Dagskráin í dag: Körfubolti eins og hann gerist bestur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2024 06:00 Körfubolti, körfubolti og aftur körfubolti. Getty Images/Vísir/Diego Þó það sé að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag þá má segja að körfubolti eigi hug okkar allan. Valur tekur á móti Grindavík í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway-deildar karla, Boston Celtics tekur á móti Indiana Pacers í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurhluta NBA-deildarinnar og við frumsýnum myndina Kindur þar sem fjallað er um Tryggva Snæ Hlinason, miðherja íslenska landsliðsins og Bilbao á Spáni. Stöð 2 Sport Klukkan 18.30 hefst útsending frá Hlíðarenda þar sem Valur mætir Grindavík í úrslitum Subway-deildarinnar. Staðan í einvíginu er 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Að leik loknum er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður leikur kvöldsins gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.35 er leikur Cagliari og Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, á dagskrá. Klukkan 20.45 er myndin Kindur á dagskrá. Þar fjallar fyrrverandi samherji Tryggva Snæs Hlinasonar um þennan magnaða íþróttamann en það verður seint sagt að saga hans sé lík því sem við eigum að venjast hjá íþróttamönnum í fremstu röð. Á miðnætti er leikur Boston og Indiana á dagskrá. Boston leiðir 1-0 eftir sigur í framlengdum leik eitt. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.20 er viðureign Tenerife og Barca í ACB-deildinni í körfubolta á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 11.05 er æfing dagsins í Formúlu 3 á dagskrá. Klukkan 13.00 er komið að æfingu dagsins í Formúlu 2. Báðar æfingarnar fara fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 18.00 er komið að úrvalsdeildinni í pílu, Premier League Darts. Klukkan 22.30 er svo komið að leik Tigers og Blue Jays í MLB-deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Valur tekur á móti Grindavík í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway-deildar karla, Boston Celtics tekur á móti Indiana Pacers í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurhluta NBA-deildarinnar og við frumsýnum myndina Kindur þar sem fjallað er um Tryggva Snæ Hlinason, miðherja íslenska landsliðsins og Bilbao á Spáni. Stöð 2 Sport Klukkan 18.30 hefst útsending frá Hlíðarenda þar sem Valur mætir Grindavík í úrslitum Subway-deildarinnar. Staðan í einvíginu er 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Að leik loknum er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður leikur kvöldsins gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.35 er leikur Cagliari og Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, á dagskrá. Klukkan 20.45 er myndin Kindur á dagskrá. Þar fjallar fyrrverandi samherji Tryggva Snæs Hlinasonar um þennan magnaða íþróttamann en það verður seint sagt að saga hans sé lík því sem við eigum að venjast hjá íþróttamönnum í fremstu röð. Á miðnætti er leikur Boston og Indiana á dagskrá. Boston leiðir 1-0 eftir sigur í framlengdum leik eitt. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.20 er viðureign Tenerife og Barca í ACB-deildinni í körfubolta á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 11.05 er æfing dagsins í Formúlu 3 á dagskrá. Klukkan 13.00 er komið að æfingu dagsins í Formúlu 2. Báðar æfingarnar fara fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 18.00 er komið að úrvalsdeildinni í pílu, Premier League Darts. Klukkan 22.30 er svo komið að leik Tigers og Blue Jays í MLB-deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira