Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. maí 2024 06:01 Víkingar taka á móti FH í kvöld eftir óvænt tap gegn HK í síðustu umferð Bestu-deildarinnar. Vísir/Pawel Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á hvorki fleiri né færri en átján beinar útsendingar á þessum fína sunnudeg. Því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Undanúrslitin í Subway-deild karla halda áfram þegar Keflavík tekur á móti Grindavík í fjórða leik liðanna. Grindvíkingar leiða einvígið 2-1 og geta því tryggt sér sæti í úrslitum með sigri á útivelli. Bein útsending frá leiknum hefst klukkan 18:45 og að leik loknum verður Subway Körfuboltakvöld á sínum stað þar sem farið verður yfir allt það helsta sem gerðist. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 2 og klukkan 10:20 hefst bein útsending frá viðureign Lazio og Empoli. Klukkan 12:50 verður Albert Guðmundsson svo í eldlínunni með Genoa gegn Sassuolo áður en Juventus og Salernitana eigast við klukkan 15:50. Klukkan 19:30 færum við okkur svo yfir í NBA-deildina þar sem Indiana Pacers og New York Knicks eigast við. Stöð 2 Sport 3 Real Madrid og Baskonia mætast í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 16:20 áður en Atalanta tekur á móti Roma í ítalska fótboltanum klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 4 Cognizant Founders Cup á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram frá klukkan 17:00. Stöð 2 Sport 5 Íslandsmeistarar Víkings þurfa að rétta úr kútnum eftir óvænt tap í síðustu umferð gegn HK í Bestu-deild karla og liðið tekur á móti FH klukkan 19:00 í kvöld. Að leik loknum verða Ísey Tilþrifin svo á dagskrá þar sem hlaupið verður yfir það helsta úr leikjum dagsins. Stöð 2 Besta-deildin Kr og HK eigast við í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 16:50 á hliðarrás Bestu-deildarinnar og á hinni hliðarrásinni mætast Fylkir og Breiðablik klukkan 19:05. Vodafone Sport Fótboltinn á að mestu sviðið á Vodafone Sport í dag og við hefjum leik á viðureign Norwich og Leeds í ensku B-deildinni klukkan 10:55 áður en WBA og Southampton eigast við klukkan 13:10. Klukkan 15:25 taka fráfarandi Þýskalandsmeistarar á móti Wolfsburg og nýkrýndir meistarar í Bayer Leverkusen heimsækja Bochum klukkan 17:25. Að lokum eigast Braves og Mets við í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 23:00. Dagskráin í dag Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Fleiri fréttir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Í beinni: Real Madrid - Levante | Í brekku eftir niðurlægjandi tap Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Sjá meira
Stöð 2 Sport Undanúrslitin í Subway-deild karla halda áfram þegar Keflavík tekur á móti Grindavík í fjórða leik liðanna. Grindvíkingar leiða einvígið 2-1 og geta því tryggt sér sæti í úrslitum með sigri á útivelli. Bein útsending frá leiknum hefst klukkan 18:45 og að leik loknum verður Subway Körfuboltakvöld á sínum stað þar sem farið verður yfir allt það helsta sem gerðist. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 2 og klukkan 10:20 hefst bein útsending frá viðureign Lazio og Empoli. Klukkan 12:50 verður Albert Guðmundsson svo í eldlínunni með Genoa gegn Sassuolo áður en Juventus og Salernitana eigast við klukkan 15:50. Klukkan 19:30 færum við okkur svo yfir í NBA-deildina þar sem Indiana Pacers og New York Knicks eigast við. Stöð 2 Sport 3 Real Madrid og Baskonia mætast í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 16:20 áður en Atalanta tekur á móti Roma í ítalska fótboltanum klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 4 Cognizant Founders Cup á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram frá klukkan 17:00. Stöð 2 Sport 5 Íslandsmeistarar Víkings þurfa að rétta úr kútnum eftir óvænt tap í síðustu umferð gegn HK í Bestu-deild karla og liðið tekur á móti FH klukkan 19:00 í kvöld. Að leik loknum verða Ísey Tilþrifin svo á dagskrá þar sem hlaupið verður yfir það helsta úr leikjum dagsins. Stöð 2 Besta-deildin Kr og HK eigast við í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 16:50 á hliðarrás Bestu-deildarinnar og á hinni hliðarrásinni mætast Fylkir og Breiðablik klukkan 19:05. Vodafone Sport Fótboltinn á að mestu sviðið á Vodafone Sport í dag og við hefjum leik á viðureign Norwich og Leeds í ensku B-deildinni klukkan 10:55 áður en WBA og Southampton eigast við klukkan 13:10. Klukkan 15:25 taka fráfarandi Þýskalandsmeistarar á móti Wolfsburg og nýkrýndir meistarar í Bayer Leverkusen heimsækja Bochum klukkan 17:25. Að lokum eigast Braves og Mets við í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 23:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Fleiri fréttir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Í beinni: Real Madrid - Levante | Í brekku eftir niðurlægjandi tap Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Sjá meira