Áhorfendur slógust úti á velli og stól kastað í sjónvarpsmenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. maí 2024 16:00 Garðsstól var kastað í átt að sjónvarpsmönnum. Stuðningsmenn Sparta Prag og Viktoria Plzen slógust inni á vellinum eftir leik liðanna í úrslitum tékknesku bikarkeppninnar í fótbolta. Sparta Prag vann leikinn í gær, 2-1, en það sem gerðist eftir leikinn setti ljótan blett á kvöldið. Eftir lokaflautið réðust áhorfendur, sem voru sumir grímuklæddir, inn á Doosan völlinn í Plzen og byrjuðu að slást. Tveir stuðningsmenn Plzen sáust meðal annars lemja stuðningsmann Sparta Prag sem lá í grasinu. Ólátabelgirnir köstuðu líka garðstól í sjónvarpsmenn eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Policejní těžkooděnci zasahovali na hřišti fotbalového stadionu v Plzni, kde večer skončilo finále fotbalového poháru mezi Plzní a Spartou. Na hřišti se střetli fanoušci obou týmů. Výtržnosti narušily i vysílání České televize, na improvizované studio na ploše dopadlo několik… pic.twitter.com/ujyXV1rEor— ČT24 (@CT24zive) May 22, 2024 Mikil öryggisgæsla var á leiknum en hún dugði skammt þegar út í alvöruna var komið. Stöðva þurfti leikinn nokkrum sinnum vegna óláta stuðningsmanna og eftir lokaflautið varð fjandinn laus. Loks náðist að afhenda bikarinn tíu mínútum eftir að dómarinn Ondrej Berka flautaði til leiksloka. Þetta er í fyrsta sinn í áratug sem Sparta Prag vinnur tvöfalt heima fyrir en liðið er búið að tryggja sér meistaratitilinn. Fótbolti Tékkland Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Sjá meira
Sparta Prag vann leikinn í gær, 2-1, en það sem gerðist eftir leikinn setti ljótan blett á kvöldið. Eftir lokaflautið réðust áhorfendur, sem voru sumir grímuklæddir, inn á Doosan völlinn í Plzen og byrjuðu að slást. Tveir stuðningsmenn Plzen sáust meðal annars lemja stuðningsmann Sparta Prag sem lá í grasinu. Ólátabelgirnir köstuðu líka garðstól í sjónvarpsmenn eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Policejní těžkooděnci zasahovali na hřišti fotbalového stadionu v Plzni, kde večer skončilo finále fotbalového poháru mezi Plzní a Spartou. Na hřišti se střetli fanoušci obou týmů. Výtržnosti narušily i vysílání České televize, na improvizované studio na ploše dopadlo několik… pic.twitter.com/ujyXV1rEor— ČT24 (@CT24zive) May 22, 2024 Mikil öryggisgæsla var á leiknum en hún dugði skammt þegar út í alvöruna var komið. Stöðva þurfti leikinn nokkrum sinnum vegna óláta stuðningsmanna og eftir lokaflautið varð fjandinn laus. Loks náðist að afhenda bikarinn tíu mínútum eftir að dómarinn Ondrej Berka flautaði til leiksloka. Þetta er í fyrsta sinn í áratug sem Sparta Prag vinnur tvöfalt heima fyrir en liðið er búið að tryggja sér meistaratitilinn.
Fótbolti Tékkland Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Sjá meira