Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna saman í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2024 17:02 Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson hafa unnið nær alla titla í boði undanfarin sumur. Vísir/ Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson hafa barist um stóru titlana í íslenska fótboltanum undanfarin ár. Nú bíður þeirra nýtt hlutverk hlið við hlið. Keppnisskap og kappsemi Arnars og Óskars Hrafns settu mikinn svip á íslenska boltann síðustu ár. Þessir frábæru þjálfarar settu saman öflug lið sem hafa bæði gert mjög góða hluti. Lið þeirra, Víkingur og Breiðablik, unnu síðustu þrjá Íslandsmeistaratitlana í Bestu deildinni og hafa einnig unnið sjö af níu stórum titlum í boði frá árinu 2019. Óskar Hrafn fór til Noregs eftir síðasta tímabil til að þjálfa Haugesund en hann hætti óvænt eftir aðeins sex leiki. Óskar er nú kominn aftur til Íslands. Hann er ekki kominn með nýtt þjálfarastarf en hefur ráðið sig sem knattspyrnusérfræðing hjá Ríkissjónvarpinu. RÚV sýnir Evrópumótið í fótbolta í sumar og greindi frá því á miðlum sínum að Óskar Hrafn verði með þeim í umfjöllun þeirra um mótið. Þar kom líka fram að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, verður einnig einn af sérfræðingunum. Þeir Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna því saman í sumar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Rúv kynnti samstarf þeirra félaga á miðlum sínum. View this post on Instagram A post shared by RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Keppnisskap og kappsemi Arnars og Óskars Hrafns settu mikinn svip á íslenska boltann síðustu ár. Þessir frábæru þjálfarar settu saman öflug lið sem hafa bæði gert mjög góða hluti. Lið þeirra, Víkingur og Breiðablik, unnu síðustu þrjá Íslandsmeistaratitlana í Bestu deildinni og hafa einnig unnið sjö af níu stórum titlum í boði frá árinu 2019. Óskar Hrafn fór til Noregs eftir síðasta tímabil til að þjálfa Haugesund en hann hætti óvænt eftir aðeins sex leiki. Óskar er nú kominn aftur til Íslands. Hann er ekki kominn með nýtt þjálfarastarf en hefur ráðið sig sem knattspyrnusérfræðing hjá Ríkissjónvarpinu. RÚV sýnir Evrópumótið í fótbolta í sumar og greindi frá því á miðlum sínum að Óskar Hrafn verði með þeim í umfjöllun þeirra um mótið. Þar kom líka fram að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, verður einnig einn af sérfræðingunum. Þeir Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna því saman í sumar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Rúv kynnti samstarf þeirra félaga á miðlum sínum. View this post on Instagram A post shared by RÚV Íþróttir (@ruvithrottir)
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti