Iðkendur með forgang: „Förum ekki að breyta því núna“ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. maí 2024 15:00 Yngri iðkendur í körfuboltanum í Val fá forganga á leik kvöldsins eins og aðra. Vísir/Hulda Margrét Ungir iðkendur í Val fá frítt á leik liðsins í kvöld og fengu forgang í sæti, líkt og á öðrum leikjum. Valur mætir Grindavík í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn að Hlíðarenda klukkan 19:15. „Við höfum gert það alltaf, á alla leiki, að yngri iðkendum í Val er boðið á þessa leiki. Þar er svo sem ekkert nýtt í kvöld og í staðinn fyrir að hætta því núna verður það gert. Þau fá hluta af þessum Valsmiðum sem eru í boði,“ segir Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals í samtali við Vísi. „Það fylgir því að vera iðkandi í yngri flokkum í Val að þú færð miða á leiki. Við gerum ekki greinarmun á leikjum þar. Ég lít á það sem hluta af hlutverki Vals og körfuboltans að gefa þessum yngri iðkendum tækifæri til að upplifa þennan atburð sem þessi leikur er, sem og síðasta oddaleik og þarsíðasta. Við förum ekki að breyta því núna,“ segir Svali. Þá verður karlalið Vals í handbolta sérstakir heiðursgestir á leik kvöldsins eftir sigur liðsins á Olympiakos í Evrópuúrslitum um helgina. Gríðarmargar hendur þarf til verksins og fjölmargir sjálfboðaliðar sem leggja hönd á plóg kringum eins stóran viðburð og þennan. En hvernig verður dagurinn hjá Svala? „Ég er bara í reglubundinni vinnu og reyni að sinna henni eins mikilli kostgæfni og hægt er. Það eru blessunarlega mjög margir aðrir að sjá um þennan leik. Ég nýt þeirra forrréttinda að fylgjast með fyrir utan og kem svo á Hlíðarenda að hjálpa til við undirbúning. Svo verð ég þarna í einhverri taugahrúgu þar til leik lýkur, segir Svali og hlær. Leikur Vals og Grindavíkur hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bein útsending hefst klukkustund fyrir leik, klukkan 18:15. Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
„Við höfum gert það alltaf, á alla leiki, að yngri iðkendum í Val er boðið á þessa leiki. Þar er svo sem ekkert nýtt í kvöld og í staðinn fyrir að hætta því núna verður það gert. Þau fá hluta af þessum Valsmiðum sem eru í boði,“ segir Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals í samtali við Vísi. „Það fylgir því að vera iðkandi í yngri flokkum í Val að þú færð miða á leiki. Við gerum ekki greinarmun á leikjum þar. Ég lít á það sem hluta af hlutverki Vals og körfuboltans að gefa þessum yngri iðkendum tækifæri til að upplifa þennan atburð sem þessi leikur er, sem og síðasta oddaleik og þarsíðasta. Við förum ekki að breyta því núna,“ segir Svali. Þá verður karlalið Vals í handbolta sérstakir heiðursgestir á leik kvöldsins eftir sigur liðsins á Olympiakos í Evrópuúrslitum um helgina. Gríðarmargar hendur þarf til verksins og fjölmargir sjálfboðaliðar sem leggja hönd á plóg kringum eins stóran viðburð og þennan. En hvernig verður dagurinn hjá Svala? „Ég er bara í reglubundinni vinnu og reyni að sinna henni eins mikilli kostgæfni og hægt er. Það eru blessunarlega mjög margir aðrir að sjá um þennan leik. Ég nýt þeirra forrréttinda að fylgjast með fyrir utan og kem svo á Hlíðarenda að hjálpa til við undirbúning. Svo verð ég þarna í einhverri taugahrúgu þar til leik lýkur, segir Svali og hlær. Leikur Vals og Grindavíkur hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bein útsending hefst klukkustund fyrir leik, klukkan 18:15.
Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli