„Margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. maí 2024 15:00 Ásthildur mætti í glæsilegri grænni dragt, Blikum til heiðurs. Stöð 2 Sport Helena Ólafsdóttir fékk til sín keppnisgesti til að hita upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna. Rakel Logadóttir, fyrrum leikmaður Vals og Ásthildur Helgadóttir, fyrrum leikmaður Breiðabliks, settust í settið ásamt sérfræðingnum Mist Rúnarsdóttur. Allan upphitunarþátt Bestu Markanna má sjá hér fyrir neðan. Sjötta umferðin hefst í kvöld með stórleik Breiðabliks og Vals, samtímis fer fram leikur Stjörnunnar og Fylkis. Síðar í kvöld eigast svo við Þór/KA og Tindastóll. Á morgun hefjast svo tveir leikir klukkan 14:00. Keflavík tekur á móti Þrótti og FH tekur við nýliðum Víkings. Klippa: Hitað upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna Stærsti leikur umferðarinnar fer vafalaust fram á Kópavogsvellinum í kvöld þegar Íslandsmeistararnir heimsækja Breiðablik. Þessi lið hafa barist um titla í fjölda ára og staðið öðrum félögum framar, ekki að ástæðulausu: „Það er ákveðin menning sem er þarna og hefð. Maður fékk ákveðið uppeldi í Val, skapaðist góð stemning í kringum þjálfarana og þær stelpur sem voru. Það hefur haldist,“ sagði Valsarinn Rakel Logadóttir. „Tek heilshugar undir það sem Rakel segir, þessi hefð og þessi menning. Breiðablik var alltaf leiðandi í kvennaknattspyrnu, öflugt lið til að byrja með og það hefur haldist. Frábær aðstaða í Kópavoginum og mikill fjöldi af stelpum, margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ tók Blikinn Ásthildur undir. Bestu mörkin munu svo gera upp alla 6. umferðina á Stöð 2 Sport 5 á sunnudag klukkan 19:00. Besta deild kvenna Valur Breiðablik Keflavík ÍF Þróttur Reykjavík Fylkir Stjarnan Þór Akureyri KA Tindastóll Bestu mörkin Tengdar fréttir Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að reisa styttu af kettinum Sushi Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að láta reisa styttu af frægasta ketti bæjarins, Sushi, sem mun því sem fréttastofa kemst næst brjóta blað í sögunni og verða fyrsti íslenski kötturinn sem fær reistan skúlptúr sér til heiðurs. Kötturinn er fastagestur í Hagkaup og sækir kennslustundir í Garðaskóla. 23. maí 2024 21:01 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Fótbolti Fleiri fréttir Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Allan upphitunarþátt Bestu Markanna má sjá hér fyrir neðan. Sjötta umferðin hefst í kvöld með stórleik Breiðabliks og Vals, samtímis fer fram leikur Stjörnunnar og Fylkis. Síðar í kvöld eigast svo við Þór/KA og Tindastóll. Á morgun hefjast svo tveir leikir klukkan 14:00. Keflavík tekur á móti Þrótti og FH tekur við nýliðum Víkings. Klippa: Hitað upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna Stærsti leikur umferðarinnar fer vafalaust fram á Kópavogsvellinum í kvöld þegar Íslandsmeistararnir heimsækja Breiðablik. Þessi lið hafa barist um titla í fjölda ára og staðið öðrum félögum framar, ekki að ástæðulausu: „Það er ákveðin menning sem er þarna og hefð. Maður fékk ákveðið uppeldi í Val, skapaðist góð stemning í kringum þjálfarana og þær stelpur sem voru. Það hefur haldist,“ sagði Valsarinn Rakel Logadóttir. „Tek heilshugar undir það sem Rakel segir, þessi hefð og þessi menning. Breiðablik var alltaf leiðandi í kvennaknattspyrnu, öflugt lið til að byrja með og það hefur haldist. Frábær aðstaða í Kópavoginum og mikill fjöldi af stelpum, margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ tók Blikinn Ásthildur undir. Bestu mörkin munu svo gera upp alla 6. umferðina á Stöð 2 Sport 5 á sunnudag klukkan 19:00.
Besta deild kvenna Valur Breiðablik Keflavík ÍF Þróttur Reykjavík Fylkir Stjarnan Þór Akureyri KA Tindastóll Bestu mörkin Tengdar fréttir Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að reisa styttu af kettinum Sushi Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að láta reisa styttu af frægasta ketti bæjarins, Sushi, sem mun því sem fréttastofa kemst næst brjóta blað í sögunni og verða fyrsti íslenski kötturinn sem fær reistan skúlptúr sér til heiðurs. Kötturinn er fastagestur í Hagkaup og sækir kennslustundir í Garðaskóla. 23. maí 2024 21:01 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Fótbolti Fleiri fréttir Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að reisa styttu af kettinum Sushi Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að láta reisa styttu af frægasta ketti bæjarins, Sushi, sem mun því sem fréttastofa kemst næst brjóta blað í sögunni og verða fyrsti íslenski kötturinn sem fær reistan skúlptúr sér til heiðurs. Kötturinn er fastagestur í Hagkaup og sækir kennslustundir í Garðaskóla. 23. maí 2024 21:01