Fengu ekkert merki frá þyrlunni sem hrapaði með forsetann um borð Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. maí 2024 23:39 Björgunarsveitarmeðlimir bera lík eins fórnarlambsslyssins á börum. AP/Azin Haghighi Þyrlan sem hrapaði í gær með Ebrahim Raisi, forseta Írans, og Hossein Amir-Abdollahian utanríkisráðherra, var annað hvort ekki með merkissvara um borð eða að slökkt hafi verið á honum þegar slysið varð. Abdulkadir Uraloğlu, samgöngumálaráðherra Tyrklands, segir að þegar ljóst var að slys hafi orðið hafi tyrknesk yfirvöld leitað að merki frá merkissvara þyrlunnar sem sendir út lofthæð og staðsetningu þyrlunnar. „En því miður, er líklegast að slökkt hafi verið á merkissvaranum eða að þyrlan hafi ekki verið með slíkan búnað um borð,“ segir Uraloğlu. Guardian greinir einnig frá því að íranska ríkisstjórnin hafi verið hvött til þess að ganga frá kaupum á tveimur rússneskum þyrlum ætluðum innanlandsflutninga ráðherra og embættismanna vegna áhyggna af aldri þyrluflota ríkisstjórnarinnar. Þyrlan sem hrapaði var af gerðinni Bell 212, tveggja hreyfla vél sem getur borið 15 manns. Forsetinn var á leið til borgarinnar Tabriz í norðvesturhluta landsins þegar slysið varð, eftir að hafa sótt viðburð í tengslum við opnun nýrrar stíflu nærri asersku landamærunum. Rannsóknarteymi á vegum íranskra stjórnvalda er þegar komið á vettvang og skoðar aðstæður. Hinar tvær þyrlurnar í hópnum komust óhultar á áfangastað og enn sem komið er hafa engar ásakanir um spellvirki verið lagðar fram. Þyrlan lenti í vandræðum í mikilli þoku og þokunni létti ekki og því gekk leitarstarf brösulega. Samkvæmt írönskum ríkismiðlum skall þyrlan utan í fjall og fuðraði hreinlega upp. Ayatollann Ali Khomenei hefur lýst yfir fimm daga þjóðarsorg og verður forsetinn borinn til hinstu hvílu á miðvikudaginn næstkomandi. Kosningar til nýs forseta verða haldnar í lok júní. Í millitíðinni mun Mohammad Mokhber varaforseti gegna skyldum embættisins. Íran Þyrluslys Íransforseta Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Fleiri fréttir Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Sjá meira
Abdulkadir Uraloğlu, samgöngumálaráðherra Tyrklands, segir að þegar ljóst var að slys hafi orðið hafi tyrknesk yfirvöld leitað að merki frá merkissvara þyrlunnar sem sendir út lofthæð og staðsetningu þyrlunnar. „En því miður, er líklegast að slökkt hafi verið á merkissvaranum eða að þyrlan hafi ekki verið með slíkan búnað um borð,“ segir Uraloğlu. Guardian greinir einnig frá því að íranska ríkisstjórnin hafi verið hvött til þess að ganga frá kaupum á tveimur rússneskum þyrlum ætluðum innanlandsflutninga ráðherra og embættismanna vegna áhyggna af aldri þyrluflota ríkisstjórnarinnar. Þyrlan sem hrapaði var af gerðinni Bell 212, tveggja hreyfla vél sem getur borið 15 manns. Forsetinn var á leið til borgarinnar Tabriz í norðvesturhluta landsins þegar slysið varð, eftir að hafa sótt viðburð í tengslum við opnun nýrrar stíflu nærri asersku landamærunum. Rannsóknarteymi á vegum íranskra stjórnvalda er þegar komið á vettvang og skoðar aðstæður. Hinar tvær þyrlurnar í hópnum komust óhultar á áfangastað og enn sem komið er hafa engar ásakanir um spellvirki verið lagðar fram. Þyrlan lenti í vandræðum í mikilli þoku og þokunni létti ekki og því gekk leitarstarf brösulega. Samkvæmt írönskum ríkismiðlum skall þyrlan utan í fjall og fuðraði hreinlega upp. Ayatollann Ali Khomenei hefur lýst yfir fimm daga þjóðarsorg og verður forsetinn borinn til hinstu hvílu á miðvikudaginn næstkomandi. Kosningar til nýs forseta verða haldnar í lok júní. Í millitíðinni mun Mohammad Mokhber varaforseti gegna skyldum embættisins.
Íran Þyrluslys Íransforseta Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Fleiri fréttir Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“