Segir of snemmt að kalla sig drottningu leirsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. maí 2024 20:02 Vill ekki vera kölluð drottning leirsins strax. EPA-EFE/TERESA SUAREZ Hin pólska Iga Świątek byrjaði Opna franska meistaramótið í tennis af miklum krafti þegar hún gekk frá Leolia Jeanjean í fyrstu umferð. Świątek trónir á toppi heimslistans um þessar mundir og stefnir á að vera fyrsta konan síðan 2007 til að vinna Opna franska þrjú ár í röð. Świątek er aðeins 22 ára gömul en virðist hreinlega vera komin til að vera. Hún hefur nú þegar unnið Opna franska þrívegis og Opna bandaríska einu sinni. Takist henni að sigra Opna franska í ár þá verður það þriðji sigurinn í röð en hún vann mótið fyrst árið 2020. The defending champion returns 😎Catch up on the best moments from @iga_swiatek's emphatic 6-1, 6-2 win against Jeanjean on Day 2. #RolandGarros pic.twitter.com/38sl4yyFhr— Roland-Garros (@rolandgarros) May 27, 2024 Justine Henin vann Opna franska í þriðja sinn í röð árið 2007 og stefnir Świątek á að feta í fótspor hennar. Henni virðist líða ofboðslega vel á völlum úr leir og var grínast með það í viðtali að hún gæti verið drottning leirsins. Er þar verið að vitna í gælunafn hins 37 ára gamla Rafael Nadal en sá hefur unnið Opna franska 14 sinnum. „Mér líður eins og heima hjá mér. Vonandi verð ég hérna eins lengi og hægt er. Ég er mjög stolt af afrekum mínum og þetta hefur alltaf verið mitt uppáhalds yfirborð til að keppa á,“ sagði Świątek eftir sigurinn í fyrstu umferð. „Mér finnst það of snemmt,“ sagði Świątek svo er hún var aðspurð hvort hún væri orðin drottning leirsins líkt og Nadal er kóngur leirsins. From on court to in the stands at Philippe-Chatrier 😎@iga_swiatek capturing her own Rafa memories 🤳#RolandGarros pic.twitter.com/88K8o7OG9l— wta (@WTA) May 27, 2024 Hinn 37 ára gamli Nadal mun hins vegar ekki vinna Opna franska í 15. sinn í ár þar sem hann féll úr leik gegn Alexander Zverev í 1. umferð fyrr í dag. Świątek getur hins vegar unnið mótið í fjórða sinn og ljóst er að hún ætlar að gera allt sem hún getur til að feta í fótspor Nadal. Tennis Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti Fleiri fréttir Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Sjá meira
Świątek er aðeins 22 ára gömul en virðist hreinlega vera komin til að vera. Hún hefur nú þegar unnið Opna franska þrívegis og Opna bandaríska einu sinni. Takist henni að sigra Opna franska í ár þá verður það þriðji sigurinn í röð en hún vann mótið fyrst árið 2020. The defending champion returns 😎Catch up on the best moments from @iga_swiatek's emphatic 6-1, 6-2 win against Jeanjean on Day 2. #RolandGarros pic.twitter.com/38sl4yyFhr— Roland-Garros (@rolandgarros) May 27, 2024 Justine Henin vann Opna franska í þriðja sinn í röð árið 2007 og stefnir Świątek á að feta í fótspor hennar. Henni virðist líða ofboðslega vel á völlum úr leir og var grínast með það í viðtali að hún gæti verið drottning leirsins. Er þar verið að vitna í gælunafn hins 37 ára gamla Rafael Nadal en sá hefur unnið Opna franska 14 sinnum. „Mér líður eins og heima hjá mér. Vonandi verð ég hérna eins lengi og hægt er. Ég er mjög stolt af afrekum mínum og þetta hefur alltaf verið mitt uppáhalds yfirborð til að keppa á,“ sagði Świątek eftir sigurinn í fyrstu umferð. „Mér finnst það of snemmt,“ sagði Świątek svo er hún var aðspurð hvort hún væri orðin drottning leirsins líkt og Nadal er kóngur leirsins. From on court to in the stands at Philippe-Chatrier 😎@iga_swiatek capturing her own Rafa memories 🤳#RolandGarros pic.twitter.com/88K8o7OG9l— wta (@WTA) May 27, 2024 Hinn 37 ára gamli Nadal mun hins vegar ekki vinna Opna franska í 15. sinn í ár þar sem hann féll úr leik gegn Alexander Zverev í 1. umferð fyrr í dag. Świątek getur hins vegar unnið mótið í fjórða sinn og ljóst er að hún ætlar að gera allt sem hún getur til að feta í fótspor Nadal.
Tennis Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti Fleiri fréttir Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Sjá meira