Myndaveisla: Ekkert gefið eftir í forsetafögnuði ísdrottningarinnar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. maí 2024 20:37 Glæsilegur hópur frambjóðenda. Frá hægri: Steinunn Ólína, Halla Hrund, Helga Þóris, Ástþór Magnússon, Ásdís Rán, Halla Tómas, Katrín Jakobs, Eiríkur ingi og Viktor Trausta. Silla Páls Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi bauð meðframbjóðendum sínum á galakvöld á Iceland Parliament hótelinu í gærkvöldi. Þangað mættu frambjóðendur í sínu fínasta pússi og stemningin var vægast sagt hátíðleg. Athygli vakti í vikunni þegar Ásdís sagði að um ræddi glæsilegasta forsetafögnuð landsins. Þar myndu frambjóðendur koma saman og skála fyrir framboðunum. Strangar reglur yrðu um klæðaburð líkt og þekkist á galakvöldum erlendis og kæmu frambjóðendur til með að ganga rauðan dregil í anda Hollywood. Kvöldinu var einungis ætlað frambjóðendum, fjölskyldum þeirra og einstaka boðsgestum. Allir frambjóðendurnir að Jóni Gnarr, Arnari Þór Jónssyni og Baldri Þórhallssyni undanskildum létu sjá sig. Jón og Baldur voru báðir á ferð um landsbyggðina í gær en Felix Bergsson eiginmaður Baldurs hljóp í skarð eiginmannsins. Boðið var upp á veigar og léttar veitingar. Frambjóðendur fluttu ræður og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir tók lagið. „Ég er ótrúlega þakklát að fá að tilheyra þessum föngulega hóp og alveg frábært að allir hafi geta séð sér fært að taka tíma úr framboðs prógramminu og mæta á fögnuðinn. Stærsti partur forsetahlutverksins er að sjálfsögðu að vera góður gestgjafi og taka á móti fólki í fínum veislum og hátíðum hérlendis og erlendis, þetta er eitthvað sem ég er vel þjálfuð í svo ég ákvað að nýta það til að sameina hópinn, njóta og hafa gaman þar sem er nú stutt í kosningar,“ er haft eftir Ásdísi Rán í fréttatilkynningu. Myndir frá viðburðinum má sjá hér að neðan. Gestgjafinn sjálfur ávarpaði gesti.Silla Páls Við fengum þá bara!Silla Páls Alvöru gellur!Silla Páls Ástþór James Bond-legur hérna. Silla Páls Skvísur!Silla Páls Felix Bergsson var staðgengill eiginmannsins sem var staddur á Snæfellsnesi. Hér er hann ásamt dóttur sinni og Baldurs, Álfrúnu Perlu Baldursdóttur.Silla Páls Þessir menn eiga þetta sameiginlegt: Þeir eru báðir kvæntir konum sem eru í forsetaframboði og heita Halla.Silla Páls Cowboy!Silla Páls Ástþór Magnússon flutti ræðu. Silla Páls Felix og Eiríkur Ingi brosmildir. Silla Páls Einungis frambjóðendum, fjölskyldum þeirra og einstaka boðsgestum var boðið á fögnuðinn. Silla Páls Halla Hrund og eiginmaðurinn Kristján Freyr Kristjánsson.Silla Páls Steinunn Ólína söng lagið Besame Mucho með glæsibrag. Silla Páls Halla Tómasdóttir og eiginmaðurinn Björn Skúlason.Silla Páls Frambjóðendur völdu sér litríkan klæðnað fyrir tilefnið. Silla Páls Sís!Silla Páls Ástþór og Ásdís brostu sínu breiðasta. Silla Páls Ásdís Rán ásamt Helgu Þórisdóttur og eiginmanninum Theódóri Jóhannssyni. Silla Páls Einhverjir völdu sér glimmerklæðnað, enda mjög viðeigandi fyrir slíkt tilefni. Silla Páls Viktoría, dóttir Ásdísar, lét sig ekki vanta.Silla Páls Glæsileg rósataska Helgu stelur hér senunni. Hvar fær maður svona?Silla Páls Katrín og Felix hátíðleg. Silla Páls TikTok stjarnan Ezzi virðist hafa ratað á gestalistann. Silla Páls Forsetakosningar 2024 Samkvæmislífið Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Athygli vakti í vikunni þegar Ásdís sagði að um ræddi glæsilegasta forsetafögnuð landsins. Þar myndu frambjóðendur koma saman og skála fyrir framboðunum. Strangar reglur yrðu um klæðaburð líkt og þekkist á galakvöldum erlendis og kæmu frambjóðendur til með að ganga rauðan dregil í anda Hollywood. Kvöldinu var einungis ætlað frambjóðendum, fjölskyldum þeirra og einstaka boðsgestum. Allir frambjóðendurnir að Jóni Gnarr, Arnari Þór Jónssyni og Baldri Þórhallssyni undanskildum létu sjá sig. Jón og Baldur voru báðir á ferð um landsbyggðina í gær en Felix Bergsson eiginmaður Baldurs hljóp í skarð eiginmannsins. Boðið var upp á veigar og léttar veitingar. Frambjóðendur fluttu ræður og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir tók lagið. „Ég er ótrúlega þakklát að fá að tilheyra þessum föngulega hóp og alveg frábært að allir hafi geta séð sér fært að taka tíma úr framboðs prógramminu og mæta á fögnuðinn. Stærsti partur forsetahlutverksins er að sjálfsögðu að vera góður gestgjafi og taka á móti fólki í fínum veislum og hátíðum hérlendis og erlendis, þetta er eitthvað sem ég er vel þjálfuð í svo ég ákvað að nýta það til að sameina hópinn, njóta og hafa gaman þar sem er nú stutt í kosningar,“ er haft eftir Ásdísi Rán í fréttatilkynningu. Myndir frá viðburðinum má sjá hér að neðan. Gestgjafinn sjálfur ávarpaði gesti.Silla Páls Við fengum þá bara!Silla Páls Alvöru gellur!Silla Páls Ástþór James Bond-legur hérna. Silla Páls Skvísur!Silla Páls Felix Bergsson var staðgengill eiginmannsins sem var staddur á Snæfellsnesi. Hér er hann ásamt dóttur sinni og Baldurs, Álfrúnu Perlu Baldursdóttur.Silla Páls Þessir menn eiga þetta sameiginlegt: Þeir eru báðir kvæntir konum sem eru í forsetaframboði og heita Halla.Silla Páls Cowboy!Silla Páls Ástþór Magnússon flutti ræðu. Silla Páls Felix og Eiríkur Ingi brosmildir. Silla Páls Einungis frambjóðendum, fjölskyldum þeirra og einstaka boðsgestum var boðið á fögnuðinn. Silla Páls Halla Hrund og eiginmaðurinn Kristján Freyr Kristjánsson.Silla Páls Steinunn Ólína söng lagið Besame Mucho með glæsibrag. Silla Páls Halla Tómasdóttir og eiginmaðurinn Björn Skúlason.Silla Páls Frambjóðendur völdu sér litríkan klæðnað fyrir tilefnið. Silla Páls Sís!Silla Páls Ástþór og Ásdís brostu sínu breiðasta. Silla Páls Ásdís Rán ásamt Helgu Þórisdóttur og eiginmanninum Theódóri Jóhannssyni. Silla Páls Einhverjir völdu sér glimmerklæðnað, enda mjög viðeigandi fyrir slíkt tilefni. Silla Páls Viktoría, dóttir Ásdísar, lét sig ekki vanta.Silla Páls Glæsileg rósataska Helgu stelur hér senunni. Hvar fær maður svona?Silla Páls Katrín og Felix hátíðleg. Silla Páls TikTok stjarnan Ezzi virðist hafa ratað á gestalistann. Silla Páls
Forsetakosningar 2024 Samkvæmislífið Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira