Ísland vann þrjú gull og fjögur silfur á NM í frjálsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2024 16:31 Aníta Hinriksdóttir vann bæði gull og silfur á Norðurlandamótinu um helgina. FRÍ Ísland komst sjö sinnum á verðlaunapall á Norðurlandameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór í Malmö um helgina. Sex af sautján íslenskum keppendum á mótinu unnu til verðlauna. Daníel Ingi Egilsson, Guðni Valur Guðnason og Aníta Hinriksdóttir urðu öll Norðurlandameistarar og þau Aníta, Birta María Haraldsdóttir, Sindri Hrafn Guðmundsson og Erna Sóley Gunnarsdóttir unnu öll silfur. Daníel Ingi Egilsson úr FH varð Norðurlandameistari í langstökki. Hann stökk 8,21 metra og bætti þrjátíu ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar um 21 sentimetra. Með þessu stökki náði hann lágmarki á EM sem fram fer í Róm 7.-12. júní. Í frétt á heimasíðu Frjálsíþróttsambandsins kemur fram að þessi góði árangur gefur Daníel einnig möguleika á sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar en lágmarkið er 8,27 metrar. Daníel jafnaði tólfta besta árangur í heiminum og á því einnig möguleika á sæti á leikana í gegnum heimslistann. Guðni Valur Guðnason úr ÍR varð Norðurlandameistari í kringlukasti karla með kasti upp á 60,71 metra. Aníta Hinriksdóttir úr FH varð Norðurlandameistari í 1500 metra hlaupi og hljóp á tímanum 4:19,14 mín. Hún vann einnig til silfurverðlauna í 800 metra hlaupi og hljóp á tímanum 2:05,42 mín. Birta María Haraldsdóttir úr FH bætti sitt persónulega met er hún stökk 1,87 metra í hástökki og hafnaði í öðru sæti. Hún er nú aðeins einum sentimetra frá 34 ára gömlu Íslandsmeti Þórdísar Lilju Gísladóttur. Sindri Hrafn Guðmundsson úr FH var í öðru sæti í spjótkasti með kast upp á 78,82 metra og Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) var í öðru sæti í kúluvarpi með kast upp á 17,20 metra. Hilmar Örn Jónsson úr FH komst líka nálægt verðlaunapallinum þegar hann varð fjórði í sleggjukasti með kast upp á 71,5 metra. Frjálsar íþróttir Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Daníel Ingi Egilsson, Guðni Valur Guðnason og Aníta Hinriksdóttir urðu öll Norðurlandameistarar og þau Aníta, Birta María Haraldsdóttir, Sindri Hrafn Guðmundsson og Erna Sóley Gunnarsdóttir unnu öll silfur. Daníel Ingi Egilsson úr FH varð Norðurlandameistari í langstökki. Hann stökk 8,21 metra og bætti þrjátíu ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar um 21 sentimetra. Með þessu stökki náði hann lágmarki á EM sem fram fer í Róm 7.-12. júní. Í frétt á heimasíðu Frjálsíþróttsambandsins kemur fram að þessi góði árangur gefur Daníel einnig möguleika á sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar en lágmarkið er 8,27 metrar. Daníel jafnaði tólfta besta árangur í heiminum og á því einnig möguleika á sæti á leikana í gegnum heimslistann. Guðni Valur Guðnason úr ÍR varð Norðurlandameistari í kringlukasti karla með kasti upp á 60,71 metra. Aníta Hinriksdóttir úr FH varð Norðurlandameistari í 1500 metra hlaupi og hljóp á tímanum 4:19,14 mín. Hún vann einnig til silfurverðlauna í 800 metra hlaupi og hljóp á tímanum 2:05,42 mín. Birta María Haraldsdóttir úr FH bætti sitt persónulega met er hún stökk 1,87 metra í hástökki og hafnaði í öðru sæti. Hún er nú aðeins einum sentimetra frá 34 ára gömlu Íslandsmeti Þórdísar Lilju Gísladóttur. Sindri Hrafn Guðmundsson úr FH var í öðru sæti í spjótkasti með kast upp á 78,82 metra og Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) var í öðru sæti í kúluvarpi með kast upp á 17,20 metra. Hilmar Örn Jónsson úr FH komst líka nálægt verðlaunapallinum þegar hann varð fjórði í sleggjukasti með kast upp á 71,5 metra.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira