Farþegum fjölgaði og sætanýting um 85 prósent Atli Ísleifsson skrifar 7. maí 2024 11:18 Af þeim farþegum sem flugu með Play í apríl voru 30 prósent á leið frá Íslandi, 27 prósent voru á leið til Íslands og 43 prósent voru tengifarþegar. Vísir/Vilhelm Flugfélagið Play flutti rúmlega 122 þúsund farþega í apríl 2024, sem er 19 prósent meira en í apríl á síðasta ári. Sætanýtingin í apríl 2024 var 85,1 prósent, sem er aukning frá apríl í fyrra þegar sætanýting var 80,8 prósent. Í tilkynningu frá Play segir að aukningin sé eftirtektarverð þegar litið sé til þess að aukning í framboðnum sætiskílómetrum hafi verið 16 prósent á milli ára og að páskarnir hafi verið í mars á þessu ári, en apríl í fyrra. „Af þeim farþegum sem flugu með Play í apríl voru 30% á leið frá Íslandi, 27% voru á leið til Íslands og 43% voru tengifarþegar (VIA). Stundvísi Play var með besta móti í aprílmánuði, eða 89,4%. Borgaráfangastaðir í Evrópu héldu áfram að mælast vel fyrir í leiðakerfi PLAY. London, Alicante, Kaupmannahöfn, París og Berlín voru með yfir 90% sætanýtingu. Nýr áfangastaður í apríl Play hóf miðasölu til Cardiff í Wales í aprílmánuði. Flugfélagið mun fljúga tvisvar í viku til Cardiff yfir sex vikna tímabil næstkomandi haust. Fyrsta flugið verður 10. október og síðasta flugið 20. nóvember. Það sem af er ári hefur Play kynnt fjóra nýja áfangastaði til viðbótar við Cardiff en þeir eru Madeira, Marrakesh, Vilníus og Split. Haft er eftir Einai Erni Ólafssyni, forstjóra félagsins, að það sé ánægjulegt að sjá þennan vöxt í farþegafjölda og sætanýtingu, sem sé til marks um aukið framboð og sterkari stöðu Play á erlendum mörkuðum. „Að ná þessum vexti samhliða 16% aukningu í framboðnum sætiskílómetrum er vel að verki staðið og sýnir að við erum á réttri leið og í góðri stöðu til að gera enn betur. Enn á ný státum við af frábærri stundvísi, 89,4%, sem er umfram markmið okkar um 85% stundvísi yfir allt árið. Við erum sem fyrr virkilega stolt af samstarfsfólki okkar sem nær að skila þessum frábæru tölum og ég er handviss um að áframhald verði á því. Við hjá Play bíðum spennt eftir sumarvertíðinni og erum staðráðin í að veita farþegum okkar frábæra þjónustu á góðu verði.“ Play Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Yfir milljón farþegar fyrstu fjóra mánuði ársins Heildarfjöldi farþega Icelandair var 307 þúsund í apríl, fjórum prósentum fleiri en í apríl 2023. Það sem af er ári hefur félagið flutt meira en eina milljón farþega. 6. maí 2024 17:36 Mest lesið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sjá meira
Í tilkynningu frá Play segir að aukningin sé eftirtektarverð þegar litið sé til þess að aukning í framboðnum sætiskílómetrum hafi verið 16 prósent á milli ára og að páskarnir hafi verið í mars á þessu ári, en apríl í fyrra. „Af þeim farþegum sem flugu með Play í apríl voru 30% á leið frá Íslandi, 27% voru á leið til Íslands og 43% voru tengifarþegar (VIA). Stundvísi Play var með besta móti í aprílmánuði, eða 89,4%. Borgaráfangastaðir í Evrópu héldu áfram að mælast vel fyrir í leiðakerfi PLAY. London, Alicante, Kaupmannahöfn, París og Berlín voru með yfir 90% sætanýtingu. Nýr áfangastaður í apríl Play hóf miðasölu til Cardiff í Wales í aprílmánuði. Flugfélagið mun fljúga tvisvar í viku til Cardiff yfir sex vikna tímabil næstkomandi haust. Fyrsta flugið verður 10. október og síðasta flugið 20. nóvember. Það sem af er ári hefur Play kynnt fjóra nýja áfangastaði til viðbótar við Cardiff en þeir eru Madeira, Marrakesh, Vilníus og Split. Haft er eftir Einai Erni Ólafssyni, forstjóra félagsins, að það sé ánægjulegt að sjá þennan vöxt í farþegafjölda og sætanýtingu, sem sé til marks um aukið framboð og sterkari stöðu Play á erlendum mörkuðum. „Að ná þessum vexti samhliða 16% aukningu í framboðnum sætiskílómetrum er vel að verki staðið og sýnir að við erum á réttri leið og í góðri stöðu til að gera enn betur. Enn á ný státum við af frábærri stundvísi, 89,4%, sem er umfram markmið okkar um 85% stundvísi yfir allt árið. Við erum sem fyrr virkilega stolt af samstarfsfólki okkar sem nær að skila þessum frábæru tölum og ég er handviss um að áframhald verði á því. Við hjá Play bíðum spennt eftir sumarvertíðinni og erum staðráðin í að veita farþegum okkar frábæra þjónustu á góðu verði.“
Play Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Yfir milljón farþegar fyrstu fjóra mánuði ársins Heildarfjöldi farþega Icelandair var 307 þúsund í apríl, fjórum prósentum fleiri en í apríl 2023. Það sem af er ári hefur félagið flutt meira en eina milljón farþega. 6. maí 2024 17:36 Mest lesið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sjá meira
Yfir milljón farþegar fyrstu fjóra mánuði ársins Heildarfjöldi farþega Icelandair var 307 þúsund í apríl, fjórum prósentum fleiri en í apríl 2023. Það sem af er ári hefur félagið flutt meira en eina milljón farþega. 6. maí 2024 17:36
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent