Tafir á Miklubraut í sumar vegna framkvæmda Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. maí 2024 19:15 Búist er við töfum á Miklubraut í sumar. Unnið verður að því að bæta umferðaröryggi á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar í Reykjavík í sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu Vegagerðarinnar. Þar segir að markmiðið sé að bæta umferðaröryggi þeirra sem ganga og hjóla um þessi fjölförnu gatnamót. Framkvæmdir hefjast á morgun, 28. maí og áætlað er að þær standi til 19. ágúst næstkomandi. Á vef Vegagerðarinnar er því nánar lýst hvað felist í verkinu: Gangbrautir verða á öllum framhjáhlaupum með hraðalækkandi aðgerðum. Til skýringar þá er framhjáhlaup sú gata sem fer til hægri af aðalbraut og leiðir umferð framhjá ljósastýrðum gatnamótum. Lýsing verður bætt við leiðir gangandi og hjólandi vegfarenda um gatnamótin. Viðvöruhellur verða lagðar við allar þveranir við framhjáhlaup. Gönguleiðir í miðeyjum við framhjáhlaup verða lagfærðar. Skýringarmynd Vegagerðarinnar sem sýnir hvar framkvæmt verður. „Búast má við töfum fyrir akandi, gangandi og hjólandi umferð. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og ökumenn eru sérstaklega beðnir um að sýna tillitssemi meðan á framkvæmdum stendur og aka með varúð um vinnusvæðið. Verkfræðistofan Efla hannaði breytingarnar. Verkið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar og Reykjavíkurborgar,“ segir enn fremur í tilkynningu Vegagerðarinnar. Reykjavík Umferð Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
Þar segir að markmiðið sé að bæta umferðaröryggi þeirra sem ganga og hjóla um þessi fjölförnu gatnamót. Framkvæmdir hefjast á morgun, 28. maí og áætlað er að þær standi til 19. ágúst næstkomandi. Á vef Vegagerðarinnar er því nánar lýst hvað felist í verkinu: Gangbrautir verða á öllum framhjáhlaupum með hraðalækkandi aðgerðum. Til skýringar þá er framhjáhlaup sú gata sem fer til hægri af aðalbraut og leiðir umferð framhjá ljósastýrðum gatnamótum. Lýsing verður bætt við leiðir gangandi og hjólandi vegfarenda um gatnamótin. Viðvöruhellur verða lagðar við allar þveranir við framhjáhlaup. Gönguleiðir í miðeyjum við framhjáhlaup verða lagfærðar. Skýringarmynd Vegagerðarinnar sem sýnir hvar framkvæmt verður. „Búast má við töfum fyrir akandi, gangandi og hjólandi umferð. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og ökumenn eru sérstaklega beðnir um að sýna tillitssemi meðan á framkvæmdum stendur og aka með varúð um vinnusvæðið. Verkfræðistofan Efla hannaði breytingarnar. Verkið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar og Reykjavíkurborgar,“ segir enn fremur í tilkynningu Vegagerðarinnar.
Reykjavík Umferð Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira