umhirðulausir og umkringdir af hundaskít. Lögfræðingur Buggs segir skjólstæðing sinn neita sök og að hann skrifi aldrei undir illa meðferð á dýrum. „Hundarnir sem um ræðir eru ekki í eigu hans og hann vissi ekki að þeir væru á lóðinni,“ sagði lögmaðurinn. Lögfræðingurinn sakaði líka borgaryfirvöld í Tuscaloosa um að reyna að sverta nafn skjólstæðingsins. Buggs er öflugur varnarlínumaður. Buggs lék áður með Detroit Lions en skrifaði undir eins árs samning við Choefs í febrúar. Hann fær 1,15 milljónir dollara í árslaun eða 158 milljónir króna. Kansas City Chiefs defensive lineman Isaiah Buggs turned himself in to the Tuscaloosa County Jail on Thursday after he allegedly mistreated two dogs.https://t.co/y3AqZzKvsy— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 30, 2024
NFL Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Sjá meira