Félagaskiptaglugganum lokað fyrr en vanalega í sumar Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. maí 2024 15:00 Kylian Mbappé er langstærsta nafnið á lausu í sumar. Hann gaf það út á dögunum að hann færi frá PSG eftir tímabilið. Richard Heathcote/Getty Images Enska úrvalsdeildin hefur tilkynnt opnunartíma félagaskiptagluggans fyrir næsta tímabil. Lokadagur sumargluggans verður fyrr en vanalega en lokadagur vetrargluggans síðar en vanalega. Félagaskiptaglugginn mun fyrst opna föstudaginn 14. júní 2024 og standa opinn til föstudagsins 30. ágúst 2024, en hann hefur vanalega lokað 1. september. Þá opnar glugginn aftur strax á nýársdag, 1. janúar 2025, og mun standa opinn til mánudagsins 3. febrúar 2025. BREAKING: The Premier League has confirmed the transfer window dates for next season 🚨pic.twitter.com/C1sKqpcyPi— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 15, 2024 Er þetta gert til að „tryggja samræmi meðal stærstu deildanna og gert í góðu samráði við stærstu deildirnar sem munu allar loka félagaskiptagluggum á sama tíma,“ segir í tilkynningu ensku úrvalsdeildarinnar. Það má gera ráð fyrir meira fjöri á félagaskiptamarkaðnum í sumar ef fyrirliggjandi reglubreytingar á fjárhagslögum ensku úrvalsdeildarinnar ganga í gegn. Nýlega fékkst munnleg samþykkt fyrir því að fella úr gildi Profit & Sustainability (PSR) reglurnar, sem Everton og Nottingham Forest brutu með tilheyrandi stigafrádrætti. Þá er stefnt að því að taka upp svipað regluverk og UEFA notast við í Evrópukeppnum sínum en þar er einblínt á launakostnað, sem má ekki vera hærri en 70% af tekjum félagins, frekar en eyðslu félaganna á leikmannamarkaðnum. Vænta má frekari fregna og staðfestingu reglubreytingum þegar ársfundur ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í byrjun júní. Enski boltinn Franski boltinn Þýski boltinn Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Félagaskiptaglugginn mun fyrst opna föstudaginn 14. júní 2024 og standa opinn til föstudagsins 30. ágúst 2024, en hann hefur vanalega lokað 1. september. Þá opnar glugginn aftur strax á nýársdag, 1. janúar 2025, og mun standa opinn til mánudagsins 3. febrúar 2025. BREAKING: The Premier League has confirmed the transfer window dates for next season 🚨pic.twitter.com/C1sKqpcyPi— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 15, 2024 Er þetta gert til að „tryggja samræmi meðal stærstu deildanna og gert í góðu samráði við stærstu deildirnar sem munu allar loka félagaskiptagluggum á sama tíma,“ segir í tilkynningu ensku úrvalsdeildarinnar. Það má gera ráð fyrir meira fjöri á félagaskiptamarkaðnum í sumar ef fyrirliggjandi reglubreytingar á fjárhagslögum ensku úrvalsdeildarinnar ganga í gegn. Nýlega fékkst munnleg samþykkt fyrir því að fella úr gildi Profit & Sustainability (PSR) reglurnar, sem Everton og Nottingham Forest brutu með tilheyrandi stigafrádrætti. Þá er stefnt að því að taka upp svipað regluverk og UEFA notast við í Evrópukeppnum sínum en þar er einblínt á launakostnað, sem má ekki vera hærri en 70% af tekjum félagins, frekar en eyðslu félaganna á leikmannamarkaðnum. Vænta má frekari fregna og staðfestingu reglubreytingum þegar ársfundur ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í byrjun júní.
Enski boltinn Franski boltinn Þýski boltinn Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira