Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna saman í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2024 17:02 Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson hafa unnið nær alla titla í boði undanfarin sumur. Vísir/ Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson hafa barist um stóru titlana í íslenska fótboltanum undanfarin ár. Nú bíður þeirra nýtt hlutverk hlið við hlið. Keppnisskap og kappsemi Arnars og Óskars Hrafns settu mikinn svip á íslenska boltann síðustu ár. Þessir frábæru þjálfarar settu saman öflug lið sem hafa bæði gert mjög góða hluti. Lið þeirra, Víkingur og Breiðablik, unnu síðustu þrjá Íslandsmeistaratitlana í Bestu deildinni og hafa einnig unnið sjö af níu stórum titlum í boði frá árinu 2019. Óskar Hrafn fór til Noregs eftir síðasta tímabil til að þjálfa Haugesund en hann hætti óvænt eftir aðeins sex leiki. Óskar er nú kominn aftur til Íslands. Hann er ekki kominn með nýtt þjálfarastarf en hefur ráðið sig sem knattspyrnusérfræðing hjá Ríkissjónvarpinu. RÚV sýnir Evrópumótið í fótbolta í sumar og greindi frá því á miðlum sínum að Óskar Hrafn verði með þeim í umfjöllun þeirra um mótið. Þar kom líka fram að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, verður einnig einn af sérfræðingunum. Þeir Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna því saman í sumar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Rúv kynnti samstarf þeirra félaga á miðlum sínum. View this post on Instagram A post shared by RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Keppnisskap og kappsemi Arnars og Óskars Hrafns settu mikinn svip á íslenska boltann síðustu ár. Þessir frábæru þjálfarar settu saman öflug lið sem hafa bæði gert mjög góða hluti. Lið þeirra, Víkingur og Breiðablik, unnu síðustu þrjá Íslandsmeistaratitlana í Bestu deildinni og hafa einnig unnið sjö af níu stórum titlum í boði frá árinu 2019. Óskar Hrafn fór til Noregs eftir síðasta tímabil til að þjálfa Haugesund en hann hætti óvænt eftir aðeins sex leiki. Óskar er nú kominn aftur til Íslands. Hann er ekki kominn með nýtt þjálfarastarf en hefur ráðið sig sem knattspyrnusérfræðing hjá Ríkissjónvarpinu. RÚV sýnir Evrópumótið í fótbolta í sumar og greindi frá því á miðlum sínum að Óskar Hrafn verði með þeim í umfjöllun þeirra um mótið. Þar kom líka fram að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, verður einnig einn af sérfræðingunum. Þeir Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna því saman í sumar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Rúv kynnti samstarf þeirra félaga á miðlum sínum. View this post on Instagram A post shared by RÚV Íþróttir (@ruvithrottir)
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira