Orri Steinn til Ítalíu? Valur Páll Eiríksson skrifar 28. maí 2024 11:30 Orri Steinn Óskarsson er eftirsóttur. Getty/Lars Ronbog Orri Steinn Óskarsson er sagður undir smásjá Atalanta frá Ítalíu. Liðið vann nýverið Evrópudeildartitilinn eftir sigur á Bayer Leverkusen í úrslitum. Orri Steinn hefur virðist hafa vakið athygli víða um Evrópu með frammistöðu sinni fyrir FC Kaupmannahöfn í vetur. Gianpaolo Gasperini, þjálfari Atalanta, er sagður hafa áhuga á Orra í ítalska miðlinum Gazzetta Dello Sport. ⚫️🔵 #Atalanta | Secondo la Gazzetta dello Sport, per il ruolo di vice Scamacca si valuta Orri Oskarsson, islandese (giá nazionale) classe 2004 del Copenhagen, 14 gol quest’anno con una tripletta nei preliminari di Champions, compagno dei due fratelli piccoli di Højlund. pic.twitter.com/rfN1YrbEpv— Giorgio Dusi (@Gio_Dusi) May 28, 2024 Orri Steinn myndi passa vel sem varamaður fyrir framherjann Gianluca Scamacca með það fyrir augum að hann taki við keflinu á einhverjum tímapunkti. Orri verður tvítugur í lok ágúst en hann hefur skorað 14 mörk í 40 leikjum í öllum keppnum á leiktíðinni og er markahæstur leikmanna Kaupmannahafnarliðsins. Samningur hans rennur út næsta sumar svo danska liðið gæti horft til þess að selja hann í sumar. FCK hafnaði í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar og er á leið í umspil við Randers um sæti í Sambandsdeild Evrópu að ári. Danski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Orri Steinn hefur virðist hafa vakið athygli víða um Evrópu með frammistöðu sinni fyrir FC Kaupmannahöfn í vetur. Gianpaolo Gasperini, þjálfari Atalanta, er sagður hafa áhuga á Orra í ítalska miðlinum Gazzetta Dello Sport. ⚫️🔵 #Atalanta | Secondo la Gazzetta dello Sport, per il ruolo di vice Scamacca si valuta Orri Oskarsson, islandese (giá nazionale) classe 2004 del Copenhagen, 14 gol quest’anno con una tripletta nei preliminari di Champions, compagno dei due fratelli piccoli di Højlund. pic.twitter.com/rfN1YrbEpv— Giorgio Dusi (@Gio_Dusi) May 28, 2024 Orri Steinn myndi passa vel sem varamaður fyrir framherjann Gianluca Scamacca með það fyrir augum að hann taki við keflinu á einhverjum tímapunkti. Orri verður tvítugur í lok ágúst en hann hefur skorað 14 mörk í 40 leikjum í öllum keppnum á leiktíðinni og er markahæstur leikmanna Kaupmannahafnarliðsins. Samningur hans rennur út næsta sumar svo danska liðið gæti horft til þess að selja hann í sumar. FCK hafnaði í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar og er á leið í umspil við Randers um sæti í Sambandsdeild Evrópu að ári.
Danski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn