Sverrir Ingi á skotskónum í ótrúlegum leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2024 18:07 Sverirr Ingi fagnar marki með Franculino Djú fyrr á tímabilinu. @fcmidtjylland Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason bjargaði stigi fyrir Midtjylland þegar liðið kom til baka eftir að lenda 3-0 undir gegn Nordsjælland í næstsíðustu umferð dönsku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Lokatölur 3-3 og Midtjylland nú jafnt Bröndby að stigum fyrir lokaumferðina. Það stefnir allt í ótrúlega lokaumferð í Danmörku en toppliðin Bröndby og Midtjylland eru jöfn að stigum eftir leiki dagsins. Ríkjandi meistarar í FC Kaupmannahöfn eiga leik annað kvöld og geta verið stigi á eftir toppliðunum tveimur þegar lokaumferðin fer fram. Það stefndi hins vegar allt í að Nordsjælland ætlaði að gera Bröndby stóran greiða í toppbaráttunni þegar liðið var óvænt komið 3-0 yfir eftir 36 mínútur í dag. Gestirnir skoruðu hins vegar tvívegis áður en fyrri hálfleikur var úti og staðan 3-2 í hálfleik. Þeir skoruðu svo tvívegis til viðbótar snemma í síðari hálfleik en í bæði skiptin voru mörkin dæmd af vegna rangstöðu. Sverrir Ingi nældi sér í gult spjald þegar tuttugu mínútur lifðu leiks og níu mínútum síðar fullkomnaði hann ótrúlega endurkomu gestanna þegar hann skilaði boltanum í netið eftir sendingu Emiliano Martinez. Mörkin urðu ekki fleiri og lokatölur 3-3 á Right to Dream-vellinum. Comebacket var tæt på at lykkes... Vi har stadig alt at kæmpe for på sidste spilledag ✊#FCNFCM pic.twitter.com/Y4WbWYd3jw— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) May 20, 2024 Bæði Bröndby og Nordsjælland er með 62 stig fyrir lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Bröndby þó með töluvert betri markatölu og því á toppnum sem stendur. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Draumainnkoma Sævars Atla breytti leiknum Sævar Atli Magnússon skoraði tvö mörk fyrir Lyngby í dag í 3-1 sigri á Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar. 20. maí 2024 14:02 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Sjá meira
Það stefnir allt í ótrúlega lokaumferð í Danmörku en toppliðin Bröndby og Midtjylland eru jöfn að stigum eftir leiki dagsins. Ríkjandi meistarar í FC Kaupmannahöfn eiga leik annað kvöld og geta verið stigi á eftir toppliðunum tveimur þegar lokaumferðin fer fram. Það stefndi hins vegar allt í að Nordsjælland ætlaði að gera Bröndby stóran greiða í toppbaráttunni þegar liðið var óvænt komið 3-0 yfir eftir 36 mínútur í dag. Gestirnir skoruðu hins vegar tvívegis áður en fyrri hálfleikur var úti og staðan 3-2 í hálfleik. Þeir skoruðu svo tvívegis til viðbótar snemma í síðari hálfleik en í bæði skiptin voru mörkin dæmd af vegna rangstöðu. Sverrir Ingi nældi sér í gult spjald þegar tuttugu mínútur lifðu leiks og níu mínútum síðar fullkomnaði hann ótrúlega endurkomu gestanna þegar hann skilaði boltanum í netið eftir sendingu Emiliano Martinez. Mörkin urðu ekki fleiri og lokatölur 3-3 á Right to Dream-vellinum. Comebacket var tæt på at lykkes... Vi har stadig alt at kæmpe for på sidste spilledag ✊#FCNFCM pic.twitter.com/Y4WbWYd3jw— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) May 20, 2024 Bæði Bröndby og Nordsjælland er með 62 stig fyrir lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Bröndby þó með töluvert betri markatölu og því á toppnum sem stendur.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Draumainnkoma Sævars Atla breytti leiknum Sævar Atli Magnússon skoraði tvö mörk fyrir Lyngby í dag í 3-1 sigri á Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar. 20. maí 2024 14:02 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Sjá meira
Draumainnkoma Sævars Atla breytti leiknum Sævar Atli Magnússon skoraði tvö mörk fyrir Lyngby í dag í 3-1 sigri á Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar. 20. maí 2024 14:02