Öll með aðstöðu til að fagna sigri með stuðningsmönnum Kjartan Kjartansson skrifar 17. maí 2024 22:11 Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir eru bæði með svalir sem þau telja duga til að veifa af til sigurreifra stuðningsmanna. Vísir/Vilhelm Allir frambjóðendurnir sex sem tóku þátt í kappræðum Stöðvar 2 sögðust tilbúnir að taka á móti stuðningsmönnum við heimili sín ef þeir ná kjöri sem forseti. Arnar Þór Jónsson sagðist geta séð yfir þúsundir manna á túninu heima hjá sér. Hefð hefur skapast fyrir því að sigurvegarar í forsetakosningum fagni með stuðningsmönnum sínum á svölum heima hjá sér. Heimir Már Pétursson, stjórnandi kappræðnanna í gærkvöldi, lauk því þættinum með því að kanna hvort að frambjóðendurnir væru með svalir heima hjá sér, meira í gamni en alvöru. Jón Gnarr sagði að það mætti kalla það svalir heima hjá sér þar sem hann og kona hans gætu rúmast. „Við gætum skotist þar og veifað. Við myndum glöð gera það,“ sagði Jón. Tvennar svalir eru heima hjá Höllu Tómasdóttur, Baldur Þórhallsson er með fánastöng og svalir með útsýni beint yfir Bessastaði og Halla Hrund Logadóttir er með rúmgóðar svalir á annarri hæð í blokk fyrir sína litlu fjölskyldu. „Ég er á þriðju hæð í blokk og við erum með litlar svalir en þær duga bara vel til að veifa,“ sagði Katrín Jakobsdóttir. Arnar Þór sagðist búa í húsi á einni hæð en á því væru flatt þak og stórt tún. „Ég gæti horft yfir þúsundir manna á túninu,“ sagði frambjóðandinn. Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira
Hefð hefur skapast fyrir því að sigurvegarar í forsetakosningum fagni með stuðningsmönnum sínum á svölum heima hjá sér. Heimir Már Pétursson, stjórnandi kappræðnanna í gærkvöldi, lauk því þættinum með því að kanna hvort að frambjóðendurnir væru með svalir heima hjá sér, meira í gamni en alvöru. Jón Gnarr sagði að það mætti kalla það svalir heima hjá sér þar sem hann og kona hans gætu rúmast. „Við gætum skotist þar og veifað. Við myndum glöð gera það,“ sagði Jón. Tvennar svalir eru heima hjá Höllu Tómasdóttur, Baldur Þórhallsson er með fánastöng og svalir með útsýni beint yfir Bessastaði og Halla Hrund Logadóttir er með rúmgóðar svalir á annarri hæð í blokk fyrir sína litlu fjölskyldu. „Ég er á þriðju hæð í blokk og við erum með litlar svalir en þær duga bara vel til að veifa,“ sagði Katrín Jakobsdóttir. Arnar Þór sagðist búa í húsi á einni hæð en á því væru flatt þak og stórt tún. „Ég gæti horft yfir þúsundir manna á túninu,“ sagði frambjóðandinn.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira