Tafir á Miklubraut í sumar vegna framkvæmda Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. maí 2024 19:15 Búist er við töfum á Miklubraut í sumar. Unnið verður að því að bæta umferðaröryggi á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar í Reykjavík í sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu Vegagerðarinnar. Þar segir að markmiðið sé að bæta umferðaröryggi þeirra sem ganga og hjóla um þessi fjölförnu gatnamót. Framkvæmdir hefjast á morgun, 28. maí og áætlað er að þær standi til 19. ágúst næstkomandi. Á vef Vegagerðarinnar er því nánar lýst hvað felist í verkinu: Gangbrautir verða á öllum framhjáhlaupum með hraðalækkandi aðgerðum. Til skýringar þá er framhjáhlaup sú gata sem fer til hægri af aðalbraut og leiðir umferð framhjá ljósastýrðum gatnamótum. Lýsing verður bætt við leiðir gangandi og hjólandi vegfarenda um gatnamótin. Viðvöruhellur verða lagðar við allar þveranir við framhjáhlaup. Gönguleiðir í miðeyjum við framhjáhlaup verða lagfærðar. Skýringarmynd Vegagerðarinnar sem sýnir hvar framkvæmt verður. „Búast má við töfum fyrir akandi, gangandi og hjólandi umferð. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og ökumenn eru sérstaklega beðnir um að sýna tillitssemi meðan á framkvæmdum stendur og aka með varúð um vinnusvæðið. Verkfræðistofan Efla hannaði breytingarnar. Verkið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar og Reykjavíkurborgar,“ segir enn fremur í tilkynningu Vegagerðarinnar. Reykjavík Umferð Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Sjá meira
Þar segir að markmiðið sé að bæta umferðaröryggi þeirra sem ganga og hjóla um þessi fjölförnu gatnamót. Framkvæmdir hefjast á morgun, 28. maí og áætlað er að þær standi til 19. ágúst næstkomandi. Á vef Vegagerðarinnar er því nánar lýst hvað felist í verkinu: Gangbrautir verða á öllum framhjáhlaupum með hraðalækkandi aðgerðum. Til skýringar þá er framhjáhlaup sú gata sem fer til hægri af aðalbraut og leiðir umferð framhjá ljósastýrðum gatnamótum. Lýsing verður bætt við leiðir gangandi og hjólandi vegfarenda um gatnamótin. Viðvöruhellur verða lagðar við allar þveranir við framhjáhlaup. Gönguleiðir í miðeyjum við framhjáhlaup verða lagfærðar. Skýringarmynd Vegagerðarinnar sem sýnir hvar framkvæmt verður. „Búast má við töfum fyrir akandi, gangandi og hjólandi umferð. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og ökumenn eru sérstaklega beðnir um að sýna tillitssemi meðan á framkvæmdum stendur og aka með varúð um vinnusvæðið. Verkfræðistofan Efla hannaði breytingarnar. Verkið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar og Reykjavíkurborgar,“ segir enn fremur í tilkynningu Vegagerðarinnar.
Reykjavík Umferð Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Sjá meira