Myndasyrpa frá oddaleiknum og fögnuði Valsmanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2024 07:01 Antonio Monteiro baðar Finn Frey Stefánsson, þjálfara Vals. vísir/anton Valur varð í gær Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík, 80-73, í oddaleik í troðfullri N1-höll þeirra Valsmanna. Þetta var þriðja árið í röð sem úrslitin um Íslandsmeistaratitil í körfubolta karla ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. Valur vann Tindastóll 2022, tapaði fyrir Tindastóli 2023 og vann svo Grindavík í gær. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var í N1-höllinni í gær. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim fjölmörgu myndum sem hann tók á leiknum. Handbolta-Valsararnir mættu með EHF-bikarinn sem þeir unnu um helgina.vísir/anton Atvikið þegar Kristófer Acox meiddist í upphafi leiks.vísir/anton Kristinn Pálsson og Daniel Mortensen kasta sér á eftir boltanum.vísir/anton Grindvíkingar reyndu allt til að stöðva Taiwo Badmus en ekkert gekk. Hann skoraði 31 stig og tók fjórtán fráköst.vísir/anton DeAndre Kane kom oft að lokuðum dyrum þegar hann sótti á Valsvörnina.vísir/anton Grindvíkingar voru stundum ósáttir.vísir/anton Hvað hef ég oft orðið Íslandsmeistari?vísir/anton Evrópumeistarinn Agnar Smári Jónsson reif sig að sjálfsögðu úr að ofan.vísir/anton Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals, faðmar hetjuna Badmus.vísir/anton Gylfi Þór Sigurðsson var rólegasti maðurinn á svæðinu. Samherji hans í fótboltaliði Vals, Adam Ægir Pálsson, mætti svo með allt blingið sitt.vísir/anton Kristinn og Finnur Freyr þurftu ekki að segja mikið á þessari stundu.vísir/anton Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, þakkar fyrir stuðninginn.vísir/anton Kári Jónsson sneri aftur í úrslitaeinvíginu eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Hér lyftir hann Íslandsmeistarabikarnum.vísir/anton Íslandsmeistararnir 2024, Valur.vísir/anton Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Tengdar fréttir „Síðustu mánuðir ógeðslega erfiðir en maður á samt alltaf að mæta og spila“ Ólafur Ólafsson fyrirliði Grindavíkur fór yfir tímabilið eftir úrslitaleikinn gegn Val í kvöld þar sem Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn.Hann sagði síðustu mánuði hjá Grindvíkingum hafa verið mjög erfiða og þó svo að hægt væri að gleyma sér á æfingum og leikjum væru andvökunæturnar búnar að vera margar. 29. maí 2024 22:54 „Við erum djöfulsins töffarar og sýndum það í dag“ Kári Jónsson kom inn í lið Vals í úrslitaeinvíginu gegn Grindavík eftir að hafa verið meiddur allt tímabilið. Hann sagði Valsliðið alltaf koma til baka þrátt fyrir mótlæti. 29. maí 2024 22:19 „Let´s go og vinnum fleiri“ Finnur Freyr Stefánsson sagði það viðeigandi að hafa unnið þrátt fyrir meiðsli Kristófer Acox eftir allt sem hefur gengið á hjá Val á tímabilinu. Hann sagði Val verðskulda titilinn. 29. maí 2024 22:06 Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. 29. maí 2024 21:52 „Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Þetta var þriðja árið í röð sem úrslitin um Íslandsmeistaratitil í körfubolta karla ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. Valur vann Tindastóll 2022, tapaði fyrir Tindastóli 2023 og vann svo Grindavík í gær. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var í N1-höllinni í gær. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim fjölmörgu myndum sem hann tók á leiknum. Handbolta-Valsararnir mættu með EHF-bikarinn sem þeir unnu um helgina.vísir/anton Atvikið þegar Kristófer Acox meiddist í upphafi leiks.vísir/anton Kristinn Pálsson og Daniel Mortensen kasta sér á eftir boltanum.vísir/anton Grindvíkingar reyndu allt til að stöðva Taiwo Badmus en ekkert gekk. Hann skoraði 31 stig og tók fjórtán fráköst.vísir/anton DeAndre Kane kom oft að lokuðum dyrum þegar hann sótti á Valsvörnina.vísir/anton Grindvíkingar voru stundum ósáttir.vísir/anton Hvað hef ég oft orðið Íslandsmeistari?vísir/anton Evrópumeistarinn Agnar Smári Jónsson reif sig að sjálfsögðu úr að ofan.vísir/anton Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals, faðmar hetjuna Badmus.vísir/anton Gylfi Þór Sigurðsson var rólegasti maðurinn á svæðinu. Samherji hans í fótboltaliði Vals, Adam Ægir Pálsson, mætti svo með allt blingið sitt.vísir/anton Kristinn og Finnur Freyr þurftu ekki að segja mikið á þessari stundu.vísir/anton Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, þakkar fyrir stuðninginn.vísir/anton Kári Jónsson sneri aftur í úrslitaeinvíginu eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Hér lyftir hann Íslandsmeistarabikarnum.vísir/anton Íslandsmeistararnir 2024, Valur.vísir/anton
Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Tengdar fréttir „Síðustu mánuðir ógeðslega erfiðir en maður á samt alltaf að mæta og spila“ Ólafur Ólafsson fyrirliði Grindavíkur fór yfir tímabilið eftir úrslitaleikinn gegn Val í kvöld þar sem Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn.Hann sagði síðustu mánuði hjá Grindvíkingum hafa verið mjög erfiða og þó svo að hægt væri að gleyma sér á æfingum og leikjum væru andvökunæturnar búnar að vera margar. 29. maí 2024 22:54 „Við erum djöfulsins töffarar og sýndum það í dag“ Kári Jónsson kom inn í lið Vals í úrslitaeinvíginu gegn Grindavík eftir að hafa verið meiddur allt tímabilið. Hann sagði Valsliðið alltaf koma til baka þrátt fyrir mótlæti. 29. maí 2024 22:19 „Let´s go og vinnum fleiri“ Finnur Freyr Stefánsson sagði það viðeigandi að hafa unnið þrátt fyrir meiðsli Kristófer Acox eftir allt sem hefur gengið á hjá Val á tímabilinu. Hann sagði Val verðskulda titilinn. 29. maí 2024 22:06 Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. 29. maí 2024 21:52 „Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
„Síðustu mánuðir ógeðslega erfiðir en maður á samt alltaf að mæta og spila“ Ólafur Ólafsson fyrirliði Grindavíkur fór yfir tímabilið eftir úrslitaleikinn gegn Val í kvöld þar sem Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn.Hann sagði síðustu mánuði hjá Grindvíkingum hafa verið mjög erfiða og þó svo að hægt væri að gleyma sér á æfingum og leikjum væru andvökunæturnar búnar að vera margar. 29. maí 2024 22:54
„Við erum djöfulsins töffarar og sýndum það í dag“ Kári Jónsson kom inn í lið Vals í úrslitaeinvíginu gegn Grindavík eftir að hafa verið meiddur allt tímabilið. Hann sagði Valsliðið alltaf koma til baka þrátt fyrir mótlæti. 29. maí 2024 22:19
„Let´s go og vinnum fleiri“ Finnur Freyr Stefánsson sagði það viðeigandi að hafa unnið þrátt fyrir meiðsli Kristófer Acox eftir allt sem hefur gengið á hjá Val á tímabilinu. Hann sagði Val verðskulda titilinn. 29. maí 2024 22:06
Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. 29. maí 2024 21:52
„Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48