„Veit ekkert hvernig þessi ferð endar, en ég er samt mjög ánægð með að hafa lagt af stað“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. maí 2024 10:30 Katrín Jakobsdóttir ætlar sér á Bessastaði. Þegar hún vill slökkva á heilanum horfir hún á Naked gun eða aðra eins vitleysu, hún getur orðið brjáluð í umferðinni og á eina eftirsjá á pólitíska ferlinum. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til forsetaframbjóðandans Katrínar Jakobsdóttur sem sýndi hina hliðina á sér í Íslandi í dag í vikunni. Katrín býr í fallegri hundrað fermetra íbúð í Vesturbær Reykjavíkur þar sem hún býr með eiginmanni sínum og þremur strákum þeirra. En af hverju ákvað hún að fara í framboð. „Þetta er ákvörðun sem kom til mín í þrepum. Fyrr í vetur var ég búin að ákveða að gefa ekki áfram kost á mér til þings, burt sé frá öllu öðru. Ég ætlaði að vera átta ár á þingi en búin að vera í sautján ár,“ segir Katrín og heldur áfram. „Síðan fór fólk að hafa samband við mig á vormánuðum. Það voru mörg sem hvöttu mig árið 2016 en þá fannst mér það bara ekki koma til greina. Þá var ég með lítil börn og svona og mér fannst þetta þá mjög stór ákvörðun, sem þetta er. Ég hugsaði þetta vel um páskana og fór þá að hringja í fólk til að sannfæra mig að ég væri ekki alveg í ruglinu.“ Hún hefur gefið til kynna að hún myndi vilja reyna sitja sem forseti í tólf ár. „Ég veit ekkert hvernig þessi ferð endar, en ég er samt mjög ánægð með að hafa lagt af stað í hana,“ segir Katrín. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Forsetakosningar 2024 Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Sjá meira
Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til forsetaframbjóðandans Katrínar Jakobsdóttur sem sýndi hina hliðina á sér í Íslandi í dag í vikunni. Katrín býr í fallegri hundrað fermetra íbúð í Vesturbær Reykjavíkur þar sem hún býr með eiginmanni sínum og þremur strákum þeirra. En af hverju ákvað hún að fara í framboð. „Þetta er ákvörðun sem kom til mín í þrepum. Fyrr í vetur var ég búin að ákveða að gefa ekki áfram kost á mér til þings, burt sé frá öllu öðru. Ég ætlaði að vera átta ár á þingi en búin að vera í sautján ár,“ segir Katrín og heldur áfram. „Síðan fór fólk að hafa samband við mig á vormánuðum. Það voru mörg sem hvöttu mig árið 2016 en þá fannst mér það bara ekki koma til greina. Þá var ég með lítil börn og svona og mér fannst þetta þá mjög stór ákvörðun, sem þetta er. Ég hugsaði þetta vel um páskana og fór þá að hringja í fólk til að sannfæra mig að ég væri ekki alveg í ruglinu.“ Hún hefur gefið til kynna að hún myndi vilja reyna sitja sem forseti í tólf ár. „Ég veit ekkert hvernig þessi ferð endar, en ég er samt mjög ánægð með að hafa lagt af stað í hana,“ segir Katrín. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Forsetakosningar 2024 Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist