„Verðlaun fyrir þann sem telur réttann fjölda naktra líkama á veggjunum,“ skrifar Indíana Rós og deilir eigninni á Facebook.
Umrætt hús var byggt árið 2021. Samtals eru fjögur svefnherbergi og eitt baðherbergi. Heimili fjölskyldunnar er afar notalega innréttað á stílhreinan máta í bland við bjarta liti. Skjólgóð verönd er við húsið með fallegu fjallaútsýni.
Nánari upplýsingar um eignina má nálgast á fasteignavef Vísis.





