„Þetta er ekki fyrir hvern sem er“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. maí 2024 14:13 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tekur á móti Mari Järsk eftir að Íslandsmetið var í höfn. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hrósar langhlaupurunum þremur sem slógu Íslandsmet í Öskjuhlíð um hádegið í dag, í hástert. Afrekið sé magnað. Þau Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. Guðni var á meðal þeirra sem tók á móti þeim þegar þau komu í mark eftir 51. hringinn. „Þetta var sérstakt. Þetta var mögnuð stund. Hér tókum við á móti mögnuðu afreksfólki. Það að hafa slegið Íslandsmet í þessu hlaupi er sérstakt. Mér þótti vænt um að sjá hvað við erum mörg hérna sem tókum fagnandi á móti þessum þremur snillingum,“ segir Guðni í samtali við Aron Guðmundsson. Klippa: „Þetta var mögnuð stund“ „Auðvitað gerist þetta ekki að sjálfu sér. Þau eru að uppskera laun erfiðisins. Það eru langar og strangar æfingar að baki og þetta er ekki fyrir hvern sem er. Á táknrænan hátt er þetta afrek til merkis um það ef þú vilt leggja eitthvað á þig og setur þér markmið, þá geta draumarnir ræst,“ „Við hin dáumst að þeim. Sprettum úr spori, tökum göngutúra, förum í sund, hreyfum okkur til þess að leggja inn og eiga von um að geta notið lífsins á góðan máta,“ segir Guðni meðal annars en viðtalið í heild má sjá að ofan. Andri lauk keppni eftir 52 hringi. Þær Mari og Elísa fóru klukkan tvö af stað á 54. hring. Beint streymi frá hlaupinu má nálgast að neðan. Bakgarðshlaup Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Þau Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. Guðni var á meðal þeirra sem tók á móti þeim þegar þau komu í mark eftir 51. hringinn. „Þetta var sérstakt. Þetta var mögnuð stund. Hér tókum við á móti mögnuðu afreksfólki. Það að hafa slegið Íslandsmet í þessu hlaupi er sérstakt. Mér þótti vænt um að sjá hvað við erum mörg hérna sem tókum fagnandi á móti þessum þremur snillingum,“ segir Guðni í samtali við Aron Guðmundsson. Klippa: „Þetta var mögnuð stund“ „Auðvitað gerist þetta ekki að sjálfu sér. Þau eru að uppskera laun erfiðisins. Það eru langar og strangar æfingar að baki og þetta er ekki fyrir hvern sem er. Á táknrænan hátt er þetta afrek til merkis um það ef þú vilt leggja eitthvað á þig og setur þér markmið, þá geta draumarnir ræst,“ „Við hin dáumst að þeim. Sprettum úr spori, tökum göngutúra, förum í sund, hreyfum okkur til þess að leggja inn og eiga von um að geta notið lífsins á góðan máta,“ segir Guðni meðal annars en viðtalið í heild má sjá að ofan. Andri lauk keppni eftir 52 hringi. Þær Mari og Elísa fóru klukkan tvö af stað á 54. hring. Beint streymi frá hlaupinu má nálgast að neðan.
Bakgarðshlaup Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira