Sextán ára stelpa skoraði í Bestu eftir stoðsendingu frá einni fimmtán ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2024 12:31 Elísa Bríet Björnsdóttir og Birgitta Rún Finnbogadóttir eru efnilegar knattspyrnukonur sem hafa báðar fengið alvöru tækifæri hjá Tindastól. @tindastollmflkvk/Davíð Már Táningarnir Elísa Bríet Björnsdóttir og Birgitta Rún Finnbogadóttir bjuggu til mark fyrir Tindastól í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær og meðalaldurinn við gerð marksins var því ekki mjög hár. Tindastóll vann leikinn á móti Fylki 3-0 en Tindastólsliðið þurfti að spila þennan heimaleik á Akureyri vegna slæms ástands á heimavelli sínum á Sauðárkróki. Fyrsta mark leiksins var samvinna milli tveggja mjög ungra leikmanna. Elísa Bríet skoraði markið eftir stoðsendingu frá Birgittu Rún. Þetta var fyrsta mark Elísu í efstu deild og fyrsta stoðsending Birgittu í efstu deild. Það þarf heldur ekki að koma á óvart ef við skoðum aldur þessara tveggja efnilegu fótboltastelpna frá Skagaströnd. Áður var sagt að þær væru frá Sauðárkróki en það er ekki rétt. Elísa Bríet er fædd 5. janúar 2008 og var því aðeins 16 ára, 4 mánaða og 4 daga gömul í gær. Birgitta Rún er fædd 4. desember 2008 og var því aðeins 15 ára, 5 mánaða og 5 daga gömul í gær. Meðalaldur við gerð marksins var því undir sextán ár. Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls, ákvað að veðja á þessar ungu stelpur í ár en þær hafa báðar byrjað fyrstu fjóra leiki liðsins í Bestu deildinni í sumar. Þær spiluðu sína fyrstu leiki í efstu deild í fyrrasumar en eru núna komnar í stórt hlutverk í liðinu. Hér fyrir neðan má sjá þetta mark. Klippa: Fyrsta mark Elísu Bríetar í efstu deild Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Sjá meira
Tindastóll vann leikinn á móti Fylki 3-0 en Tindastólsliðið þurfti að spila þennan heimaleik á Akureyri vegna slæms ástands á heimavelli sínum á Sauðárkróki. Fyrsta mark leiksins var samvinna milli tveggja mjög ungra leikmanna. Elísa Bríet skoraði markið eftir stoðsendingu frá Birgittu Rún. Þetta var fyrsta mark Elísu í efstu deild og fyrsta stoðsending Birgittu í efstu deild. Það þarf heldur ekki að koma á óvart ef við skoðum aldur þessara tveggja efnilegu fótboltastelpna frá Skagaströnd. Áður var sagt að þær væru frá Sauðárkróki en það er ekki rétt. Elísa Bríet er fædd 5. janúar 2008 og var því aðeins 16 ára, 4 mánaða og 4 daga gömul í gær. Birgitta Rún er fædd 4. desember 2008 og var því aðeins 15 ára, 5 mánaða og 5 daga gömul í gær. Meðalaldur við gerð marksins var því undir sextán ár. Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls, ákvað að veðja á þessar ungu stelpur í ár en þær hafa báðar byrjað fyrstu fjóra leiki liðsins í Bestu deildinni í sumar. Þær spiluðu sína fyrstu leiki í efstu deild í fyrrasumar en eru núna komnar í stórt hlutverk í liðinu. Hér fyrir neðan má sjá þetta mark. Klippa: Fyrsta mark Elísu Bríetar í efstu deild
Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Sjá meira