Verðmæti Döff kjósenda Mordekaí Elí Esrason skrifar 24. maí 2024 12:45 Af hverju eigum við að kjósa? Á kjördag sitja allir við sama borð, ungir sem aldnir, Döff sem heyrandi, ófatlaðir sem fatlaðir. Samfélagið er eitthvað sem við öll mótum og byggjum upp saman. Með atkvæði þínu ertu að hafa áhrif á framtíðina. Þú velur þann flokk sem þér finnst bestur og sem þú telur þjóna hagsmunum þínum og þjóðarinnar best. Ef ákveðinn hópur í samfélaginu kýs ekki, er hætta á að hagsmunir hans fái minni áthygli en annarra. Til dæmis, ef aldraðir kjósa minna en aðrir, þá gætu málefnum þeirra verið gefin minni áhersla eftir kosningar. Hvernig vitum við hvað við ættum að kjósa? Mikilvægt er að kynna sér flokkana sem bjóða sig fram. Flestir þeirra ættu að vera með heimasíður sem auðvelt er að finna. Fyrir kosningar eru einnig málþing of pallborðsumræður þar sem frambjóðendur svara spurningum um helstu málefni. Auk þess er hægt að taka könnun eins og kosningavitann til að fá betri innsýn í hvaða flokkar passa best við þín sjónarmið. Kosningavitinn sýnir þér hvaða flokkum þú átt mest sameiginlegt með. Lýðræði þýðir lýðurinn ræður. Í mörgum lýðræðisríkjum er kosning mikilvæg fyrir borgara til að hafa áhrif á málefni samfélagsins. Hins vegar getur atkvæðagreiðsla fyrir marga Döff einstaklinga verið meira eins og skot í myrkri en raunveruleg nýting borgaralegra réttinda þeirra. Þessi aðskilnaður og tilhneiging til að kjósa af handahófi stafar af mörgum samtvinnuðum þáttum sem skapa sérstakar áskoranir fyrir Döff samfélagið. Orsakir eru: Svokölluð „kerfisbundin“ jaðarsetning Döff einstaklingar hafa í gegnum tíðina verið “útilokaðir” frá ýmsum þáttum samfélagsins þegar kemur að ákvörðunartöku. Þessi langvarandi jaðarsetning leiðir til viðtækrar tilfinningar um útskúfun. Þegar stjórnamálakerfið hefur ítrekað brugðist því að taka tillit til þarfa þeirra, er skiljanlegt að sumir Döff / heyrnarskertir kjósendur upplifi að þátttaka þeirra skipti litlu máli. Viðvarandi hindranir Daglegar hindranir í samskiptum, menntun og atvinnulífi ýtir undir það viðhorf að stjórnmálasveiflur leiði sjaldan til áberandi framfara fyrir Döff samfélagið. Hvort sem það er skortur á táknmálstúlkun í stjórnmálalegum rökræðum, óaðgengilegt kosningaefni eða kosningaferlar sem ekki henta þeirra þörfum þá verða þessar viðvarandi hindranir til þess að umhverfi virkar þreytandi og ótengt þeim. Skortur á fyrirmyndum Lítið framboð af Döff í stjórnmálakerfum þýðir að sjónarmið þeirra fá ekki stóran sess í umræðunni. Án Döff stjórnmálamanna eða sterks stuðnings frá heyrandi stjórnmálmönnum hvað varðar málefni sem eru mikilvæg fyrir Döff samfélagið, svo sem aðgengi, menntun og atvinnulíf, stand þessi málefni yfirleitt utan umræðunnar almennt. Þessi skortur á fyrirmyndum skapar trú á því að enginn frambjóðandi muni í raun gæta að hagsmunum þeirra. Þreyta og vonbrigði Stöðug útsetning og samfélagleg vanvirðing stuðla að örstreitu og öráreiti innan Döff samfélagsins. Þegar álagið eykst getur það leitt til sinnuleysis eða trúar á það að hefðbundin atkvæðagreiðsla leiði ekki til góðra niðurstaðna. Í einstökum tilfellum getur kosning af handahófi litið út sem mótmæli eða leið til að róta upp í núverandi stöðu sem endurspeglar djúpa þreytu með kerfið. Óaðgengilegar upplýsingar Óaðgengilegar upplýsingar um stjórnmál er stór hindrun í því að hægt sé greiða atkvæði á upplýstan hátt. Margvíslegar stjórnmálum skortir viðeigandi túlkun á táknmáli eða auðskilið mál gerir það fyrir Döff kjósendur að afla sér þeirra upplýsinga sem þeir þurfa til að taka upplýstar ákvarðanir. Án aðgengilegra upplýsinga innan stjórnmálakerfisins er erfitt að taka að fullu þátt. Menningarleg og félagsleg áhrif Í einhverjum Döff samfélögum getur fólk haft áhyggjur og verið óttaslegið gagnvart þeim leiðum sem farnar eru innan stjórnmála sem hefur mótast af sameiginlegri reynslu þeirra af útilokun úr samfélaginu og af langri baráttu Döff fólks. Þetta menningarlega sjónarhorn getur haft áhrif á hvernig einstaklingum hegðar sér við atkvæðagreiðslu sem leiðir til afskiptaleysis eða viðkomandi lætur tilviljun ráða um hvað hann kýs. „Kjörseðilinn er stekari en byssukúlan,“ sagði Abraham Lincoln. Höfundur er verkefnastjóri Félags heyrnarlausra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Málefni fatlaðs fólks Skoðun: Forsetakosningar 2024 Forsetakosningar 2024 Mest lesið Harka af sér og halda áfram Hulda Jónsdóttir Tölgyes Skoðun Allskonar núansar Lilja Kristín Jónsdóttir Skoðun Hæstaréttardómari kallar Gróu á Leiti til vitnis Heimir Már Pétursson Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir Skoðun Samúð Jón Steinar Gunnlaugsson Skoðun Úr hörðustu átt Rósa Guðbjartsdóttir!!! Alma Björk Ástþórsdóttir Skoðun Frelsið er yndislegt þegar það hentar Jens Garðar Helgason Skoðun Dómskerfið reynir að þegja alla gagnrýni á sig í hel Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Íslensk framleiðsla á undanhaldi - hver græðir? Guðmundur Þórir Sigurðsson Skoðun Magnús Karl Magnússon – öflugur málsvari Háskóla Íslands Arna Hauksdóttir,Þórarinn Guðjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Töfrakista tækifæranna Hrefna Óskarsdóttir skrifar Skoðun Dómskerfið reynir að þegja alla gagnrýni á sig í hel Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsið er yndislegt þegar það hentar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Borgaralegt og hernaðarlegt Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunngildum Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar Skoðun Samúð Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Allskonar núansar Lilja Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Íslensk framleiðsla á undanhaldi - hver græðir? Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon – öflugur málsvari Háskóla Íslands Arna Hauksdóttir,Þórarinn Guðjónsson skrifar Skoðun Tungumálakort – leitin að tungumálaforðanum 2025 Renata Emilsson Peskova,Þorbjörg Halldórsdóttir,Kristín R. Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Byggjum meira á Kjalarnesi Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Hæstaréttardómari kallar Gróu á Leiti til vitnis Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Álitsgerð um hvalveiðar, sögu og stöðu þeirra, misferli, lögbrot og veiðileyfi, sem ekki stenzt Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðingar um listamannalaun V Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Úr hörðustu átt Rósa Guðbjartsdóttir!!! Alma Björk Ástþórsdóttir skrifar Skoðun Olíunotkun er þjóðaröryggismál Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Mokum ofan í skotgrafirnar Teitur Atlason skrifar Skoðun Kennarastarfið óheillandi... því miður Guðrún Kjartansdóttir skrifar Skoðun Jafnrétti sem leiðarljós í starfi Háskóla Íslands Silja Bára R. Ómarsdóttir skrifar Skoðun Skattspor ferðaþjónustunnar 184 milljarðar árið 2023 Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Kynskiptur vinnumarkaður Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Við kjósum Magnús Karl Lotta María Ellingsen,Jón Ólafsson skrifar Skoðun Harka af sér og halda áfram Hulda Jónsdóttir Tölgyes skrifar Skoðun Mjólkursamsalan færir hundruð milljóna til erlendra bænda Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Gulur, rauður, blár og B+ Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Í hverjum bekk býr rithöfundur – Ísland, land lifandi ævintýra Einar Mikael Sverrisson skrifar Sjá meira
Af hverju eigum við að kjósa? Á kjördag sitja allir við sama borð, ungir sem aldnir, Döff sem heyrandi, ófatlaðir sem fatlaðir. Samfélagið er eitthvað sem við öll mótum og byggjum upp saman. Með atkvæði þínu ertu að hafa áhrif á framtíðina. Þú velur þann flokk sem þér finnst bestur og sem þú telur þjóna hagsmunum þínum og þjóðarinnar best. Ef ákveðinn hópur í samfélaginu kýs ekki, er hætta á að hagsmunir hans fái minni áthygli en annarra. Til dæmis, ef aldraðir kjósa minna en aðrir, þá gætu málefnum þeirra verið gefin minni áhersla eftir kosningar. Hvernig vitum við hvað við ættum að kjósa? Mikilvægt er að kynna sér flokkana sem bjóða sig fram. Flestir þeirra ættu að vera með heimasíður sem auðvelt er að finna. Fyrir kosningar eru einnig málþing of pallborðsumræður þar sem frambjóðendur svara spurningum um helstu málefni. Auk þess er hægt að taka könnun eins og kosningavitann til að fá betri innsýn í hvaða flokkar passa best við þín sjónarmið. Kosningavitinn sýnir þér hvaða flokkum þú átt mest sameiginlegt með. Lýðræði þýðir lýðurinn ræður. Í mörgum lýðræðisríkjum er kosning mikilvæg fyrir borgara til að hafa áhrif á málefni samfélagsins. Hins vegar getur atkvæðagreiðsla fyrir marga Döff einstaklinga verið meira eins og skot í myrkri en raunveruleg nýting borgaralegra réttinda þeirra. Þessi aðskilnaður og tilhneiging til að kjósa af handahófi stafar af mörgum samtvinnuðum þáttum sem skapa sérstakar áskoranir fyrir Döff samfélagið. Orsakir eru: Svokölluð „kerfisbundin“ jaðarsetning Döff einstaklingar hafa í gegnum tíðina verið “útilokaðir” frá ýmsum þáttum samfélagsins þegar kemur að ákvörðunartöku. Þessi langvarandi jaðarsetning leiðir til viðtækrar tilfinningar um útskúfun. Þegar stjórnamálakerfið hefur ítrekað brugðist því að taka tillit til þarfa þeirra, er skiljanlegt að sumir Döff / heyrnarskertir kjósendur upplifi að þátttaka þeirra skipti litlu máli. Viðvarandi hindranir Daglegar hindranir í samskiptum, menntun og atvinnulífi ýtir undir það viðhorf að stjórnmálasveiflur leiði sjaldan til áberandi framfara fyrir Döff samfélagið. Hvort sem það er skortur á táknmálstúlkun í stjórnmálalegum rökræðum, óaðgengilegt kosningaefni eða kosningaferlar sem ekki henta þeirra þörfum þá verða þessar viðvarandi hindranir til þess að umhverfi virkar þreytandi og ótengt þeim. Skortur á fyrirmyndum Lítið framboð af Döff í stjórnmálakerfum þýðir að sjónarmið þeirra fá ekki stóran sess í umræðunni. Án Döff stjórnmálamanna eða sterks stuðnings frá heyrandi stjórnmálmönnum hvað varðar málefni sem eru mikilvæg fyrir Döff samfélagið, svo sem aðgengi, menntun og atvinnulíf, stand þessi málefni yfirleitt utan umræðunnar almennt. Þessi skortur á fyrirmyndum skapar trú á því að enginn frambjóðandi muni í raun gæta að hagsmunum þeirra. Þreyta og vonbrigði Stöðug útsetning og samfélagleg vanvirðing stuðla að örstreitu og öráreiti innan Döff samfélagsins. Þegar álagið eykst getur það leitt til sinnuleysis eða trúar á það að hefðbundin atkvæðagreiðsla leiði ekki til góðra niðurstaðna. Í einstökum tilfellum getur kosning af handahófi litið út sem mótmæli eða leið til að róta upp í núverandi stöðu sem endurspeglar djúpa þreytu með kerfið. Óaðgengilegar upplýsingar Óaðgengilegar upplýsingar um stjórnmál er stór hindrun í því að hægt sé greiða atkvæði á upplýstan hátt. Margvíslegar stjórnmálum skortir viðeigandi túlkun á táknmáli eða auðskilið mál gerir það fyrir Döff kjósendur að afla sér þeirra upplýsinga sem þeir þurfa til að taka upplýstar ákvarðanir. Án aðgengilegra upplýsinga innan stjórnmálakerfisins er erfitt að taka að fullu þátt. Menningarleg og félagsleg áhrif Í einhverjum Döff samfélögum getur fólk haft áhyggjur og verið óttaslegið gagnvart þeim leiðum sem farnar eru innan stjórnmála sem hefur mótast af sameiginlegri reynslu þeirra af útilokun úr samfélaginu og af langri baráttu Döff fólks. Þetta menningarlega sjónarhorn getur haft áhrif á hvernig einstaklingum hegðar sér við atkvæðagreiðslu sem leiðir til afskiptaleysis eða viðkomandi lætur tilviljun ráða um hvað hann kýs. „Kjörseðilinn er stekari en byssukúlan,“ sagði Abraham Lincoln. Höfundur er verkefnastjóri Félags heyrnarlausra.
Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir Skoðun
Magnús Karl Magnússon – öflugur málsvari Háskóla Íslands Arna Hauksdóttir,Þórarinn Guðjónsson Skoðun
Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar
Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon – öflugur málsvari Háskóla Íslands Arna Hauksdóttir,Þórarinn Guðjónsson skrifar
Skoðun Tungumálakort – leitin að tungumálaforðanum 2025 Renata Emilsson Peskova,Þorbjörg Halldórsdóttir,Kristín R. Vilhjálmsdóttir skrifar
Skoðun Álitsgerð um hvalveiðar, sögu og stöðu þeirra, misferli, lögbrot og veiðileyfi, sem ekki stenzt Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Í hverjum bekk býr rithöfundur – Ísland, land lifandi ævintýra Einar Mikael Sverrisson skrifar
Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir Skoðun
Magnús Karl Magnússon – öflugur málsvari Háskóla Íslands Arna Hauksdóttir,Þórarinn Guðjónsson Skoðun