Oddaleikur Grindavíkur og Keflavíkur í kvöld: Basile og Kane á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2024 13:00 Dedrick Basile hefur skorað flest stig allra í undanúrslitaeinvígi Grindavíkur og Keflavíkur en hann er með 21,5 stig í leik í fyrstu fjórum leikjunum. Vísir/Hulda Margrét Grindavík og Keflavík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Liðin hafa unnið báða heimaleiki sína til þessa í einvíginu en úrslitaleikurinn fer fram á heimavelli Grindavíkur í Smáranum í Kópavogi. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Keflvíkingar misstu sinn besta leikmann strax í fyrsta leik þegar Remy Martin sleit hásin en hefur tekist að vega upp fjarveru hans með tveimur heimasigrum. Þeir eiga aftur á móti eftir að vinna Grindvíkinga á útivelli í einvíginu. Grindavík hefur unnið leikina í Smáranum í einvíginu með samtals 33 stigum eða 16,5 stigum að meðaltali í leik. Grindvíkingar hafa unnið alla fjóra heimaleiki sína í úrslitakeppninni. Hér fyrir neðan er stutt yfirlit yfir tölfræði þeirra leikmanna í einvíginu sem hafa skilað hæstu framlagi til sinna liða. Grindvíkingar eiga þrjá efstu leikmennina í einvíginu þegar kemur að framlagi til síns liðs og enn fremur fjóra af fyrstu fimm. Dedrick Basile og Deandre Kane eru efstir og jafnir þegar kemur að því að skila hæstu framlagi til síns liðs en liðsfélagi þeirra Daniel Mortensen er síðan þriðji og ekki langt á eftir þeim. Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dedrick Basile, Grindavík (21,5) Fráköst í leik: Deandre Kane, Grindavík (7,0) Stoðsendingar í leik: Sigurður Pétursson, Keflavík (5,0) Skotnýting: Julio De Asisse, Grindavík (56%, 20 af 36) Þristar: Dedrick Basile, Grindavík (16) Þriggja stiga skotnýting: Jaka Brodnik, Keflavík (57%, 8 af 14) Víti fengin: Deandre Kane, Grindavík (18) Vítanýting: Jaka Brodnik, Keflavík (100%, 14 af 14) Stolnir boltar: Urban Oman, Keflavík (11) Varin skot: Daniel Mortensen, Grindavík (10) Fiskaðar villur: Deandre Kane, Grindavík (17) Sóknarfráköst: Deandre Kane, Grindavík (13) Varnarfráköst: Ólafur Ólafsson og Julio De Asisse, Grindavík (20) Tapaðir: Halldór Garðar Hermannsson og Sigurður Pétursson, Keflavík (13) Villur fengnar: Halldór Garðar, Keflavík og Dedrick Basile, Grindavík (15) Mínútur spilaðar í leik: Dedrick Basile, Grindavík (33,0) Hæsta framlag leikmanna í einvíginu: Vísir/Diego 1. Dedrick Basile, Grindavík 21,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 21,5Fráköst í leik: 5,3Stoðsendingar í leik: 4,8Skotnýting: 48%Þristar: 16Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 8Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 24 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 1. Deandre Kane, Grindavík 21,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 20,8Fráköst í leik: 7,0Stoðsendingar í leik: 3,0Skotnýting: 49%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 26%Víti fengin: 18Vítanýting: 83%Hæsta framlag: 29 í leik eitt Vísir/Vilhelm 3. Daniel Mortensen, Grindavík 21,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 15,5Fráköst í leik: 6,8Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 48%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 41%Víti fengin: 7Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 26 í leik þrjú Vísir/Hulda Margrét 4. Jaka Brodnik, Keflavík 17,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 19,5Fráköst í leik: 3,5Stoðsendingar í leik: 1,8Skotnýting: 54%Þristar: 8Þriggja stiga skotnýting: 57%Víti fengin: 14Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 24 í leik fjögur Vísir/Vilhelm 5. Julio De Asisse, Grindavík 17,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 13,5Fráköst í leik: 6,3Stoðsendingar í leik: 1,3Skotnýting: 56%Þristar: 4Þriggja stiga skotnýting: 40%Víti fengin: 14Vítanýting: 71%Hæsta framlag: 24 í leik þrjú Vísir/Hulda Margrét 6. Urban Oman, Keflavík 16,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 9,0Fráköst í leik: 5,8Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 38%Þristar: 4Þriggja stiga skotnýting: 33%Víti fengin: 17Vítanýting: 94%Hæsta framlag: 20 í leik tvö og fjögur Vísir/Hulda Margrét 7. Sigurður Pétursson, Keflavík 14,8 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,3Fráköst í leik: 5,8Stoðsendingar í leik: 5,0Skotnýting: 43%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 8Vítanýting: 63%Hæsta framlag: 29 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 8. Marek Dolezaj, Keflavík 14,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,0Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 2,3Skotnýting: 49%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 35%Víti fengin: 8Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 21 í leik tvö Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Grindavík Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Liðin hafa unnið báða heimaleiki sína til þessa í einvíginu en úrslitaleikurinn fer fram á heimavelli Grindavíkur í Smáranum í Kópavogi. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Keflvíkingar misstu sinn besta leikmann strax í fyrsta leik þegar Remy Martin sleit hásin en hefur tekist að vega upp fjarveru hans með tveimur heimasigrum. Þeir eiga aftur á móti eftir að vinna Grindvíkinga á útivelli í einvíginu. Grindavík hefur unnið leikina í Smáranum í einvíginu með samtals 33 stigum eða 16,5 stigum að meðaltali í leik. Grindvíkingar hafa unnið alla fjóra heimaleiki sína í úrslitakeppninni. Hér fyrir neðan er stutt yfirlit yfir tölfræði þeirra leikmanna í einvíginu sem hafa skilað hæstu framlagi til sinna liða. Grindvíkingar eiga þrjá efstu leikmennina í einvíginu þegar kemur að framlagi til síns liðs og enn fremur fjóra af fyrstu fimm. Dedrick Basile og Deandre Kane eru efstir og jafnir þegar kemur að því að skila hæstu framlagi til síns liðs en liðsfélagi þeirra Daniel Mortensen er síðan þriðji og ekki langt á eftir þeim. Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dedrick Basile, Grindavík (21,5) Fráköst í leik: Deandre Kane, Grindavík (7,0) Stoðsendingar í leik: Sigurður Pétursson, Keflavík (5,0) Skotnýting: Julio De Asisse, Grindavík (56%, 20 af 36) Þristar: Dedrick Basile, Grindavík (16) Þriggja stiga skotnýting: Jaka Brodnik, Keflavík (57%, 8 af 14) Víti fengin: Deandre Kane, Grindavík (18) Vítanýting: Jaka Brodnik, Keflavík (100%, 14 af 14) Stolnir boltar: Urban Oman, Keflavík (11) Varin skot: Daniel Mortensen, Grindavík (10) Fiskaðar villur: Deandre Kane, Grindavík (17) Sóknarfráköst: Deandre Kane, Grindavík (13) Varnarfráköst: Ólafur Ólafsson og Julio De Asisse, Grindavík (20) Tapaðir: Halldór Garðar Hermannsson og Sigurður Pétursson, Keflavík (13) Villur fengnar: Halldór Garðar, Keflavík og Dedrick Basile, Grindavík (15) Mínútur spilaðar í leik: Dedrick Basile, Grindavík (33,0) Hæsta framlag leikmanna í einvíginu: Vísir/Diego 1. Dedrick Basile, Grindavík 21,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 21,5Fráköst í leik: 5,3Stoðsendingar í leik: 4,8Skotnýting: 48%Þristar: 16Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 8Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 24 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 1. Deandre Kane, Grindavík 21,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 20,8Fráköst í leik: 7,0Stoðsendingar í leik: 3,0Skotnýting: 49%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 26%Víti fengin: 18Vítanýting: 83%Hæsta framlag: 29 í leik eitt Vísir/Vilhelm 3. Daniel Mortensen, Grindavík 21,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 15,5Fráköst í leik: 6,8Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 48%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 41%Víti fengin: 7Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 26 í leik þrjú Vísir/Hulda Margrét 4. Jaka Brodnik, Keflavík 17,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 19,5Fráköst í leik: 3,5Stoðsendingar í leik: 1,8Skotnýting: 54%Þristar: 8Þriggja stiga skotnýting: 57%Víti fengin: 14Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 24 í leik fjögur Vísir/Vilhelm 5. Julio De Asisse, Grindavík 17,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 13,5Fráköst í leik: 6,3Stoðsendingar í leik: 1,3Skotnýting: 56%Þristar: 4Þriggja stiga skotnýting: 40%Víti fengin: 14Vítanýting: 71%Hæsta framlag: 24 í leik þrjú Vísir/Hulda Margrét 6. Urban Oman, Keflavík 16,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 9,0Fráköst í leik: 5,8Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 38%Þristar: 4Þriggja stiga skotnýting: 33%Víti fengin: 17Vítanýting: 94%Hæsta framlag: 20 í leik tvö og fjögur Vísir/Hulda Margrét 7. Sigurður Pétursson, Keflavík 14,8 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,3Fráköst í leik: 5,8Stoðsendingar í leik: 5,0Skotnýting: 43%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 8Vítanýting: 63%Hæsta framlag: 29 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 8. Marek Dolezaj, Keflavík 14,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,0Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 2,3Skotnýting: 49%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 35%Víti fengin: 8Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 21 í leik tvö
Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dedrick Basile, Grindavík (21,5) Fráköst í leik: Deandre Kane, Grindavík (7,0) Stoðsendingar í leik: Sigurður Pétursson, Keflavík (5,0) Skotnýting: Julio De Asisse, Grindavík (56%, 20 af 36) Þristar: Dedrick Basile, Grindavík (16) Þriggja stiga skotnýting: Jaka Brodnik, Keflavík (57%, 8 af 14) Víti fengin: Deandre Kane, Grindavík (18) Vítanýting: Jaka Brodnik, Keflavík (100%, 14 af 14) Stolnir boltar: Urban Oman, Keflavík (11) Varin skot: Daniel Mortensen, Grindavík (10) Fiskaðar villur: Deandre Kane, Grindavík (17) Sóknarfráköst: Deandre Kane, Grindavík (13) Varnarfráköst: Ólafur Ólafsson og Julio De Asisse, Grindavík (20) Tapaðir: Halldór Garðar Hermannsson og Sigurður Pétursson, Keflavík (13) Villur fengnar: Halldór Garðar, Keflavík og Dedrick Basile, Grindavík (15) Mínútur spilaðar í leik: Dedrick Basile, Grindavík (33,0)
Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Grindavík Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum