Í langt bann fyrir rasísk ummæli um eftirmann Óskars Hrafns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2024 08:31 Leikmenn norska félagsins Haugesund sýndu þjálfaranum stuðning á táknrænan hátt. @FKHaugesund Stuðningsmaður norska félagsins Haugesund má ekki mæta á völlinn í næstu 35 leikjum félagsins eftir að hafa orðið uppvís að hafa notað rasísk ummæli um þjálfara liðsins. Sancheev Manoharan tók við liði Haugesund þegar Óskar Hrafn Þorvaldsson hætti óvænt á dögunum. Stuðningsmaðurinn lét þessi rasísku ummæli falla í í hlaðvarpsætti. Pressemelding. https://t.co/NMl9TOxULD— FK Haugesund (@FKHaugesund) May 30, 2024 Félagið sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem kom fram að stuðningsmaðurinn væri kominn i þetta langa bann. Stuðningsmaðurinn líkti þjálfara liðsins við teiknimyndapersónu sem er ólöglegur innflytjandi. „Hann Apu, nýi þjálfarinn okkar, er ekki með neitt plan. Allavega ekki sem ég kem auga á," sagði viðkomandi í hlaðvarpinu og vísar þar í indverska búðareigandann Apu í sjónvarpsþáttunum The Simpsons fjölskylduna. „Þetta er sjokkerandi. Það er á okkar ábyrgð að stöðva svona og þessa vegna er við hæfi að við tökum hart á þessu," sagði Manoharan sjálfur við TV2. Manoharan var aðstoðarmaður Óskars Hrafns en tók við liðinu þegar Óskar hætti eftir aðeins sex leiki. Haugesund hefur spilað fjóra leiki undir hans stjórn, unnið tvo, gert eitt jafntefli og tapað einum leik. HAUGESUND UTESTENGER SUPPORTER FOR RASISTISK OMTALE AV HOVEDTRENEREN: En supporter får ikke komme på Haugesunds stadion de neste 35 kampene etter rasistisk omtale av hovedtrener Sancheev Manoharan i en podkast-episode. LES MER: https://t.co/Cfq10o1WDA (RADIO HAUGALAND) pic.twitter.com/306w1Wq4I9— Aktuelt haugalandet (@Aktuelthaugalan) May 30, 2024 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Sjá meira
Sancheev Manoharan tók við liði Haugesund þegar Óskar Hrafn Þorvaldsson hætti óvænt á dögunum. Stuðningsmaðurinn lét þessi rasísku ummæli falla í í hlaðvarpsætti. Pressemelding. https://t.co/NMl9TOxULD— FK Haugesund (@FKHaugesund) May 30, 2024 Félagið sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem kom fram að stuðningsmaðurinn væri kominn i þetta langa bann. Stuðningsmaðurinn líkti þjálfara liðsins við teiknimyndapersónu sem er ólöglegur innflytjandi. „Hann Apu, nýi þjálfarinn okkar, er ekki með neitt plan. Allavega ekki sem ég kem auga á," sagði viðkomandi í hlaðvarpinu og vísar þar í indverska búðareigandann Apu í sjónvarpsþáttunum The Simpsons fjölskylduna. „Þetta er sjokkerandi. Það er á okkar ábyrgð að stöðva svona og þessa vegna er við hæfi að við tökum hart á þessu," sagði Manoharan sjálfur við TV2. Manoharan var aðstoðarmaður Óskars Hrafns en tók við liðinu þegar Óskar hætti eftir aðeins sex leiki. Haugesund hefur spilað fjóra leiki undir hans stjórn, unnið tvo, gert eitt jafntefli og tapað einum leik. HAUGESUND UTESTENGER SUPPORTER FOR RASISTISK OMTALE AV HOVEDTRENEREN: En supporter får ikke komme på Haugesunds stadion de neste 35 kampene etter rasistisk omtale av hovedtrener Sancheev Manoharan i en podkast-episode. LES MER: https://t.co/Cfq10o1WDA (RADIO HAUGALAND) pic.twitter.com/306w1Wq4I9— Aktuelt haugalandet (@Aktuelthaugalan) May 30, 2024
Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Sjá meira