Gaf leik því hún vildi ekki keppa við trans konu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. maí 2024 15:02 Deta Hedman vill ekki keppa við trans konur. getty/Luke Walker Þekktur pílukastari dró sig úr leik á móti í Danmörku þar sem hún vildi ekki spila við trans konu. Deta Hedman er þekkt kempa í pílukastinu og hefur verið lengi að. Hún var meðal þátttakenda á Opna danska meistaramótinu og var kominn í átta manna úrslit þegar hún dró sig úr keppni. Ástæðan var að Hedman vildi ekki keppa við andstæðing sinn, Noa-Lynn van Leuven. Hún er trans kona og Hedman vill ekki að þær keppi í kvennaflokki. „Ég keppi ekki við mann í kvennaflokki,“ sagði Hedman í samtali við Bild. Hún varði svo ákvörðun sína enn frekar í bréfi til samtakanna Save Women's Sport. „Þetta málefni veldur miklum núningi í íþróttinni sem ég elska. Fólk má vera það sem það vill í lífinu en mér finnst ekki að líffræðilegir menn ættu að keppa í kvennasporti.“ Skiptir skoðanir eru um ákvörðun Hedmans. Hún er þó ekki sú fyrsta sem hættir við að keppa í mótmælaskyni vegna þátttöku transkvenna. Tvær drógu sig til að mynda úr hollenska landsliðinu eftir að Van Leuven var valin í það. Málefni trans fólks Pílukast Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Sjá meira
Deta Hedman er þekkt kempa í pílukastinu og hefur verið lengi að. Hún var meðal þátttakenda á Opna danska meistaramótinu og var kominn í átta manna úrslit þegar hún dró sig úr keppni. Ástæðan var að Hedman vildi ekki keppa við andstæðing sinn, Noa-Lynn van Leuven. Hún er trans kona og Hedman vill ekki að þær keppi í kvennaflokki. „Ég keppi ekki við mann í kvennaflokki,“ sagði Hedman í samtali við Bild. Hún varði svo ákvörðun sína enn frekar í bréfi til samtakanna Save Women's Sport. „Þetta málefni veldur miklum núningi í íþróttinni sem ég elska. Fólk má vera það sem það vill í lífinu en mér finnst ekki að líffræðilegir menn ættu að keppa í kvennasporti.“ Skiptir skoðanir eru um ákvörðun Hedmans. Hún er þó ekki sú fyrsta sem hættir við að keppa í mótmælaskyni vegna þátttöku transkvenna. Tvær drógu sig til að mynda úr hollenska landsliðinu eftir að Van Leuven var valin í það.
Málefni trans fólks Pílukast Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Sjá meira